Handbolti Fundu peninga á síðustu stundu og geta mætt Íslandi Landslið Litháens kemur til Íslands í byrjun nýs árs og spilar tvo vináttulandsleiki áður en liðið heldur á sitt fyrsta stórmót í handbolta karla í rúma tvo áratugi. Um tíma var útlit fyrir að liðið yrði ekki með á EM vegna skuldar. Handbolti 21.12.2021 15:00 Robbi Gunn: Dýru menn Vals eru komnir upp við vegg og þurfa að spýta í lófana Valsmenn hafa komið sér í gegnum meiðsli lykilmanna sinna með því að treysta á framlag frá ungum og stórefnilegum leikmönnum sínum. Í jólaþætti Seinni bylgjunnar ræddu sérfræðingarnir framhaldið og hvort að stórstjörnurnar kæmust bara aftur í liðið hjá Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara. Handbolti 21.12.2021 14:30 „Ég hef bullandi trú á þessu liði“ Guðmundur Guðmundsson segist bjartsýnn á að Ísland geri betur á EM í næsta mánuði en á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, þó að hann hafi reyndar verið ánægður með margt á því móti. Handbolti 21.12.2021 13:33 EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Handbolti 21.12.2021 13:06 Fundur HSÍ: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. Handbolti 21.12.2021 12:31 Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. Handbolti 21.12.2021 11:01 Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. Handbolti 21.12.2021 09:00 Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. Handbolti 20.12.2021 23:30 Ungu strákarnir frábærir en það eru fleiri: Vantar að meðaltali 5-10 kg til að ná Dönum Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var rætt um það að óvenju margir ungir leikmenn hefðu sett sterkan svip á Olís-deildina það sem af er leiktíð. Handbolti 20.12.2021 17:46 „Staðan er ekkert mjög góð og hefur verið þannig alltof lengi“ Haukur Þrastarson hefur ekki enn náð fullum styrk eftir að hafa slitið krossband í hné í fyrra. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir pólska stórliðsins Kielce en vonast til að bjartari tímar séu í hönd. Handbolti 20.12.2021 14:59 „Ógeðslega pirraður og reiður“ „Það er auðvitað eins leiðinlegt og það verður að lenda í þessu núna,“ segir handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Handbolti 20.12.2021 13:31 Dætur Þóris Hergeirssonar afar stoltar af föður sínum Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti og sigurganga hans hélt áfram á Spáni í gær. Margir glöddust í Noregi og ekki síst fjölskyldumeðlimirnir. Handbolti 20.12.2021 12:31 Sá besti mætti allur krambúleraður í framan eftir slys í Eyjum Seinni bylgjan valdi Stjörnumanninn Hafþór Már Vignisson besta leikmann fyrri hluta Olís deildar karla í handbolta og hann mætti í viðtal í jólaþættinum. Handbolti 20.12.2021 12:00 Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Handbolti 20.12.2021 11:31 Hákon út úr EM-hópnum með slitið krossband Hákon Daði Styrmisson mun hafa átt að fá sæti í 20 manna hópi íslenska landsliðsins í handbolta fyrir EM í janúar en alvarleg meiðsli koma í veg fyrir þátttöku hans þar. Handbolti 20.12.2021 09:24 Forseti Alþjóðahandboltasambandsins gerði sig að fífli í ræðu eftir úrslitaleikinn Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í gær eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. Ræða eftir leik hneykslaði marga. Handbolti 20.12.2021 08:00 Þórir heimsmeistari í þriðja sinn eftir frábæra endurkomu norska liðsins Norska landsliðið í handbolta er heimsmeistari eftir að hafa unnið Frakkland í úrslitaleik á HM á Spáni í dag. Norska liðinu er stýrt af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 19.12.2021 18:18 Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon hélt uppteknum hætti í markaskorun þegar Magdeburg heimsótti Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 21:21 Bjarki Már markahæstur í miklum markaleik 77 mörk voru skoruð í Íslendingaslag Stuttgart og Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 19:14 Aron í tapliði og GOG jók forystuna á toppnum Toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í dag og þar komu þrír Íslendingar við sögu. Handbolti 18.12.2021 17:32 Snorri Steinn Guðjónsson: Við náðum í tvö stig Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var feginn með sigur liðs síns á HK í kvöld. