Lífið „Ekki að segja að við viljum meiri laun en flugumferðarstjórar, en allt að því“ Viðræður eru í gangi um seríu tvö á sjónvarpsþáttunum Iceguys. Rúrik Gíslason segir tónlistarmennina fimm, sem skipa sveitina, alla vera að „springa úr egói,“ og verið sé að reyna finna flöt á launamálum. Stórtónleikar á laugardaginn eru þó ekki gerðir með sem mestan hagnað í huga, heldur sé allur metnaður lagður í að hafa þá sem glæsilegasta. Lífið 14.12.2023 11:56 Einstakt heimili Margrétar á Akureyri Margrét Jónsdóttir leirlistakona kann að gera aðventuna alveg einstaka á mjög einfaldan og spennandi máta. Lífið 14.12.2023 11:27 GDRN selur íbúðina Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, þekkt sem GDRN, og kærasti hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa sett fallega íbúð sína við Hraunbæ 196 til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 59,9 milljónir. Lífið 14.12.2023 09:54 Avatar: Frontiers of Pandora - Einstaklega fallegur leikur en á köflum of einsleitur Avatar: Frontiers of Pandora er mögulega fallegasti leikur sem ég hef spilað. Grafíkin og hljóðið er framúrskarandi en því miður má ekki segja það sama um söguna og þar að auki getur leikurinn verið frekar einsleitur. Leikjavísir 14.12.2023 08:45 „Það þýðir lítið að reyna að panta verk hjá mér“ Eggert Pétursson er einn dáðasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Hann á ekkert verk eftir sjálfan sig, verkin eru rifin úr höndum hans en það tekur hann að jafnaði rúman mánuð að vinna hvert verk um sig. Menning 14.12.2023 08:01 Stúfur kom til byggða í nótt Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar. Jól 14.12.2023 06:01 Myndaveisla: Ekkert til sparað í 22 ára afmæli Gústa B Útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, þekktur sem Gústi B, fagnaði 22 ára afmæli sínu í Cavasalnum liðna helgi líkt og sannri stjörnu sæmir. Veislan var hin glæsilegasta í alla staði þar sem gala þema, töfrandi skreytingar og fljótandi veigar einkenndu kvöldið. Lífið 13.12.2023 19:32 Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 13.12.2023 19:32 Jeffrey Foskett úr The Beach Boys er látinn Jeffrey Foskett, langtímameðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar The Beach Boys, er látinn 67 ára að aldri. Lífið 13.12.2023 17:40 Fagna tíu árum og hátt í tvö þúsund viðburðum Í gær voru tíu ár liðin frá því að menningar-og tónleikastaðurinn Mengi hélt sína fyrstu tónleika. Í fyrra hlaut staðurinn heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins fyrir ómetanlegt framlag til nýrrar tónlistar. Menning 13.12.2023 17:01 Elliði Snær og Sóldís Eva eignuðust stúlku Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eignuðust frumburð sinn 5. desember síðastliðinn. Parið deildi gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 13.12.2023 16:31 Helga Þóra og Brynjar í ClubDub slá sér upp Helga Þóra Bjarnadóttir, MRingur og tískuáhugakona, og Brynjar Barkason meðlimur ClubDub, eru að stinga saman nefjum. Parið hefur sést víða saman undanfarnar vikur ásamt því að deila myndum af hvort öðru á samfélagsmiðlum. Lífið 13.12.2023 14:41 Ljúf jólastemning á Bylgjan órafmögnuð Lokatónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð verða sýndir á morgun fimmtudag en um er að ræða sérstakan jólaþátt. Lífið samstarf 13.12.2023 13:00 Vaknaði oftar en einu sinni í steininum á aðfangadag Fjöllistamaðurinn Snorri Ásmundsson er mikið jólabarn en hann stendur fyrir viðburðinum Snorri Ásmundsson og Jólagestir í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi þriðjudagskvöld. Tónlist 13.12.2023 12:07 Blönk í bænum með uppblásið sófasett í stofunni Birgitta Haukdal, söngkona, rithöfundur og sjónvarpsstjarna, segist ekki hafa átt krónu þegar hún flutti átján ára gömul til Reykjavíkur til þess að elta drauminn um að verða söngkona. Hún átti engin húsgögn og lét