Lífið Allt til að fegra og skreyta heimilið að innan og utan fyrir jólin Það er óhætt að segja að það sé afar blómleg verslun þessa dagana í Blómaheildsölunni Samasem sem staðsett er á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Eflaust hafa margir vegfarendur sem leið eiga framhjá þessum gatnamótum tekið eftir hinum stóru og glæsilegu jólakrönsum sem skreyta blómaheildsöluna með miklum myndarbrag. Lífið samstarf 1.12.2023 11:51 Frumsýning á Vísi: Jólatónlistarmyndband Más og Ladda Óympíufarinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson og skemmtikrafturinn Laddi hafa tekið höndum saman við gerð jólalagsins Mér finnst ég bara eiga það skilið. Tónlistarmyndband við lagið frumsýna þeir í dag. Tónlist 1.12.2023 11:50 Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Tónlist 1.12.2023 11:47 „Persónulegur smekkur fólks eitt af því okkur þykir vænt um að kynnast“ Gallery Port opnar sína áttundu jólasýningu á morgun, laugardaginn 2. desember. Sýningin heitir Jólagestir Gallery Port og yfir 60 listamenn taka þátt. Menning 1.12.2023 11:30 Listaverkauppboð á Instagram til styrktar Palestínu Efnt hefur verið til listaverkauppboðs sem fram fer á samfélagsmiðlinum Instagram, til styrktar Palestínu. Meðal listamanna sem gefa verk sín í uppboðið eru Tolli Morthens og Kristín dóttir hans, Leifur Ýmir og Sólveig Pálsdóttir. Menning 1.12.2023 11:00 Fyrsta stikla Furiosa: A Mad Max Saga Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Furiosa: A Mad Max Saga hefur verið birt. Myndin er formáli Mad Max: Fury Road, og er einnig leikstýrt af George Miller. Væntingarnar fyrir Furiosa eru miklar, þar sem Fury Road frá 2015 er af mörgum talinn meðal heimsins bestu mynda. Bíó og sjónvarp 1.12.2023 10:32 Veldu uppáhaldsmolana í konfektkassann þinn Jólin eru tími hefða og hátíðleika og Nóa konfekt er fyrir löngu orðið ómissandi hluti af jólahefðum stórs hluta þjóðarinnar. Lífið samstarf 1.12.2023 10:16 Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jólin nálgast óðfluga og er ekki seinna vænna en að hefja leitina að hinu fullkomna hátíðardressi. Glimmer, glamúr og pallíettur einkenna hátíðina sem endurspeglast í fjölbreyttu úrvali fatnaðar og fylgihluta. Jól 1.12.2023 09:43 Vinnur þú 500.000 kr. gjafabréf út í heim? Hvernig á að velja jólagjafir? Þessi árlegu heilabrot eru í fullum gangi á heimilum um allt land. Öll langar okkur að gefa gjafir sem hitta í mark. Eitthvað sem viðtakandinn elskar að fá og nýtur í botn. En hvað á það að vera? Það er stóra aðventuspurningin. Lífið samstarf 1.12.2023 09:08 „Hátíðarþreyta“skýrist meðal annars af peningaáhyggjum Við erum flest meðvituð um það álag sem hvílir á verslunarfólki um jólin. Og annað stress sem mögulega getur haft áhrif á dagsformið okkar. Áskorun 1.12.2023 07:01 Segir fötin geta stýrt því hvernig aðrir upplifi sig „Það hefur alltaf verið mjög mikilvægt fyrir mér að hafa stjórn á því í hverju ég er,“ segir fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir. Hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Tíska og hönnun 1.12.2023 07:01 „Það kemur ekki sá dagur að við hugsum ekki til hennar“ „Í þessu ferli er ég oft búin að vera við þolmörk, við það að gefast upp og geta ekki meira. Þá hugsa ég til hennar, hvað hefði gert hana stolta af mér. Ég minni mig á að ég er að gera þetta fyrir hana. Ég ætla að halda áfram fyrir hana,“ segir Viðar Pétur Styrkársson. Lífið 1.12.2023 06:30 „Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. Lífið 30.11.2023 21:01 Dælan í fullum gangi Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite, þar sem þeir munu skjóta mann og annan og berjast fyrir sigri. Leikjavísir 30.11.2023 20:30 Eigum að geta gert myndir eins og Hollywood Baltasar Kormákur Samper segir ekkert því til fyrirstöðu að