Körfubolti Lakers vilja bæta við sig leikmanni fyrir lokasprettinn Los Angeles Lakers eru á meðal þeirra NBA-liða sem þykja hvað líklegust til að berjast um NBA-meistaratitilinn í vor. Þeir leita nú leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök. Körfubolti 5.3.2020 15:30 Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 5.3.2020 13:00 Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. Körfubolti 5.3.2020 12:30 Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. Körfubolti 5.3.2020 12:00 Þrennuóður Doncic upp fyrir Jason Kidd og Giannis í stuði Luka Doncic var með myndarlega þrennu í sigri Dallas á New Orleans í NBA-körfuboltanum í nótt en Dallas vann fjögurra stiga sigur, 127-123, eftir framlengingu. Körfubolti 5.3.2020 07:30 Bikarmeistararnir björguðu sér naumlega og héldu 3. sæti Bikarmeistarar Skallagríms unnu með minnsta mun gegn Snæfelli í Borgarnesi í kvöld, 70-69, í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þrír leikir voru á dagskrá í kvöld. Körfubolti 4.3.2020 21:43 Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. Körfubolti 4.3.2020 21:23 Sportpakkinn: Valskonur deildarmeistarar þegar fjórar umferðir eru eftir Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann. Körfubolti 4.3.2020 15:00 Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Valur Orri Valsson muni styrkja lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 4.3.2020 12:30 Davis óstöðvandi í frábærum sigri Lakers LA Lakers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en liðið vann sannfærandi sigur á Philadelphia. Körfubolti 4.3.2020 07:30 Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. Körfubolti 3.3.2020 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 21:45 Guðbjörg: Mjög leiðinlegt að dekka Kiönu á æfingum Fyrirliði Vals var að vonum ánægður eftir liðið tryggði sér sigurinn í Domino's deild kvenna. Körfubolti 3.3.2020 21:32 Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum "fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Körfubolti 3.3.2020 21:30 Elvar góður og með aðra hönd á verðlaunagrip Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í kvöld fyrir Borås sem er með aðra hönd á deildarmeistarabikarnum í sænska körfuboltanum. Körfubolti 3.3.2020 20:13 Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3.3.2020 19:00 Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 18:00 Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 16:00 Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3.3.2020 14:00 Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 13:00 Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 12:00 Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 11:00 Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. Körfubolti 3.3.2020 07:30 Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2.3.2020 22:45 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2.3.2020 22:00 Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2.3.2020 21:33 Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2.3.2020 18:00 Áhrifamikil saga NBA-stjörnu og viðbragða hans eftir að ófrísk eiginkona hans greindist með heilaæxli Jrue og Lauren Holiday segja dramatíska sögu sína í áhrifamiklu innslagi á ESPN en bæði eru þau afreksfólk í heimsklassa. Körfubolti 2.3.2020 12:00 Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. Körfubolti 2.3.2020 09:30 Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Körfubolti 2.3.2020 09:00 « ‹ 255 256 257 258 259 260 261 262 263 … 334 ›
Lakers vilja bæta við sig leikmanni fyrir lokasprettinn Los Angeles Lakers eru á meðal þeirra NBA-liða sem þykja hvað líklegust til að berjast um NBA-meistaratitilinn í vor. Þeir leita nú leiða til að styrkja sig fyrir komandi átök. Körfubolti 5.3.2020 15:30
