Fótbolti Logi genginn í raðir Strømsgodset Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson er genginn í raðir Strømsgodset frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Fótbolti 22.8.2023 21:30 Orri og félagar leiða eftir fyrri leikinn í baráttunni um Meistaradeildarsæti Orri Steinn Óskarsson lék síðasta hálftíman er dönsku meistararnir í FCK unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn pólska liðinu Rakow í fyrri leik liðanna í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 20:57 Mac Allister sleppur við bann Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann eftir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 22.8.2023 20:00 Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 19:31 Fjórða tapið í fyrstu sex leikjunum hja Aroni og félögum Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 18:53 KR missir fjóra leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði í dag sex leikmenn í bann í Bsetu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2023 18:30 Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31 Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45 Fór í klippingu eftir að stjóranum fannst hann fikta of mikið í hárinu á sér Ungur leikmaður Juventus hlýddi knattspyrnustjóra liðsins sem bað hann um að fara í klippingu eftir að hafa fundist hann einbeita sér full mikið af hárinu á sér. Fótbolti 22.8.2023 15:31 Barcelona montar sig af fjölda leikmanna Barca í heimsmeistaraliðum Spánverja Spánverjar eru heimsmeistarar í fótbolta kvenna í ár og Spánn er um leið aðeins önnur þjóðin til að eignast heimsmeistara hjá báðum kynjum í stærstu íþrótt heims. Fótbolti 22.8.2023 14:31 Grátbáðu Hermoso um að koma fram í fyrirgefningarmyndbandi eftir kossinn alræmda Forseti spænska knattspyrnusambandsins grátbað Jennifer Hermoso um að koma fram í myndbandi þar sem hann baðst afsökunar á að hafa kysst hana á munninn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 22.8.2023 14:01 „Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30 Ída Marín með frábært mark beint úr aukaspyrnu í Bandaríkjunum Ída Marín Hermannsdóttir átti sannkallaðan stórleik með Louisiana State University í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 22.8.2023 13:01 Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00 Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. Fótbolti 22.8.2023 12:30 Þjálfari Spánar kleip í brjóst samstarfskonu í úrslitaleiknum Það er ekki bara forseti spænska knattspyrnusambandsins sem hefur komist í fréttirnar fyrir ósæmilega hegðun eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna heldur einnig þjálfarinn. Fótbolti 22.8.2023 11:29 Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 22.8.2023 11:00 Gagnrýnir stjórnendur Manchester United: „Ferlið hefur verið hræðilegt“ Gary Neville, goðsögn í sögu Manchester United, segir að meðhöndlun félagsins á málum Mason Greenwood sem og þá innanbúðar rannsókn sem það stóð fyrir hafa verið hræðilega og sýni skýr merki um að þar hafi vantað skýra forystu. Enski boltinn 22.8.2023 10:31 Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2023 10:11 Greip um klofið á sér í leikslok og kyssti fleiri leikmenn Forseti spænska knattspyrnusambandsins hneykslaði marga með framkomu sinni á úrslitaleik HM kvenna og nú hefur komið í ljós að hann gerð mun meira en bara að smella rembingskossi á einn leikmenn spænska liðsins á verðlaunapallinum. Fótbolti 22.8.2023 09:31 Sjáðu Emil Atla skjóta niður KR-inga Stjörnumenn