Menning

Heilgrillun á lambi

"Ég hafði aldrei gert þetta áður, en mig hafði langað til þess lengi," segir Gunnar Þórólfsson húsasmiður, sem tók sig til og heilgrillaði lamb á dögunum.

Menning

Glæsilegur blæjubíll

"Það er nú óþægilega mikið tekið eftir mér á þessum bíl og ég er nú ekki mjög gefinn fyrir athyglina," segir Gísli Ágúst Halldórsson stoltur eigandi blæjubílsins Mercedes Benz SLK 230 Kompressor.

Menning

Góð grillveisla

Hugmyndaflug er besta hráefnið í góða veislu og ekki sakar að kveikja einnig undir sköpunargáfunni og leikgleðinni.

Menning

Hver sem er getur grillað fisk

"Það er yfir höfuð dauðaeinfalt að grilla. Aðalatriðið er bara að hafa góðan félagsskap," segir Kristófer Ásmundsson, matreiðslumaður á matsölustaðnum og fiskversluninni Gallerý fiski.

Menning

Styrkir til atvinnusköpunar

Atvinnuþróunarsjóður Suðurlands veitti samtals 4,2 miljónir króna í styrki til atvinnusköpunar á starfssvæði sínu í maílok.

Menning

Góður andi í Grafarvogskirkju

"Sem átján ára unglingur var dálítið hallærislegt að segjast vilja verða prestur," hlær Lena Rós Matthíasdóttir, en hún var sett inn í embætti prests við Grafarvogskirkju ekki alls fyrir löngu.

Menning

Fjölbreytt og skemmtilegt starf

Þórunn Sigþórsdóttir er landvörður í þjóðgarðinum á Snæfellsnesi. Hún hefur starfað sem skála- og landvörður víðs vegar um landið

Menning

Góð ráð

Jón Heiðar Ólafsson segir hvítan reyk úr vél vitni um að vatn sé komið inn í brunahólf vélarinnar.

Menning

Colt reynsluekinn í Barcelona

Yfirgripsmikil auglýsingaherferð um Mitsubishi Colt er hafin og 900 evrópskum blaðamönnum verið boðið til Barcelona til að skoða og reynsluaka Coltinum nýja.

Menning

Feitur flottur fiskur

"Eftir því sem fiskurinn er feitari, því betra er að grilla hann," segir Kjartan Andrésson í fiskbúðinni Sjávargallerý á Háaleitisbraut

Menning

Grilltími matvara

Nautakjöt og lambakjöt miðast við meðalsteikingu en kjúklingur, svínakjöt og fiskur við fullsteikingu.

Menning