Formaður Kkd. KR er ekki sáttur og finnst Brynjar hafa hlaupið á sig Böðvar Guðjónsson, formaður körfuknattleiksdeildar KR, er ekki sáttur við yfirlýsingu Brynars Þórs Björnssonar, leikmanns KR, frá því fyrr í dag en hana birti Brynjar á sinni persónulegri fésbókarsíðu í dag án þess að vera í neinu samráði við Körfuknattleiksdeild KR. Körfubolti 5.3.2020 13:00
Martin vantar nú bara eitt stig til að slá stigamet Jóns Arnórs í EuroLeague Martin Hermannsson skoraði 17 stig í naumu tapi á móti Barcelona í EuroLeague í gær og verður stigahæsti Íslendingurinn í sögu EuroLeague með næstu körfu sinni. Körfubolti 5.3.2020 12:30
Brynjar Þór afboðar sig í stórleikinn vegna kórónuveirunnar Brynjar Þór Björnsson, lykilmaður KR og fyrrum fyrirliði liðsins ætlar ekki að mæta í stórleik KR og Stjörnunnar í Domino´s deild karla í körfubolta. Ástæðan er útbreiðsla kórónuveirunnar hér á landi. Körfubolti 5.3.2020 12:00
Þrennuóður Doncic upp fyrir Jason Kidd og Giannis í stuði Luka Doncic var með myndarlega þrennu í sigri Dallas á New Orleans í NBA-körfuboltanum í nótt en Dallas vann fjögurra stiga sigur, 127-123, eftir framlengingu. Körfubolti 5.3.2020 07:30
Bikarmeistararnir björguðu sér naumlega og héldu 3. sæti Bikarmeistarar Skallagríms unnu með minnsta mun gegn Snæfelli í Borgarnesi í kvöld, 70-69, í Dominos-deild kvenna í körfubolta. Þrír leikir voru á dagskrá í kvöld. Körfubolti 4.3.2020 21:43
Martin stigahæstur gegn Barcelona Martin Hermannsson hefur farið mikinn síðustu vikur og í kvöld skoraði hann 17 stig gegn stórliði Barcelona í EuroLeague. Körfubolti 4.3.2020 21:23
Sportpakkinn: Valskonur deildarmeistarar þegar fjórar umferðir eru eftir Valskonur tryggðu sér í gær deildarmeistaratitilinn annað árið í röð með sigri á liðinu í öðru sæti. KR-konur unnu Val í bikarnum í dögunum en réðu ekkert við þær í gær. Arnar Björnsson skoðaði leikinn og það sem leikmenn og þjálfarar sögðu eftir hann. Körfubolti 4.3.2020 15:00
Domino's Körfuboltakvöld: Er Valur Orri síðasta púslið hjá Keflavík? Sérfræðingar Domino's Körfuboltakvölds eru á því að Valur Orri Valsson muni styrkja lið Keflavíkur í baráttunni um Íslandsmeistaratitilinn. Körfubolti 4.3.2020 12:30
Davis óstöðvandi í frábærum sigri Lakers LA Lakers heldur áfram að gera það gott í NBA-deildinni en liðið vann sannfærandi sigur á Philadelphia. Körfubolti 4.3.2020 07:30
Framlengingin: Lofar að greiða Finni laun úr eigin vasa Sérfræðingarnir í Domino's Körfuboltakvöldi tóku fyrir nokkur mál í framlengingunni í gærkvöld og veltu til að mynda fyrir sér hvað Finnur Freyr Stefánsson myndi taka sér fyrir hendur á næstu leiktíð. Körfubolti 3.3.2020 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - KR 84-77 | Valur deildarmeistari annað árið í röð Valskonur eru deildarmeistarar í körfubolta annað árið í röð eftir 84-77 sigur á liðinu í 2. sæti, KR, á Hlíðarenda í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 21:45
Guðbjörg: Mjög leiðinlegt að dekka Kiönu á æfingum Fyrirliði Vals var að vonum ánægður eftir liðið tryggði sér sigurinn í Domino's deild kvenna. Körfubolti 3.3.2020 21:32
Stjörnunum í NBA ráðlagt að hætta gefa stuðningsmönnum „fimmu“ og áritanir vegna veirunnar Öll lið NBA-deildarinnar fengu sendingu frá forsvarsmönnum deildarinnar í gær þar sem þeim var ráðlagt meðal annars að sleppa gefa áhorfendum "fimmu“ og gefa eiginhandaráritanir vegna kórónaveirunnar. Körfubolti 3.3.2020 21:30
Elvar góður og með aðra hönd á verðlaunagrip Elvar Már Friðriksson átti flottan leik í kvöld fyrir Borås sem er með aðra hönd á deildarmeistarabikarnum í sænska körfuboltanum. Körfubolti 3.3.2020 20:13
