Golf

Ætlum okkur á Evrópumótið

Íslenska karlalandsliðið í golfi tekur þátt á móti í Tékklandi, en með góðum árangri tryggir liðið sér sæti á Evrópumótinu á næsta ári. Birgir Leifur Hafþórsson liðsstjóri telur að liðið eigi góða möguleika.

Golf

Birgir Leifur liðsstjóri

Karlalandslið Ísland í golfi tekur þátt í European Men´s Challenge Trophy 2013 í Tékklandi dagana 11. – 13. júlí næstkomandi.

Golf

Fór holu í höggi

Anna Sólveig Snorradóttir fór holu í höggi á síðasta æfingahring sínum fyrir Evrópumót kvennalandsliða á Englandi sem hófst í morgun.

Golf

Hland á flatir golfklúbbsins

Golfklúbbur Ísafjarðar hefur gripið til þess ráðs að vökva nokkrar flatir á velli sínum með kúahlandi en ástand þeirra var orðið nokkuð lélegt.

Golf

Haas vann AT&T-mótið

Bandaríkjamaðurinn Bill Haas varð hlutskarpastur á AT&T-mótinu sem kláraðist í gær. Þetta var hans fyrsti sigur á PGA-móti síðan í febrúar árið 2012.

Golf

Gerður fór holu í höggi

Gerður Ragnarsdóttir, GR, gerði sér lítið fyrir og fór í holu í höggi á Finish International Junior Championship, alþjóðlega finnska unglingameistaramótinu, sem nú stendur yfir í Vierumaki í Finnlandi.

Golf

Styrkir til afrekskylfinga

Í gær var tilkynnt um úthlutun úr Forskoti, afrekssjóði íslenskra kylfinga. Styrkirnir námu alls 15 milljónum króna og ákvað stjórn sjóðsins að styrkja sex kylfinga að þessu sinni.

Golf

Sögubækurnar bíða eftir Inbee Park

Inbee Park freistar þess um helgina að vinna þriðja risamótið í röð. Toppkonan á heimslistanum hefur líka unnið síðustu tvö mótin á LPGA-mótaröðinni. Bandaríkjamenn freista þess að vinna risamót í fyrsta sinn í síðustu tíu tilraunum.

Golf

Íslenskir kylfingar á ferðinni í Finnlandi

Tólf keppendur frá Íslandi leika á Finnish International Junior Championship mótinu sem fram fer dagana 26.-28. júní á Cooke vellinum í Vierumaki í Finnlandi. Um er að ræða stúlkna og drengjamót í flokkum 15-16 ára og 14 ára og yngri. Alls taka 102 Finnar og 54 útlendingar þátt, en Ísland er með flesta keppendur utan Finnana.

Golf

Vissi að púttið myndi detta

Guðmundur Ágúst Kristjánsson og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu Íslandsmeistarar í holukeppni um helgina en mótið fór fram á Hamarsvelli í Borganesi. Báðir kylfingar fóru í gegnum spennandi úrslitaeinvígi og réðust úrslitin ekki fyrir en á lokaholunum.

Golf

Féll úr leik eftir bráðabana

Kylfingurinn Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska áhugamannamótinu. Hann féll úr leik í sextán manna úrslitum í dag.

Golf

Tiger hvílir fram að Opna breska

Tiger Woods er að glíma við meiðsli í olnboga og ætlar því að hvíla sig fram að Opna breska meistaramótinu í golfi sem fer fram um miðjan næsta mánuð.

Golf

Rose fékk ráðleggingar frá Yoda

Íþróttasálfræðingurinn Gio Valente notaði myndbrot úr Star Wars-mynd til að hvetja kylfinginn Justin Rose til dáða fyrir Opna bandaríska meistaramótið í golfi.

Golf