Fótbolti Willian tryggði Fulham dramatískan sigur Willian reyndist hetja Fulham er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Wolves í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.11.2023 22:01 Girona mistókst að endurheimta toppsætið Liðsmenn Girona þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1, en úrslitin þýða að Girona nær ekki að endurheimta toppsæti deildarinnar. Fótbolti 27.11.2023 21:56 Ronaldo bað dómarann um að snúa við dómnum eftir að hann fékk víti Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er einn mesti markaskorari sögunnar, en hann verður þó ekki sakaður um markagræðgi eftir leik kvöldsins í asísku Meistaradeildinni. Fótbolti 27.11.2023 21:30 Sverrir og Stefán skoruðu báðir í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarson skoraði eina mark Silkeborg er liðið mátti þola 1-4 tap gegn Sverri Inga Ingasyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sverrir skoraði fyrsta mark gestanna. Fótbolti 27.11.2023 20:00 Bellingham búinn að bæta met Ronaldo og Di Stefano Jude Bellingham skoraði þriðja mark Real Madrid er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 27.11.2023 19:00 Annar Íslendingur til Örebro Selfyssingurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. Íslenski boltinn 27.11.2023 15:01 Týndi GPS-mæli þegar hann kastaði treyjunni sinni upp í stúku Joël Veltman, leikmaður Brighton, þurfti að finna stuðningsmanninn sem fékk treyjuna hans eftir leikinn gegn Nottingham Forest í flýti. Enski boltinn 27.11.2023 14:30 Lætur Nunez heyra það eftir harkalega uppákomu í Manchester Garth Crooks, blaðamaður BBC, gagnrýnir Darwin Nunez, sóknarmann Liverpool fyrir hegðun hans eftir leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad leikvanginum á laugardaginn síðastliðinn. Enski boltinn 27.11.2023 13:00 Spilar bara fyrir Elísabetu seinna í öðru liði Íslenska unglingalandsliðskonan Katla Tryggvadóttir tekur stórt skref í vetur en hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska fótboltaliðið Kristianstad. Fótbolti 27.11.2023 11:01 Fannst mark Garnachos flottara en mark Rooneys Gary Neville segir að markið sem Alejandro Garnacho skoraði fyrir Manchester United gegn Everton í gær sé flottasta mark sem hann hefur séð skorað með hjólhestaspyrnu. Enski boltinn 27.11.2023 10:30 Fjögurra ára sonur Fodens kominn með módelsamning Þrátt fyrir að vera aðeins fjögurra ára er Ronnie Foden, sonur enska landsliðsmannsins Phils Foden, kominn með módelsamning. Enski boltinn 27.11.2023 10:01 Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. Enski boltinn 27.11.2023 08:30 Fannst Alisson vera stálheppinn að mark Dias var dæmt af Jamie Carragher segir að Alisson, markvörður Liverpool, hafi verið stálheppinn að mark Rúbens Dias, miðvarðar Manchester City, hafi verið dæmt af í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 27.11.2023 08:01 Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. Enski boltinn 27.11.2023 07:30 United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.11.2023 07:01 Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00 Jafntefli í toppslagnum í Tórínó Tvö efstu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus og Inter, áttust við í stórleik helgarinnar en staðan á toppnum er óbreytt þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 26.11.2023 21:45 Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. Enski boltinn 26.11.2023 21:01 Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15 Real Madrid tyllir sér á toppinn tímabundið Real Madrid sótti Cádiz heim í kvöld og mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 26.11.2023 19:36 Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29 Lánleysi Everton heldur áfram Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik sínum eftir að tíu stig voru dregin af liðinu fyrir brot á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Lánleysi liðsins hélt áfram en United vann öruggan 0-3 sigur. Enski boltinn 26.11.2023 18:45 Aston Villa lagði laskað lið Tottenham Tottenham og Aston Villa höfðu sætaskipti í 4. og 5. sæti í dag þegar Villa sótti góðan sigur á heimavelli Tottenham. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð í deildinni og jafnframt þriðji sigur Villa á Tottenham í röð. Enski boltinn 26.11.2023 16:10 Willum spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 26.11.2023 15:35 „Þetta er það sem bestu leikmennirnir gera“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, fór fögrum orðum um lið sitt og sérstaklega Kai Havertz eftir sigur liðsins gegn Brentford í gær. Enski boltinn 26.11.2023 14:30 Alexandra spilaði í tapi gegn Roma Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fiorentina, spilaði rúmar 80 mínútur í tapi liðsins gegn Roma í dag. Fótbolti 26.11.2023 13:32 Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54 Varð yngsti leikmaður í sögu Serie A AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A í gærkvöldi en sigur Milan var þó ef til vill ekki það merkilegasta sem gerðist. Fótbolti 26.11.2023 12:00 „Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30 „Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30 « ‹ 278 279 280 281 282 283 284 285 286 … 334 ›
Willian tryggði Fulham dramatískan sigur Willian reyndist hetja Fulham er liðið vann dramatískan 3-2 sigur gegn Wolves í lokaleik 13. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 27.11.2023 22:01
Girona mistókst að endurheimta toppsætið Liðsmenn Girona þurftu að sætta sig við jafntefli er liðið tók á móti Athletic Bilbao í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Lokatölur 1-1, en úrslitin þýða að Girona nær ekki að endurheimta toppsæti deildarinnar. Fótbolti 27.11.2023 21:56
Ronaldo bað dómarann um að snúa við dómnum eftir að hann fékk víti Portúgalska stórstjarnan Cristiano Ronaldo er einn mesti markaskorari sögunnar, en hann verður þó ekki sakaður um markagræðgi eftir leik kvöldsins í asísku Meistaradeildinni. Fótbolti 27.11.2023 21:30
Sverrir og Stefán skoruðu báðir í Íslendingaslag Stefán Teitur Þórðarson skoraði eina mark Silkeborg er liðið mátti þola 1-4 tap gegn Sverri Inga Ingasyni og félögum í Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sverrir skoraði fyrsta mark gestanna. Fótbolti 27.11.2023 20:00
Bellingham búinn að bæta met Ronaldo og Di Stefano Jude Bellingham skoraði þriðja mark Real Madrid er liðið vann öruggan 3-0 útisigur gegn Cádiz í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gær. Fótbolti 27.11.2023 19:00
Annar Íslendingur til Örebro Selfyssingurinn Áslaug Dóra Sigurbjörnsdóttir hefur skrifað undir tveggja ára samning við sænska úrvalsdeildarliðið Örebro. Íslenski boltinn 27.11.2023 15:01
Týndi GPS-mæli þegar hann kastaði treyjunni sinni upp í stúku Joël Veltman, leikmaður Brighton, þurfti að finna stuðningsmanninn sem fékk treyjuna hans eftir leikinn gegn Nottingham Forest í flýti. Enski boltinn 27.11.2023 14:30
Lætur Nunez heyra það eftir harkalega uppákomu í Manchester Garth Crooks, blaðamaður BBC, gagnrýnir Darwin Nunez, sóknarmann Liverpool fyrir hegðun hans eftir leik Liverpool gegn Manchester City á Etihad leikvanginum á laugardaginn síðastliðinn. Enski boltinn 27.11.2023 13:00
Spilar bara fyrir Elísabetu seinna í öðru liði Íslenska unglingalandsliðskonan Katla Tryggvadóttir tekur stórt skref í vetur en hún hefur skrifað undir þriggja ára samning við sænska fótboltaliðið Kristianstad. Fótbolti 27.11.2023 11:01
Fannst mark Garnachos flottara en mark Rooneys Gary Neville segir að markið sem Alejandro Garnacho skoraði fyrir Manchester United gegn Everton í gær sé flottasta mark sem hann hefur séð skorað með hjólhestaspyrnu. Enski boltinn 27.11.2023 10:30
Fjögurra ára sonur Fodens kominn með módelsamning Þrátt fyrir að vera aðeins fjögurra ára er Ronnie Foden, sonur enska landsliðsmannsins Phils Foden, kominn með módelsamning. Enski boltinn 27.11.2023 10:01
Keane segir ummæli Ten Hags „algjört helvítis kjaftæði“ Roy Keane gaf lítið fyrir það þegar Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, hrósaði Bruno Fernandes fyrir að leyfa Marcus Rashford að taka vítaspyrnu í 0-3 sigri liðsins á Everton í gær. Enski boltinn 27.11.2023 08:30