Ísland geti framleitt myndir af sömu stærðargráðu og Hollywood. Bíó og sjónvarp 30.11.2023 17:53 Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00 Segir engin jól án sörubaksturs Elenóra Rós Georgesdóttir bakari birti klassíska uppskrift að sörum sem hún hefur bakað á hverju ári með móður sinni frá því að hún var lítil. Hefðin hefur síðan verið hennar eftirlætis á aðventunni. Jól 30.11.2023 15:05 Stefnir í yndislega aðventugleði hjá Grindvíkingum Aðventugleði Grindvíkinga verður haldin fimmtudaginn 7. desember á Ásvöllum í Hafnarfirði. Grétar Örvarsson úr Stjórninni hafði frumkvæði að veislunni. Lífið 30.11.2023 14:41 Þarf að framreiða fimm kokteila á sjö mínútum Síðar í dag kemur í ljós hvort að Grétar Matthíasson kemst í lokaúrslit á Heimsmeistaramóti barþjóna sem nú fer fram í Róm. Grétar skráði sig til keppni með kokteil sinn Candied Lemonade. Þrír komast í lokaúrslit sem fara fram á morgun. Lífið 30.11.2023 14:20 Framúrskarandi vörur fyrir hunda og ketti Verslunin Móri, sem staðsett er við Nýbýlaveg í Kópavogi, var sett á fót í október 2020 með það að markmiði að bjóða upp á framúrskarandi vörur fyrir hunda og ketti. Lífið samstarf 30.11.2023 13:27 Vítalía óskar þess að finna ástæðu til að brosa oftar Vítalía Lazareva fagnaði 26 ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birti hún færslu á Instagram þar sem hún segir frá því hvernig síðastliðin ár hafi mótað hana og gert hana að þeirri manneskju sem hún er í dag. Lífið 30.11.2023 13:24 Shane MacGowan er látinn Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Lífið 30.11.2023 12:08 Sebastian Stan mun leika Donald Trump Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Lífið 30.11.2023 11:10 Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30 Nasistarnir kitla alltaf Fyrir ári kom Skúli Sigurðsson, þá óþekktur, með miklum látum inn í íslenska rithöfundastétt. Ný bók hans Stóri bróðir, sló rækilega í gegn og var Skúli sæmdur sjálfum Blóðdropanum 2023, íslensku glæpasagnaverðlaununum fyrir hana. Menning 30.11.2023 07:02 „Fólk er bara sjúkt í stress!“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir ætlar að ræða stress og allt sem því fylgir í gamanleiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. Lífið 30.11.2023 07:00 Cheers og ER leikkonan Frances Sternhagen látin Bandaríska leikkonan Frances Sternhagen, sem er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Cheers og ER, er látin 93 ára að aldri. Lífið 29.11.2023 23:35 Ballið búið hjá þríeykinu vinsæla Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May eru sagðir hafa tekið upp síðasta þátt sinn af The Grand Tour, bílaþáttaröð streymisveitunnar Amazon Prime. Síðustu rúma tvo áratugi hafa þeir verið meðal vinsælustu sjónvarpsmanna heimsins. Bíó og sjónvarp 29.11.2023 22:26 Borgarstjóri felldi Óslóartréð í Heiðmörk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri felldi Óslóartré ársins í Heiðmörk í hádeginu í dag. Tréð mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar. Lífið 29.11.2023 20:23 Húmorinn um ofbeldi og kúgun „beittasta verkfærið í baráttunni“ Málþing til heiðurs baráttukonunnar Guðrúnar Jónsdóttur fór fram seinni partinn í dag. Tilefnið er útgáfa ævi- og baráttusögu hennar Ég verð aldrei frú meðfærileg eftir Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur. Menning 29.11.2023 19:38 « ‹ 132 133 134 135 136 137 138 139 140 … 334 ›
Allt til að fegra og skreyta heimilið að innan og utan fyrir jólin Það er óhætt að segja að það sé afar blómleg verslun þessa dagana í Blómaheildsölunni Samasem sem staðsett er á horni Grensásvegar og Miklubrautar. Eflaust hafa margir vegfarendur sem leið eiga framhjá þessum gatnamótum tekið eftir hinum stóru og glæsilegu jólakrönsum sem skreyta blómaheildsöluna með miklum myndarbrag. Lífið samstarf 1.12.2023 11:51