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörkuleik í Kórnum. Handbolti 17.12.2021 22:48 Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. Handbolti 17.12.2021 22:34 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 21-25| FH hafði betur í spennuleik FH vann síðasta handboltaleik ársins og verður á toppnum næstu átta vikurnar hið minnsta. FH gerði fimm mörk gegn einu á lokakaflanum og vann leikinn með fjórum mörkum 21-25. Handbolti 17.12.2021 22:17 Gunnar: Eins og kylfingur sem slær vel og kemur sér í góð færi en setur ekki púttin niður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er orðinn vanur að mæta í viðtöl eftir jafna leiki sem hans menn fá lítið sem ekkert út úr. Í kvöld töpuðu Mosfellingar fyrir Haukum, 30-29, í hörkuleik. Handbolti 17.12.2021 22:12 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-29 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar unnu Aftureldingu með minnsta mun, 30-29, í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jólafrí. Handbolti 17.12.2021 21:50 Þórir á leið með norsku stelpurnar í tíunda úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins eftir nokkuð öruggan sex marka sigur gegn heimakonum frá Spáni. Lokatölur urðu 27-21, en þetta er í tíunda skipti sem norska liðið fer í úrslitaleik á stórmóti undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 17.12.2021 20:59 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 22-31 | KA-menn unnu þriðja leikinn í röð KA-menn unnu öruggan níu marka sigur er liðið heimsótti Víkinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 22-31, en þetta var þriðji sigur KA-manna í röð. Handbolti 17.12.2021 20:57 Jón Gunnlaugur: Ég er töluvert ósáttur með vinnubrögðin Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í handbolta, var ósáttur með fyrri hálfleikinn en töluvert sáttari með þann seinni þegar að liðið tapaði á móti KA í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.12.2021 20:15 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 19:31 Frakkar snéru taflinu við og tryggðu sér sæti í úrslitum Franska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslit heimsmeistaramótsins eftir nauman sigur gegn Dönum í undanúrslitum í dag. Danska liðið leiddi leikinn lengst af, en þær frönsku höfðu að lokum betur, 23-22. Handbolti 17.12.2021 18:05 « ‹ 190 191 192 193 194 195 196 197 198 … 334 ›
Fundu peninga á síðustu stundu og geta mætt Íslandi Landslið Litháens kemur til Íslands í byrjun nýs árs og spilar tvo vináttulandsleiki áður en liðið heldur á sitt fyrsta stórmót í handbolta karla í rúma tvo áratugi. Um tíma var útlit fyrir að liðið yrði ekki með á EM vegna skuldar. Handbolti 21.12.2021 15:00
Robbi Gunn: Dýru menn Vals eru komnir upp við vegg og þurfa að spýta í lófana Valsmenn hafa komið sér í gegnum meiðsli lykilmanna sinna með því að treysta á framlag frá ungum og stórefnilegum leikmönnum sínum. Í jólaþætti Seinni bylgjunnar ræddu sérfræðingarnir framhaldið og hvort að stórstjörnurnar kæmust bara aftur í liðið hjá Snorra Stein Guðjónssyni þjálfara. Handbolti 21.12.2021 14:30