uppblásið sófasett duga til að byrja með. Lífið 13.12.2023 10:18 Krafturinn er kominn til baka Anna Einarsdóttir er brosmild kona sem var svo óheppin að fá vefjagigt og hefur þjáðst af stoðkerfisverkjum í mörg ár. Þrálátir seyðingsverkir voru farnir að hafa áhrif á hreyfifærni hennar og valda orkuleysi á morgnana. Hún fékk svimaköst í tíma og ótíma út af kristöllum í eyra sem ollu ógleðistilfinningu og miklum höfuðverk. Lífið samstarf 13.12.2023 09:05 „Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Elín Metta Jensen knattspyrnukona og læknanemi segir mikilvægt að eyða tíma með fjölskyldu og vinum á aðventunni til að hámarka huggulegheitin. Föndur, bæjarrölt og lakkrístoppar mömmu hennar séu þar efst á blaði Jól 13.12.2023 07:02 Pabbamontið er ekki innistæðulaust Pabbamont á Facebook getur verið sætt, en það getur líka farið yfir strikið. Ég er ekki saklaus í þeim efnum. Gagnrýni 13.12.2023 07:02 Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. Lífið 13.12.2023 06:29 Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Jól 13.12.2023 06:00 Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Rakel Orradóttir markþjálfi og áhrifavaldur er mikið jólabarn og segir jólabaksturinn heilaga stund á aðventunni. Hún mun verja jólunum og áramótunum í sólinni á Tenerife ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. Rakel er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 12.12.2023 17:14 Eva Ruza fjórði sendiherrann Eva Ruza Miljevic er nýr velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna og tók hún formlega við hlutverkinu í dag. Fyrir í hópi sendiherra SOS voru Eliza Reid, Hera Björk Þórhallsdóttir og Rúrik Gíslason, og bætist Eva í þennan glæsilega hóp. Lífið 12.12.2023 16:45 Hætta rekstri nokkrum dögum eftir útgáfu umdeilds leiks Framleiðendur hins umdeilda leiks, The Day Before, hafa hætt rekstri innan við viku eftir að leikurinn var gefinn út. Fyrirtækið var í kjölfar útgáfunnar sakað um að svindla á fólki og segja ósatt um leikinn í gegnum árin. Leikjavísir 12.12.2023 15:50 Blöndal og Gröndal í Fitzgerald-jólaham Rebekka Blöndal og Ragnheiður Gröndal koma fram saman á jólaháskólatónleikum á stað og í streymi á morgun. Tónlist 12.12.2023 15:37 Á leiðinni til útlanda í boði Nóa Konfekts Í október blés Nóa Konfekt í lúðra og kynnti til sögunnar ferðaleik þar sem í vinning voru þrjú 400.000 kr. gjafabréf frá Icelandair. Lífið samstarf 12.12.2023 15:04 Vala Eiríks og Óskar Logi nýtt par Útvarpskonan með stóra brosið og útgeislunina Valdís Eiríksdóttir fann ástina í faðmi tónlistarmannsins Óskars Loga Ágústssonar úr Vintage Caravan. Lífið 12.12.2023 14:53 Lekker listamannaíbúð í Vestubænum Glæsileg og mikið endurnýjuð sérhæð við Víðimel 58 í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Eignin er um 139 fermetrar að stærð með sérinngangi og bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir. Lífið 12.12.2023 14:20 Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. Lífið 12.12.2023 13:20 Útkallsbók í topp tíu eins og svo oft áður Það er helst að telja megi til tíðinda hversu tíðindalaus Bóksölulisti bókaþjóðarinnar er, eftir aðra helgi desember mánaðar. Menning 12.12.2023 11:00 Vonast til að veita nýja og ferska sýn á íslenska myndlistasögu „Í hvert skipti sem farið er yfir söguna þá myndast nýr skilningur og ný mynd teiknast upp,“ segir myndlistarkonan Sigrún Hrólfsdóttir. Hún er ein tveggja kennara á námskeiðinu Íslensk myndlist í 150 ár sem hefst í janúar. Menning 12.12.2023 11:00 « ‹ 126 127 128 129 130 131 132 133 134 … 334 ›
„Ekki að segja að við viljum meiri laun en flugumferðarstjórar, en allt að því“ Viðræður eru í gangi um seríu tvö á sjónvarpsþáttunum Iceguys. Rúrik Gíslason segir tónlistarmennina fimm, sem skipa sveitina, alla vera að „springa úr egói,“ og verið sé að reyna finna flöt á launamálum. Stórtónleikar á laugardaginn eru þó ekki gerðir með sem mestan hagnað í huga, heldur sé allur metnaður lagður í að hafa þá sem glæsilegasta. Lífið 14.12.2023 11:56