fögnuðu fimm hundraðasta leik Daníels Laxdal í gær með flottum 3-1 sigri á KR-ingum í Garðabænum. Öll mörkin úr leiknum eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2023 09:00 Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.8.2023 08:01 Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. Enski boltinn 22.8.2023 07:33 Telur Greenwood ekki hafa brotið af sér Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, trúir ekki að enski framherjinn Mason Greenwood hafi framið þá glæpi sem hann var ákærður fyrir. Enski boltinn 22.8.2023 07:01 „Stjórnuðum leiknum algjörlega“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var sáttur með sigur sinna manna á Crystal Palace í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir að leiknum hafi lokið með 1-0 sigri Arsenal þá vildi Rice meina að hans menn hafi verið öll völd á vellinum. Enski boltinn 21.8.2023 23:31 Puttarnir í klessu og ráðlagt að hvíla Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður FH, mun mögulega ekki spila næsta leik liðsins eftir að lenda í árekstri og meiðast á fingrum í leiknum gegn HK í Bestu deild karla í knattspyrnu á sunnudag. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:47 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdal Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:00 Daníel Laxdal: Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“ „Mjög sáttur með sigurinn í kvöld“, sagði 500 leikja maðurinn Daníel Laxdal við Stöð 2 Sport eftir sigur Stjörnumanna gegn KR. Leikurinn var í 20. umferð Bestu deildar karla og skipti gríðarlega miklu máli í baráttunni um fjórða sætið. Daníel steig ekki feilspor í varnarlínunni hjá heimamönnum og stýrði liðinu til sigurs. Fótbolti 21.8.2023 21:30 Skytturnar þurftu vítaspyrnu til að sækja stigin þrjú gegn Palace Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, vann nauman 1-0 útisigur á Crystal Palace í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2023 21:05 Gamall Giroud í lykilhlutverki hjá AC Milan Lengi lifir í gömlum glæðum og það sannaði hinn 36 ára gamli Oliver Giroud þegar AC Milan hóf tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, með 2-0 útisigri á Bologna. Fótbolti 21.8.2023 20:56 « ‹ 317 318 319 320 321 322 323 324 325 … 334 ›
Logi genginn í raðir Strømsgodset Knattspyrnumaðurinn Logi Tómasson er genginn í raðir Strømsgodset frá uppeldisfélagi sínu Víkingi. Fótbolti 22.8.2023 21:30
Orri og félagar leiða eftir fyrri leikinn í baráttunni um Meistaradeildarsæti Orri Steinn Óskarsson lék síðasta hálftíman er dönsku meistararnir í FCK unnu mikilvægan 0-1 útisigur gegn pólska liðinu Rakow í fyrri leik liðanna í síðustu umferð forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 20:57
Mac Allister sleppur við bann Alexis Mac Allister, leikmaður Liverpool, þarf ekki að taka út þriggja leikja bann eftir að hafa fengið beint rautt spjald í leik liðsins gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni um liðna helgi. Fótbolti 22.8.2023 20:00
Mögnuð endurkoma skilaði Al-Nassr í Meistaradeildina Sádiarabíska félagið Al-Nassr, með stjörnur á borð við Cristiano Ronaldo og Sadio Mané innanborðs, vann sér inn sæti í Meistaradeild Asíu er liðið vann magnaðan 4-2 sigur gegn Shabab Al-Ahli Dubai frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 19:31
Fjórða tapið í fyrstu sex leikjunum hja Aroni og félögum Aron Sigurðarson og félagar hans í Horsens máttu þola 2-0 tap er liðið heimsótti Fredericia í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.8.2023 18:53