„Ég hef bullandi trú á þessu liði“ Guðmundur Guðmundsson segist bjartsýnn á að Ísland geri betur á EM í næsta mánuði en á HM í Egyptalandi fyrir tæpu ári síðan, þó að hann hafi reyndar verið ánægður með margt á því móti. Handbolti 21.12.2021 13:33
EM-hópur Íslands í Búdapest Nú er orðið ljóst hvaða leikmenn fara fyrir Íslands hönd á Evrópumótið í handbolta karla í janúar, þar sem Ísland mun spila sína leiki í Búdapest, höfuðborg Ungverjalands. Handbolti 21.12.2021 13:06
Fundur HSÍ: EM-hópur Íslands valinn Landsliðsþjálfarinn Guðmundur Guðmundsson tilkynnti á blaðamannafundi í dag hvaða leikmenn verða í hópnum sem kemur saman 2. janúar til undirbúnings fyrir EM í handbolta. Handbolti 21.12.2021 12:31
Ein af hetjunum hans Þóris gafst ekki upp þrátt fyrir tíu hnéaðgerðir Það voru örugglega margir búnir að afskrifa norska kvennalandsliðið þegar liðið var komið sex mörkum undir í fyrri hálfleiknum í úrslitaleik heimsmeistaramótsins á móti Frökkum. Handbolti 21.12.2021 11:01
Stóru spurningarnir fyrir EM-hópinn Guðmundur Guðmundsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, tilkynnir tuttugu manna hóp sinn fyrir Evrópumótið í Ungverjalandi og Slóvakíu í dag. Sextán mega vera í hóp í hverjum leik á mótinu. Handbolti 21.12.2021 09:00
Fyndustu atvik vetrarins: Agnar Smári í sóttkví, Jói í karókí, sjálfsmarkið og Basti gapandi hissa Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var meðal annars farið yfir fyndustu atvik tímabilsins til þessa í Olís-deild karla. Handbolti 20.12.2021 23:30
Ungu strákarnir frábærir en það eru fleiri: Vantar að meðaltali 5-10 kg til að ná Dönum Í jólaþætti Seinni bylgjunnar var rætt um það að óvenju margir ungir leikmenn hefðu sett sterkan svip á Olís-deildina það sem af er leiktíð. Handbolti 20.12.2021 17:46
„Staðan er ekkert mjög góð og hefur verið þannig alltof lengi“ Haukur Þrastarson hefur ekki enn náð fullum styrk eftir að hafa slitið krossband í hné í fyrra. Hann hefur verið meira og minna meiddur síðan hann gekk í raðir pólska stórliðsins Kielce en vonast til að bjartari tímar séu í hönd. Handbolti 20.12.2021 14:59
„Ógeðslega pirraður og reiður“ „Það er auðvitað eins leiðinlegt og það verður að lenda í þessu núna,“ segir handboltamaðurinn Hákon Daði Styrmisson sem spilar ekki meira á þessari leiktíð. Handbolti 20.12.2021 13:31
Dætur Þóris Hergeirssonar afar stoltar af föður sínum Þórir Hergeirsson heldur áfram að gera frábæra hluti og sigurganga hans hélt áfram á Spáni í gær. Margir glöddust í Noregi og ekki síst fjölskyldumeðlimirnir. Handbolti 20.12.2021 12:31
Sá besti mætti allur krambúleraður í framan eftir slys í Eyjum Seinni bylgjan valdi Stjörnumanninn Hafþór Már Vignisson besta leikmann fyrri hluta Olís deildar karla í handbolta og hann mætti í viðtal í jólaþættinum. Handbolti 20.12.2021 12:00
Höfuðhögg markvarða í handbolta: Sjáið bara þessa mynd Danski landsliðsmarkvörðurinn Althea Reinhardt fékk skot beint í andlitið á undanúrslitaleik HM í handbolta kvenna um helgina en það mynd ljósmyndarans Beate Oma Dahle af atvikinu sem hefur vakið talsverða athygli. Handbolti 20.12.2021 11:31
Hákon út úr EM-hópnum með slitið krossband Hákon Daði Styrmisson mun hafa átt að fá sæti í 20 manna hópi íslenska landsliðsins í handbolta fyrir EM í janúar en alvarleg meiðsli koma í veg fyrir þátttöku hans þar. Handbolti 20.12.2021 09:24
Forseti Alþjóðahandboltasambandsins gerði sig að fífli í ræðu eftir úrslitaleikinn Norðmenn tryggðu sér heimsmeistaratitilinn í handbolta kvenna í gær eftir sigur á Frakklandi í úrslitaleiknum. Ræða eftir leik hneykslaði marga. Handbolti 20.12.2021 08:00
Þórir heimsmeistari í þriðja sinn eftir frábæra endurkomu norska liðsins Norska landsliðið í handbolta er heimsmeistari eftir að hafa unnið Frakkland í úrslitaleik á HM á Spáni í dag. Norska liðinu er stýrt af Selfyssingnum Þóri Hergeirssyni. Handbolti 19.12.2021 18:18