Einstakt heimili Margrétar á Akureyri Margrét Jónsdóttir leirlistakona kann að gera aðventuna alveg einstaka á mjög einfaldan og spennandi máta. Lífið 14.12.2023 11:27
GDRN selur íbúðina Tónlistarkonan Guðrún Ýr Eyfjörð, þekkt sem GDRN, og kærasti hennar Árni Steinn Steinþórsson hafa sett fallega íbúð sína við Hraunbæ 196 til sölu. Ásett verð fyrir eignina er 59,9 milljónir. Lífið 14.12.2023 09:54
Avatar: Frontiers of Pandora - Einstaklega fallegur leikur en á köflum of einsleitur Avatar: Frontiers of Pandora er mögulega fallegasti leikur sem ég hef spilað. Grafíkin og hljóðið er framúrskarandi en því miður má ekki segja það sama um söguna og þar að auki getur leikurinn verið frekar einsleitur. Leikjavísir 14.12.2023 08:45
„Það þýðir lítið að reyna að panta verk hjá mér“ Eggert Pétursson er einn dáðasti myndlistarmaður þjóðarinnar. Hann á ekkert verk eftir sjálfan sig, verkin eru rifin úr höndum hans en það tekur hann að jafnaði rúman mánuð að vinna hvert verk um sig. Menning 14.12.2023 08:01
Stúfur kom til byggða í nótt Stúfur er þriðji jólasveinninn sem kemur til byggða. Honum fannst best að kroppa leifarnar af pönnunum, sérstaklega ef þær voru vel viðbrenndar. Jól 14.12.2023 06:01
Myndaveisla: Ekkert til sparað í 22 ára afmæli Gústa B Útvarpsmaðurinn Ágúst Beinteinn Árnason, þekktur sem Gústi B, fagnaði 22 ára afmæli sínu í Cavasalnum liðna helgi líkt og sannri stjörnu sæmir. Veislan var hin glæsilegasta í alla staði þar sem gala þema, töfrandi skreytingar og fljótandi veigar einkenndu kvöldið. Lífið 13.12.2023 19:32
Föruneyti Pingsins: Barist í Baldur's Gate Föruneyti Pingsins heldur ferð sinni um Sverðsströndina áfram í kvöld. Um er að ræða nýjan þátt hjá GameTíví þar sem þau Marín, Aðalsteinn, Arnar og Melína spila sig í gegnum Baldur's Gate 3. Leikjavísir 13.12.2023 19:32
Jeffrey Foskett úr The Beach Boys er látinn Jeffrey Foskett, langtímameðlimur og gítarleikari hljómsveitarinnar The Beach Boys, er látinn 67 ára að aldri. Lífið 13.12.2023 17:40
Fagna tíu árum og hátt í tvö þúsund viðburðum Í gær voru tíu ár liðin frá því að menningar-og tónleikastaðurinn Mengi hélt sína fyrstu tónleika. Í fyrra hlaut staðurinn heiðursverðlaun Norræna tónskáldaráðsins fyrir ómetanlegt framlag til nýrrar tónlistar. Menning 13.12.2023 17:01
Elliði Snær og Sóldís Eva eignuðust stúlku Handbolta-og landsliðsmaðurinn Elliði Snær Viðarsson og Sóldís Eva Gylfadóttir styrktarþjálfari eignuðust frumburð sinn 5. desember síðastliðinn. Parið deildi gleðifregnunum í sameiginlegri færslu á samfélagsmiðlum. Lífið 13.12.2023 16:31
Helga Þóra og Brynjar í ClubDub slá sér upp Helga Þóra Bjarnadóttir, MRingur og tískuáhugakona, og Brynjar Barkason meðlimur ClubDub, eru að stinga saman nefjum. Parið hefur sést víða saman undanfarnar vikur ásamt því að deila myndum af hvort öðru á samfélagsmiðlum. Lífið 13.12.2023 14:41
Ljúf jólastemning á Bylgjan órafmögnuð Lokatónleikarnir í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð verða sýndir á morgun fimmtudag en um er að ræða sérstakan jólaþátt. Lífið samstarf 13.12.2023 13:00
Vaknaði oftar en einu sinni í steininum á aðfangadag Fjöllistamaðurinn Snorri Ásmundsson er mikið jólabarn en hann stendur fyrir viðburðinum Snorri Ásmundsson og Jólagestir í Þjóðleikhúskjallaranum næstkomandi þriðjudagskvöld. Tónlist 13.12.2023 12:07
Blönk í bænum með uppblásið sófasett í stofunni Birgitta Haukdal, söngkona, rithöfundur og sjónvarpsstjarna, segist ekki hafa átt krónu þegar hún flutti átján ára gömul til Reykjavíkur til þess að elta drauminn um að verða söngkona. Hún átti engin húsgögn og lét uppblásið sófasett duga til að byrja með. Lífið 13.12.2023 10:18