KR missir fjóra leikmenn í bann Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ úrskurðaði í dag sex leikmenn í bann í Bsetu-deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 22.8.2023 18:30
Segir að Mount sé eins og kanína í flóðljósum Mason Mount hefur ekki farið af stað með neinum látum síðan hann kom til Manchester United frá Chelsea. Enski boltinn 22.8.2023 16:31
Stuðningsmenn ÍBV sögðu dómara að hengja sig og skjóta sig Knattspyrnusamband Íslands hefur sektað ÍBV um hundrað þúsund krónur vegna framkomu stuðningsmanna liðsins í garð dómara. Honum var meðal annars sagt að hengja sig og skjóta sig. Íslenski boltinn 22.8.2023 15:45
Fór í klippingu eftir að stjóranum fannst hann fikta of mikið í hárinu á sér Ungur leikmaður Juventus hlýddi knattspyrnustjóra liðsins sem bað hann um að fara í klippingu eftir að hafa fundist hann einbeita sér full mikið af hárinu á sér. Fótbolti 22.8.2023 15:31
Barcelona montar sig af fjölda leikmanna Barca í heimsmeistaraliðum Spánverja Spánverjar eru heimsmeistarar í fótbolta kvenna í ár og Spánn er um leið aðeins önnur þjóðin til að eignast heimsmeistara hjá báðum kynjum í stærstu íþrótt heims. Fótbolti 22.8.2023 14:31
Grátbáðu Hermoso um að koma fram í fyrirgefningarmyndbandi eftir kossinn alræmda Forseti spænska knattspyrnusambandsins grátbað Jennifer Hermoso um að koma fram í myndbandi þar sem hann baðst afsökunar á að hafa kysst hana á munninn eftir úrslitaleik HM. Fótbolti 22.8.2023 14:01
„Gætum þurft að spila með skeiðklukku“ Mikel Arteta, knattspyrnustjóri Arsenal, var ekki sáttur við rauða spjaldið sem Takehiro Tomiyasu fékk í leiknum gegn Crystal Palace í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 22.8.2023 13:30
Ída Marín með frábært mark beint úr aukaspyrnu í Bandaríkjunum Ída Marín Hermannsdóttir átti sannkallaðan stórleik með Louisiana State University í bandaríska háskólaboltanum. Fótbolti 22.8.2023 13:01
Guardiola fjarverandi í næstu leikjum Manchester City Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, verður fjarverandi í næstu tveimur leikjum liðsins eftir að hafa gengist undir aðgerð vegna bakvandamála sem hafa verið að hrjá hann undanfarið. Enski boltinn 22.8.2023 13:00
Stuðningsmenn enska kvennalandsliðsins gripu í tómt á Heathrow Enska silfurliðið frá heimsmeistaramóti kvenna í fótbolta er komið aftur til Englands eftir HM í Ástralíu og Nýja Sjálandi en það var engin formleg móttaka á flugvellinum þrátt fyrir sögulegan árangur liðsins. Fótbolti 22.8.2023 12:30
Þjálfari Spánar kleip í brjóst samstarfskonu í úrslitaleiknum Það er ekki bara forseti spænska knattspyrnusambandsins sem hefur komist í fréttirnar fyrir ósæmilega hegðun eftir að Spánn varð heimsmeistari kvenna heldur einnig þjálfarinn. Fótbolti 22.8.2023 11:29
Frammistaða Frederiks veki upp spurningar: „Eins og honum liði ekki vel“ Frammistaða Frederik Schram, markvarðar Vals, í leik liðsins gegn toppliði Víkings Reykjavíkur á dögunum var til umræðu í uppgjörsþætti Bestu deildarinnar, Stúkunni í gær. Íslenski boltinn 22.8.2023 11:00
Gagnrýnir stjórnendur Manchester United: „Ferlið hefur verið hræðilegt“ Gary Neville, goðsögn í sögu Manchester United, segir að meðhöndlun félagsins á málum Mason Greenwood sem og þá innanbúðar rannsókn sem það stóð fyrir hafa verið hræðilega og sýni skýr merki um að þar hafi vantað skýra forystu. Enski boltinn 22.8.2023 10:31