Fannst Alisson vera stálheppinn að mark Dias var dæmt af Jamie Carragher segir að Alisson, markvörður Liverpool, hafi verið stálheppinn að mark Rúbens Dias, miðvarðar Manchester City, hafi verið dæmt af í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni á laugardaginn. Enski boltinn 27.11.2023 08:01
Fannst Kobbie Mainoo langbestur hjá United Gary Neville hrósaði Kobbie Mainoo í hástert fyrir frammistöðu hans í fyrsta byrjunarliðsleiknum fyrir Manchester United. Enski boltinn 27.11.2023 07:30
United fyrsta liðið til að halda fimm hundruð sinnum hreinu Manchester United skráði sig í sögubækurnar í gær þegar liðið vann 0-3 sigur á Everton en þetta var í 500. sinn sem liðið heldur hreinu í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 27.11.2023 07:01
Ramos rekinn rakleiðis út af í 29. sinn Varnarmaðurinn margreyndi, Sergio Ramos, fékk að líta rauða spjaldið í viðureign Sevilla og Real Sociedad í dag en þetta var 29. rauða spjaldið sem hann fær á ferlinum. Fótbolti 26.11.2023 23:00
Jafntefli í toppslagnum í Tórínó Tvö efstu lið ítölsku úrvalsdeildarinnar, Juventus og Inter, áttust við í stórleik helgarinnar en staðan á toppnum er óbreytt þar sem liðin skildu jöfn, 1-1. Fótbolti 26.11.2023 21:45
Ten Hag: „Ekki sanngjarnt að bera Garnacho saman við Rooney og Ronaldo“ Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, sat fyrir svörum á blaðamannafundi eftir 0-3 útisigur liðsins gegn Everton í dag. Hann lagði áherslu á að halda mönnum áfram jarðtengdum. Enski boltinn 26.11.2023 21:01
Logi skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset Víkingurinn Logi Tómasson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Strömsgodset í dag þegar liðið vann góðan 1-3 útisigur á Rosenborg. Fótbolti 26.11.2023 20:15
Real Madrid tyllir sér á toppinn tímabundið Real Madrid sótti Cádiz heim í kvöld og mátti ekki við því að misstíga sig í toppbaráttu spænsku úrvalsdeildarinnar. Fótbolti 26.11.2023 19:36
Andri Lucas tryggði Lyngby dramatískt jafntefli Íslendingahersveit Freys Alexanderssonar hjá Lyngby nældi í jafntefli á síðustu stundu þegar Bröndy sótti liðið heim í dönsku úrvalsdeildinni í dag en lokatölur leiksins urðu 3-3. Fótbolti 26.11.2023 19:29
Lánleysi Everton heldur áfram Everton tók á móti Manchester United í fyrsta leik sínum eftir að tíu stig voru dregin af liðinu fyrir brot á fjármálareglum ensku úrvalsdeildarinnar. Lánleysi liðsins hélt áfram en United vann öruggan 0-3 sigur. Enski boltinn 26.11.2023 18:45
Aston Villa lagði laskað lið Tottenham Tottenham og Aston Villa höfðu sætaskipti í 4. og 5. sæti í dag þegar Villa sótti góðan sigur á heimavelli Tottenham. Þetta var þriðja tap Tottenham í röð í deildinni og jafnframt þriðji sigur Villa á Tottenham í röð. Enski boltinn 26.11.2023 16:10
Willum spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles Willum Þór Willumsson spilaði allan leikinn í jafntefli Go Ahead Eagles í hollensku deildinni í dag. Fótbolti 26.11.2023 15:35
„Þetta er það sem bestu leikmennirnir gera“ Mikel Arteta, þjálfari Arsenal, fór fögrum orðum um lið sitt og sérstaklega Kai Havertz eftir sigur liðsins gegn Brentford í gær. Enski boltinn 26.11.2023 14:30
Alexandra spilaði í tapi gegn Roma Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona og leikmaður Fiorentina, spilaði rúmar 80 mínútur í tapi liðsins gegn Roma í dag. Fótbolti 26.11.2023 13:32
Terry Venables er látinn Terry Venables, fyrrum knattpyrnumaður og þjálfari, lést í nótt áttræður að aldri. Enski boltinn 26.11.2023 12:54
Varð yngsti leikmaður í sögu Serie A AC Milan vann 1-0 sigur á Fiorentina í Serie A í gærkvöldi en sigur Milan var þó ef til vill ekki það merkilegasta sem gerðist. Fótbolti 26.11.2023 12:00
„Við breytum engu sama hvort það sé Villa eða City“ Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham, segir enn og aftur að hann muni ekki breyta leikstíl sínum sama hvað mun gerast. Enski boltinn 26.11.2023 11:30
„Hann getur spilað eins og Kevin De Bruyne“ Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky Sports, fór fögrum orðum um Trent Alexander-Arnold eftir leik Liverpool gegn City í gær. Enski boltinn 26.11.2023 10:30