Krafturinn er kominn til baka Anna Einarsdóttir er brosmild kona sem var svo óheppin að fá vefjagigt og hefur þjáðst af stoðkerfisverkjum í mörg ár. Þrálátir seyðingsverkir voru farnir að hafa áhrif á hreyfifærni hennar og valda orkuleysi á morgnana. Hún fékk svimaköst í tíma og ótíma út af kristöllum í eyra sem ollu ógleðistilfinningu og miklum höfuðverk. Lífið samstarf 13.12.2023 09:05
„Mamma mín, taktu úr lás alla sunnudaga á næstunni svo ég komist örugglega inn“ Elín Metta Jensen knattspyrnukona og læknanemi segir mikilvægt að eyða tíma með fjölskyldu og vinum á aðventunni til að hámarka huggulegheitin. Föndur, bæjarrölt og lakkrístoppar mömmu hennar séu þar efst á blaði Jól 13.12.2023 07:02
Pabbamontið er ekki innistæðulaust Pabbamont á Facebook getur verið sætt, en það getur líka farið yfir strikið. Ég er ekki saklaus í þeim efnum. Gagnrýni 13.12.2023 07:02
Brooklyn Nine-Nine-stjarna látin Bandaríski leikarinn Andre Braugher, sem þekktastur er fyrir hlutverk sitt í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, er látinn. Hann varð 61 árs gamall. Lífið 13.12.2023 06:29
Giljagaur kom til byggða í nótt Giljagaur er annar jólasveinninn sem kemur til byggða. Hann hafði yndi af mjólkurfroðunni og hélt sig mest í fjósinu. Jól 13.12.2023 06:00
Kertasníkir sá eini sem gefur Rakel enn í skóinn Rakel Orradóttir markþjálfi og áhrifavaldur er mikið jólabarn og segir jólabaksturinn heilaga stund á aðventunni. Hún mun verja jólunum og áramótunum í sólinni á Tenerife ásamt fjölskyldu sinni og tengdafjölskyldu. Rakel er viðmælandi í Jólamola dagsins. Jól 12.12.2023 17:14
Eva Ruza fjórði sendiherrann Eva Ruza Miljevic er nýr velgjörðasendiherra SOS Barnaþorpanna og tók hún formlega við hlutverkinu í dag. Fyrir í hópi sendiherra SOS voru Eliza Reid, Hera Björk Þórhallsdóttir og Rúrik Gíslason, og bætist Eva í þennan glæsilega hóp. Lífið 12.12.2023 16:45
Hætta rekstri nokkrum dögum eftir útgáfu umdeilds leiks Framleiðendur hins umdeilda leiks, The Day Before, hafa hætt rekstri innan við viku eftir að leikurinn var gefinn út. Fyrirtækið var í kjölfar útgáfunnar sakað um að svindla á fólki og segja ósatt um leikinn í gegnum árin. Leikjavísir 12.12.2023 15:50
Blöndal og Gröndal í Fitzgerald-jólaham Rebekka Blöndal og Ragnheiður Gröndal koma fram saman á jólaháskólatónleikum á stað og í streymi á morgun. Tónlist 12.12.2023 15:37
Á leiðinni til útlanda í boði Nóa Konfekts Í október blés Nóa Konfekt í lúðra og kynnti til sögunnar ferðaleik þar sem í vinning voru þrjú 400.000 kr. gjafabréf frá Icelandair. Lífið samstarf 12.12.2023 15:04
Vala Eiríks og Óskar Logi nýtt par Útvarpskonan með stóra brosið og útgeislunina Valdís Eiríksdóttir fann ástina í faðmi tónlistarmannsins Óskars Loga Ágústssonar úr Vintage Caravan. Lífið 12.12.2023 14:53
Lekker listamannaíbúð í Vestubænum Glæsileg og mikið endurnýjuð sérhæð við Víðimel 58 í Vesturbæ Reykjavíkur er til sölu. Eignin er um 139 fermetrar að stærð með sérinngangi og bílskúr. Ásett verð er 115,9 milljónir. Lífið 12.12.2023 14:20
Porsche í Nauthólsvík sem fær fólk til að klóra sér í kollinum Líklegt er að einhverjir kærastar og eiginmenn sem eiga eftir að finna jólagjöf fyrir sína heittelskuðu hafi fengið fyrir hjartað í gær þegar Kristján Einar Sigurbjörnsson sneri aftur á samfélagsmiðla og gaf unnustu sinni Hafdísi Björk Kristjánsdóttur Porsche. Lífið 12.12.2023 13:20
Útkallsbók í topp tíu eins og svo oft áður Það er helst að telja megi til tíðinda hversu tíðindalaus Bóksölulisti bókaþjóðarinnar er, eftir aðra helgi desember mánaðar. Menning 12.12.2023 11:00
Vonast til að veita nýja og ferska sýn á íslenska myndlistasögu „Í hvert skipti sem farið er yfir söguna þá myndast nýr skilningur og ný mynd teiknast upp,“ segir myndlistarkonan Sigrún Hrólfsdóttir. Hún er ein tveggja kennara á námskeiðinu Íslensk myndlist í 150 ár sem hefst í janúar. Menning 12.12.2023 11:00