Frumsýning á Vísi: Jólatónlistarmyndband Más og Ladda Óympíufarinn og tónlistarmaðurinn Már Gunnarsson og skemmtikrafturinn Laddi hafa tekið höndum saman við gerð jólalagsins Mér finnst ég bara eiga það skilið. Tónlistarmyndband við lagið frumsýna þeir í dag. Tónlist 1.12.2023 11:50
Margir nýliðar tilnefndir til Kraumsverðlauna Tuttugu hljómsveitir og listamenn hafa verið tilnefndir til Kraumsverðlauna, sem eru árleg verðlaun á Degi íslenskrar tónlistar. Verðlaunin verða afhent í sextánda sinn síðar í þessum mánuði. Tónlist 1.12.2023 11:47
„Persónulegur smekkur fólks eitt af því okkur þykir vænt um að kynnast“ Gallery Port opnar sína áttundu jólasýningu á morgun, laugardaginn 2. desember. Sýningin heitir Jólagestir Gallery Port og yfir 60 listamenn taka þátt. Menning 1.12.2023 11:30
Listaverkauppboð á Instagram til styrktar Palestínu Efnt hefur verið til listaverkauppboðs sem fram fer á samfélagsmiðlinum Instagram, til styrktar Palestínu. Meðal listamanna sem gefa verk sín í uppboðið eru Tolli Morthens og Kristín dóttir hans, Leifur Ýmir og Sólveig Pálsdóttir. Menning 1.12.2023 11:00
Fyrsta stikla Furiosa: A Mad Max Saga Fyrsta stikla kvikmyndarinnar Furiosa: A Mad Max Saga hefur verið birt. Myndin er formáli Mad Max: Fury Road, og er einnig leikstýrt af George Miller. Væntingarnar fyrir Furiosa eru miklar, þar sem Fury Road frá 2015 er af mörgum talinn meðal heimsins bestu mynda. Bíó og sjónvarp 1.12.2023 10:32
Veldu uppáhaldsmolana í konfektkassann þinn Jólin eru tími hefða og hátíðleika og Nóa konfekt er fyrir löngu orðið ómissandi hluti af jólahefðum stórs hluta þjóðarinnar. Lífið samstarf 1.12.2023 10:16
Glimmer og glamúr í hátíðardressum ársins Jólin nálgast óðfluga og er ekki seinna vænna en að hefja leitina að hinu fullkomna hátíðardressi. Glimmer, glamúr og pallíettur einkenna hátíðina sem endurspeglast í fjölbreyttu úrvali fatnaðar og fylgihluta. Jól 1.12.2023 09:43
Vinnur þú 500.000 kr. gjafabréf út í heim? Hvernig á að velja jólagjafir? Þessi árlegu heilabrot eru í fullum gangi á heimilum um allt land. Öll langar okkur að gefa gjafir sem hitta í mark. Eitthvað sem viðtakandinn elskar að fá og nýtur í botn. En hvað á það að vera? Það er stóra aðventuspurningin. Lífið samstarf 1.12.2023 09:08
„Hátíðarþreyta“skýrist meðal annars af peningaáhyggjum Við erum flest meðvituð um það álag sem hvílir á verslunarfólki um jólin. Og annað stress sem mögulega getur haft áhrif á dagsformið okkar. Áskorun 1.12.2023 07:01
Segir fötin geta stýrt því hvernig aðrir upplifi sig „Það hefur alltaf verið mjög mikilvægt fyrir mér að hafa stjórn á því í hverju ég er,“ segir fatahönnuðurinn Sól Hansdóttir. Hún er viðmælandi í nýjasta þætti af Kúnst. Tíska og hönnun 1.12.2023 07:01
„Það kemur ekki sá dagur að við hugsum ekki til hennar“ „Í þessu ferli er ég oft búin að vera við þolmörk, við það að gefast upp og geta ekki meira. Þá hugsa ég til hennar, hvað hefði gert hana stolta af mér. Ég minni mig á að ég er að gera þetta fyrir hana. Ég ætla að halda áfram fyrir hana,“ segir Viðar Pétur Styrkársson. Lífið 1.12.2023 06:30
„Mér finnst dauðinn bara falleg pæling“ Tónlistarmaðurinn og leiklistarneminn Kristinn Óli Haraldsson, betur þekktur sem Króli, hefur glímt við ýmsar geðraskarnir frá unga aldri sem hafa hamlað honum í gegnum lífið en eru einnig aflgjafi í listsköpuninni. Lífið 30.11.2023 21:01
Dælan í fullum gangi Strákarnir í Dælunni ætla að verja kvöldinu í Fortnite, þar sem þeir munu skjóta mann og annan og berjast fyrir sigri. Leikjavísir 30.11.2023 20:30
Eigum að geta gert myndir eins og Hollywood Baltasar Kormákur Samper segir ekkert því til fyrirstöðu að Ísland geti framleitt myndir af sömu stærðargráðu og Hollywood. Bíó og sjónvarp 30.11.2023 17:53