Heyrðu samskipti dómara þegar upp úr sauð á Framvellinum: „Þetta er rautt!“ Í Stúkunni, uppgjörsþætti Bestu deildar karla í gærkvöldi, var dregin fram ansi athyglisverð upptaka af samskiptum dómara í leik Fram og ÍBV í 5.umferð deildarinnar. Íslenski boltinn 22.8.2023 10:11
Greip um klofið á sér í leikslok og kyssti fleiri leikmenn Forseti spænska knattspyrnusambandsins hneykslaði marga með framkomu sinni á úrslitaleik HM kvenna og nú hefur komið í ljós að hann gerð mun meira en bara að smella rembingskossi á einn leikmenn spænska liðsins á verðlaunapallinum. Fótbolti 22.8.2023 09:31
Sjáðu Emil Atla skjóta niður KR-inga Stjörnumenn fögnuðu fimm hundraðasta leik Daníels Laxdal í gær með flottum 3-1 sigri á KR-ingum í Garðabænum. Öll mörkin úr leiknum eru nú aðgengileg á Vísi. Íslenski boltinn 22.8.2023 09:00
Biðjast afsökunar á taktlausum ummælum lýsenda sinna á leik í enska boltanum Sky Sports hefur beðist afsökunar á ummælum lýsenda sinna á leik Everton og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni um nýliðna helgi. Enski boltinn 22.8.2023 08:01
Áhugi á Greenwood: Félög setja sig í samband við Manchester United Nokkur félög hafa nú þegar sett sig í samband við Manchester United og spurst fyrir um sóknarmanninn Mason Greenwood eftir yfirlýsingu félagsins í gær þess efnis að leikmaðurinn myndi ekki snúa aftur í lið félagsins. Enski boltinn 22.8.2023 07:33
Telur Greenwood ekki hafa brotið af sér Richard Arnold, framkvæmdastjóri Manchester United, trúir ekki að enski framherjinn Mason Greenwood hafi framið þá glæpi sem hann var ákærður fyrir. Enski boltinn 22.8.2023 07:01
„Stjórnuðum leiknum algjörlega“ Declan Rice, miðjumaður Arsenal, var sáttur með sigur sinna manna á Crystal Palace í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Þrátt fyrir að leiknum hafi lokið með 1-0 sigri Arsenal þá vildi Rice meina að hans menn hafi verið öll völd á vellinum. Enski boltinn 21.8.2023 23:31
Puttarnir í klessu og ráðlagt að hvíla Sindri Kristinn Ólafsson, markvörður FH, mun mögulega ekki spila næsta leik liðsins eftir að lenda í árekstri og meiðast á fingrum í leiknum gegn HK í Bestu deild karla í knattspyrnu á sunnudag. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:47
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Stjarnan - KR 3-1 | Emil Atla með þrennu í tímamótaleik Daníels Laxdal Stjörnumenn unnu KR nokkuð sannfærandi í kvöld í 20. umferð Bestu deildar karla í Garðabænum í kvöld. Daníel Laxdal var maður kvöldsins fyrirfram en Emil Atlason stal þrumunni með þrennu. Mjög fagmannleg frammistaða hjá Stjörnunni sem taka völdin í kapphlaupinu um fjórða sætið í deildinni. Íslenski boltinn 21.8.2023 22:00
Daníel Laxdal: Það tók bara smá tíma að koma á „Jöllaball“ „Mjög sáttur með sigurinn í kvöld“, sagði 500 leikja maðurinn Daníel Laxdal við Stöð 2 Sport eftir sigur Stjörnumanna gegn KR. Leikurinn var í 20. umferð Bestu deildar karla og skipti gríðarlega miklu máli í baráttunni um fjórða sætið. Daníel steig ekki feilspor í varnarlínunni hjá heimamönnum og stýrði liðinu til sigurs. Fótbolti 21.8.2023 21:30
Skytturnar þurftu vítaspyrnu til að sækja stigin þrjú gegn Palace Arsenal, silfurlið ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð, vann nauman 1-0 útisigur á Crystal Palace í kvöld. Markið kom úr vítaspyrnu í síðari hálfleik. Enski boltinn 21.8.2023 21:05
Gamall Giroud í lykilhlutverki hjá AC Milan Lengi lifir í gömlum glæðum og það sannaði hinn 36 ára gamli Oliver Giroud þegar AC Milan hóf tímabilið í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, með 2-0 útisigri á Bologna. Fótbolti 21.8.2023 20:56