Ómar Ingi markahæstur í Íslendingaslag Ómar Ingi Magnússon hélt uppteknum hætti í markaskorun þegar Magdeburg heimsótti Bergischer í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 21:21
Bjarki Már markahæstur í miklum markaleik 77 mörk voru skoruð í Íslendingaslag Stuttgart og Lemgo í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 18.12.2021 19:14
Aron í tapliði og GOG jók forystuna á toppnum Toppliðin í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta voru í eldlínunni í dag og þar komu þrír Íslendingar við sögu. Handbolti 18.12.2021 17:32
Snorri Steinn Guðjónsson: Við náðum í tvö stig Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals var feginn með sigur liðs síns á HK í kvöld. Leiknum lauk með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörkuleik í Kórnum. Handbolti 17.12.2021 22:48
Umfjöllun og viðtöl: HK - Valur 29-31 | Stórleikur Einars Braga dugði ekki til Í kvöld fékk HK Val í heimsókn í Kórinn í þrettándu umferð Olís-deildar karla í handbolta, sem er jafnframt síðasta umferðin sem verður leikin á árinu 2021. Lauk leiknum með tveggja marka sigri Íslands- og bikarmeistarar Vals, 29-31, í hörku leik. Handbolti 17.12.2021 22:34
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - FH 21-25| FH hafði betur í spennuleik FH vann síðasta handboltaleik ársins og verður á toppnum næstu átta vikurnar hið minnsta. FH gerði fimm mörk gegn einu á lokakaflanum og vann leikinn með fjórum mörkum 21-25. Handbolti 17.12.2021 22:17
Gunnar: Eins og kylfingur sem slær vel og kemur sér í góð færi en setur ekki púttin niður Gunnar Magnússon, þjálfari Aftureldingar, er orðinn vanur að mæta í viðtöl eftir jafna leiki sem hans menn fá lítið sem ekkert út úr. Í kvöld töpuðu Mosfellingar fyrir Haukum, 30-29, í hörkuleik. Handbolti 17.12.2021 22:12
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Afturelding 30-29 | Haukar sluppu með skrekkinn Haukar unnu Aftureldingu með minnsta mun, 30-29, í síðustu umferð Olís-deildar karla fyrir jólafrí. Handbolti 17.12.2021 21:50
Þórir á leið með norsku stelpurnar í tíunda úrslitaleikinn Norska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslitaleik heimsmeistaramótsins eftir nokkuð öruggan sex marka sigur gegn heimakonum frá Spáni. Lokatölur urðu 27-21, en þetta er í tíunda skipti sem norska liðið fer í úrslitaleik á stórmóti undir stjórn Þóris Hergeirssonar. Handbolti 17.12.2021 20:59
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - KA 22-31 | KA-menn unnu þriðja leikinn í röð KA-menn unnu öruggan níu marka sigur er liðið heimsótti Víkinga í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Lokatölur urðu 22-31, en þetta var þriðji sigur KA-manna í röð. Handbolti 17.12.2021 20:57
Jón Gunnlaugur: Ég er töluvert ósáttur með vinnubrögðin Jón Gunnlaugur Viggósson þjálfari Víkings í handbolta, var ósáttur með fyrri hálfleikinn en töluvert sáttari með þann seinni þegar að liðið tapaði á móti KA í 13. umferð Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 17.12.2021 20:15
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - Stjarnan 20-31 | Stjarnan keyrði yfir ÍBV í seinni hálfleik Stjarnan lyfti sér upp að hlið toppliðanna í Olís-deild karla með öruggum ellefu marka sigri gegn ÍBV, 20-31. Handbolti 17.12.2021 19:31
Frakkar snéru taflinu við og tryggðu sér sæti í úrslitum Franska kvennalandsliðið í handbolta er á leið í úrslit heimsmeistaramótsins eftir nauman sigur gegn Dönum í undanúrslitum í dag. Danska liðið leiddi leikinn lengst af, en þær frönsku höfðu að lokum betur, 23-22. Handbolti 17.12.2021 18:05