Bylgjan órafmögnuð: Ragga Gísla syngur sín bestu lög Ragga Gísla er fimmta söngkonan sem stígur á svið í tónleikaröðinni Bylgjan órafmögnuð sem er á dagskrá á Bylgjunni og Stöð 2 Vísi næstu fimmtudagskvöld klukkan 20:00. Tónlist 30.11.2023 17:00
Segir engin jól án sörubaksturs Elenóra Rós Georgesdóttir bakari birti klassíska uppskrift að sörum sem hún hefur bakað á hverju ári með móður sinni frá því að hún var lítil. Hefðin hefur síðan verið hennar eftirlætis á aðventunni. Jól 30.11.2023 15:05
Stefnir í yndislega aðventugleði hjá Grindvíkingum Aðventugleði Grindvíkinga verður haldin fimmtudaginn 7. desember á Ásvöllum í Hafnarfirði. Grétar Örvarsson úr Stjórninni hafði frumkvæði að veislunni. Lífið 30.11.2023 14:41
Þarf að framreiða fimm kokteila á sjö mínútum Síðar í dag kemur í ljós hvort að Grétar Matthíasson kemst í lokaúrslit á Heimsmeistaramóti barþjóna sem nú fer fram í Róm. Grétar skráði sig til keppni með kokteil sinn Candied Lemonade. Þrír komast í lokaúrslit sem fara fram á morgun. Lífið 30.11.2023 14:20
Framúrskarandi vörur fyrir hunda og ketti Verslunin Móri, sem staðsett er við Nýbýlaveg í Kópavogi, var sett á fót í október 2020 með það að markmiði að bjóða upp á framúrskarandi vörur fyrir hunda og ketti. Lífið samstarf 30.11.2023 13:27
Vítalía óskar þess að finna ástæðu til að brosa oftar Vítalía Lazareva fagnaði 26 ára afmæli sínu í gær. Í tilefni dagsins birti hún færslu á Instagram þar sem hún segir frá því hvernig síðastliðin ár hafi mótað hana og gert hana að þeirri manneskju sem hún er í dag. Lífið 30.11.2023 13:24
Shane MacGowan er látinn Tónlistarmaðurinn Shane MacGowan, söngvari hljómsveitarinnar The Pogues, er látinn 65 ára að aldri. Lífið 30.11.2023 12:08
Sebastian Stan mun leika Donald Trump Bandaríski leikarinn Sebastian Stan mun fara með hlutverk Donald Trump, fyrrverandi Bandaríkjaforseta, í væntanlegri ævisögumynd um milljarðamæringinn. Myndin mun bera heitið The Apprentice, í höfuðið á raunveruleikaþáttum forsetans fyrrverandi. Lífið 30.11.2023 11:10
Garpur fór niður sviflínu á jökli Garpur Ingason Elísabetarson hefur vakið mikla athygli fyrir þætti sína Okkar eigið Ísland sem hafa slegið rækilega í gegn á Vísi. Lífið 30.11.2023 10:30
Nasistarnir kitla alltaf Fyrir ári kom Skúli Sigurðsson, þá óþekktur, með miklum látum inn í íslenska rithöfundastétt. Ný bók hans Stóri bróðir, sló rækilega í gegn og var Skúli sæmdur sjálfum Blóðdropanum 2023, íslensku glæpasagnaverðlaununum fyrir hana. Menning 30.11.2023 07:02
„Fólk er bara sjúkt í stress!“ Leikkonan Kristín Þóra Haraldsdóttir ætlar að ræða stress og allt sem því fylgir í gamanleiksýningu í Þjóðleikhúsinu. Hún ætlaði bara að halda eina sýningu en hefur orðið að fjölga sýningum, svo mikil er eftirspurn eftir miðum. Lífið 30.11.2023 07:00
Cheers og ER leikkonan Frances Sternhagen látin Bandaríska leikkonan Frances Sternhagen, sem er þekktust fyrir leik sinn í sjónvarpsþáttunum Cheers og ER, er látin 93 ára að aldri. Lífið 29.11.2023 23:35
Ballið búið hjá þríeykinu vinsæla Þeir Jeremy Clarkson, Richard Hammond og James May eru sagðir hafa tekið upp síðasta þátt sinn af The Grand Tour, bílaþáttaröð streymisveitunnar Amazon Prime. Síðustu rúma tvo áratugi hafa þeir verið meðal vinsælustu sjónvarpsmanna heimsins. Bíó og sjónvarp 29.11.2023 22:26
Borgarstjóri felldi Óslóartréð í Heiðmörk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri felldi Óslóartré ársins í Heiðmörk í hádeginu í dag. Tréð mun prýða Austurvöll yfir hátíðarnar. Lífið 29.11.2023 20:23
Húmorinn um ofbeldi og kúgun „beittasta verkfærið í baráttunni“ Málþing til heiðurs baráttukonunnar Guðrúnar Jónsdóttur fór fram seinni partinn í dag. Tilefnið er útgáfa ævi- og baráttusögu hennar Ég verð aldrei frú meðfærileg eftir Ingibjörgu Dögg Kjartansdóttur. Menning 29.11.2023 19:38