Handbolti

Dagur með Japan á ókunnum slóðum

Dagur Sigurðsson er kominn með Japan í milliriðla á HM í handbolta í Egyptalandi. Það sem meira er, liðið tekur þangað með sér eitt stig eftir jafntefli við Króatíu.

Handbolti

Vinnum Sviss og Frakkland eða Noreg

Sérfræðingarnir í Sportinu í dag voru sammála um að Ísland ætti að vinna Sviss í milliriðlinum á HM í handbolta, en ósammála um möguleika liðsins gegn Frakklandi og Noregi.

Handbolti

„Trúnaðarbrestur hjá Tomasi Svensson“

Jóhann Gunnar Einarsson og Ásgeir Örn Hallgrímsson furða sig á ummælum Tomasar Svensson, markvarðaþjálfara íslenska handboltalandsliðsins, um meiðsli Arons Pálmarssonar sem er ekki með á HM í Egyptalandi.

Handbolti

„Veit ekki af hverju þeir eru með þessi brot, viljandi“

„Þeir eru mjög óhefðbundnir og það var eiginlega óþægilegt að spila á móti þeim varnarlega, því maður vissi aldrei hvað þeir voru að fara að gera. Það var því gott að vinna þá og gott að gera það af öryggi,“ sagði Viggó Kristjánsson eftir 31-23 sigur Íslands gegn Marokkó á HM í kvöld.

Handbolti

Getur allt gerst í milliriðlinum

„Þetta er stórhættuleg þjóð að eiga við á þessum tímapunkti móts, að mæta svona agressívu og blóðheitu liði, en við skiluðum þessu í hús,“ sagði Björgvin Páll Gústavsson sem átti fínan leik í marki Íslands í sigrinum á Marokkó í kvöld.

Handbolti

Síðan fæ ég högg beint í smettið

Gísli Þorgeir Kristjánsson átti mjög fínan leik er íslenska liðið vann Marokkó með átta marka mun, 31-23. Hann fékk nokkuð þungt högg í andlitið sem honum fannst ekkert spes.

Handbolti

Patrekur skaut Marokkómenn í kaf

Ísland mætir Marokkó í síðasta leik sínum í F-riðli heimsmeistaramótsins í handbolta karla í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 19:30 og verður í beinni textalýsingu á Vísi.

Handbolti