Domino's Körfuboltakvöld: „Fyrsta skipti sem KR finnur lausn varðandi Craion og Kristófer“ KR vann öflugan sigur á Njarðvík á sunnudagskvöldið. Kristófer Acox og Mike Craion eru að smella betur saman og það sást á sunnudag. Körfubolti 3.3.2020 19:00
Sportpakkinn: Valskonur í hefndarhug og geta unnið deildina í kvöld Valur getur í kvöld tryggt sér deildarmeistaratitil kvenna í körfubolta annað árið í röð. Þegar fimm umferðir eru eftir er Valur með átta stiga forystu á KR sem verður mótherji Vals í kvöld. Körfubolti 3.3.2020 18:00
Sportpakkinn: Fallnir Fjölnismenn höfðu áhrif á toppbaráttuna Reykjavíkurfélögin Fjölnir og ÍR unnu sigra í lokaleikjum nítjándu umferðar Domino´s deildar karla í körfubolta og Arnar Björnsson fór yfir leiki liðanna í gærkvöldi. Körfubolti 3.3.2020 16:00
Viðar vissi hver staðan var en ætlaði ekki að brjóta af sér Viðar Ágústsson var meðvitaður um stöðuna í leik Tindastóls og Fjölnis er hann braut á Róberti Sigurðarsyni undir lok leiksins. Körfubolti 3.3.2020 14:00
Domino's Körfuboltakvöld: Teitur Örlygs hefði haldið Simmons frekar en Geiger Tindastólsmenn töpuðu mikilvægum stigum á heimavelli í gær á móti langneðsta liði deildarinnar og þetta tap gæti mögulega kostað liðið heimavallarrrétt í úrslitakeppninni. Körfubolti 3.3.2020 13:00
Domino's Körfuboltakvöld: Origo-höllin er enginn heimavöllur Hrakfarir Vals á heimavelli voru teknar fyrir í Domino's Körfuboltakvöldi. Körfubolti 3.3.2020 12:00
Domino's Körfuboltakvöld: Vissi Viðar ekki hver staðan var? Viðari Ágústssyni urðu á stór mistök undir lok leiks Tindastóls og Fjölnis í Domino's deild karla í gær. Körfubolti 3.3.2020 11:00
Sólstrandarstrákarnir kældu topplið NBA-deildarinnar Sex leikja sigurhrina Milwaukee Bucks tók enda í nótt er Miami Heat vann óvæntan sigur á liðinu. Þetta var aðeins níunda tap Bucks í vetur. Körfubolti 3.3.2020 07:30
Umfjöllun: Tindastóll - Fjölnir 80-81 | Fjölnir fagnaði á Króknum eftir dramatík Botnlið Fjölnis setti strik í reikninginn hjá Tindastóli í baráttunni í efri hluta Dominos-deildar karla í körfubolta með 81-80 sigri á Sauðákróki í kvöld. Dramatíkin var alls ráðandi á lokamínútunni. Körfubolti 2.3.2020 22:45
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Þór Þ. 90-85 | ÍR öruggt í úrslitakeppni ÍR vann fimm stiga sigur á Þór Þ. eftir spennandi lokakafla í Seljaskóla í kvöld. Georgi Boyanov var frábær hjá heimamönnum og var það hans framlag auk sterkra tauga undir lok leiks sem skóp sigurinn. ÍR er með sigrinum komið í úrslitakeppnina fjórða árið í röð. Körfubolti 2.3.2020 22:00
Borche: Frábært að komast í úrslitakeppni fjórða árið í röð ÍR sigraði í kvöld Þór frá Þorlákshöfn, 90-85, og tryggði ÍR sér í leiðinni sæti í úrslitakeppni Dominos-deildarinnar í körfubolta. Borche Ilievski, þjálfari ÍR spjallaði við Vísi eftir leik og var að vonum sáttur með úrslit leiksins. Körfubolti 2.3.2020 21:33
Sportpakkinn: KR með öflugan sigur á Njarðvík Stórleikur gærkvöldsins í Dominos-deild karla var viðureign Njarðvíkur og KR í Ljónagryfjunni. Afar mikilvægur leikur fyrir bæði lið. Körfubolti 2.3.2020 18:00
Áhrifamikil saga NBA-stjörnu og viðbragða hans eftir að ófrísk eiginkona hans greindist með heilaæxli Jrue og Lauren Holiday segja dramatíska sögu sína í áhrifamiklu innslagi á ESPN en bæði eru þau afreksfólk í heimsklassa. Körfubolti 2.3.2020 12:00
Finnur Freyr væntanlega á heimleið Einn sigursælasti körfuknattleiksþjálfari landsins, Finnur Freyr Stefánsson, mun að öllum líkindum snúa aftur heim í sumar. Körfubolti 2.3.2020 09:30
Ekkja Kobe Bryant algjörlega niðurbrotin vegna frétta af myndum sem voru teknar á slysstaðnum Vanessa Bryant, ekkja Kobe Bryant og móðir hinnar þrettán ára gömlu Gianni Bryant, fékk enn eitt áfallið þegar fréttist af myndum sem voru teknar á slysstaðnum þar sem þyrla með Kobe, Giönnu og sjö öðrum fórst. Körfubolti 2.3.2020 09:00