Skoðun

Með hland fyrir hjartanu

Álfheiður Eymarsdóttir skrifar

Árið 2018 voru gerðar breytingar á strandveiðikerfinu. Þær áttu að draga úr ólympískum veiðum og auka nýliðun. Þannig var kvóta (kallið þetta pott, þetta er bara kvóti) af fjórum svæðum breytt í landskvóta en bátarnir enn í vistarböndum á sínu svæði.

Skoðun

Ég styð veiðar og vinnslu hvalaafurða

Vilhjálmur Birgisson skrifar

Ég fagna því innilega að hvalveiðar séu nú stundaðar við Íslandsstrendur að nýju, enda hafa þær mjög jákvæð áhrif á allt samfélagið hér á Akranesi og nærsveitir.

Skoðun

Beðið eftir réttlæti

Helga Vala Helgadóttir skrifar

Við þurfum alvöru breytingar og réttlæti samfara þeim en ekki fleiri skýrslur og engar efndir.

Skoðun

Eining um stjórn Landspítala

Willum Þór Þórsson skrifar

Við stöndum frammi fyrir því að á næstu 20 árum mun Íslendingum yfir 65 ára aldri fjölga um 40 þúsund. Það er ekki valkostur að gera alltaf meira af því sama. Margt sem gekk í fortíð gengur ekki endilega upp í nútíð

Skoðun

Hvað eru mörg fífl í heiminum?

Arna Pálsdóttir skrifar

„Hvað eru mörg fífl í heiminum?“ spurði 6 ára dóttir mín mig í bílnum á leiðinni heim. Við vorum að hlusta á Kalla á þakinu og spurningin kom án nokkurs aðdraganda.

Skoðun

Lokaorð um Guðríði og eldflaugina

Helgi Sæmundur Helgason skrifar

Á þjóðhátíðardaginn var þáttur á Rás 1 í umsjón Jóns Ársæls Þórðarsonar með því huggulega heiti Guðríður og geimfarið.

Skoðun

Matarkarfan og landbúnaðurinn

Erna Bjarnadóttir skrifar

Þessa dagana breytist heimsmyndin hratt. Fyrir nokkrum mánuðum var stríð í miðri Evrópu eitthvað sem talið hefði verið óhugsandi. Í dag þykir jafnvel ekki útilokað að ráðist verði með vopnavaldi á fullvalda ríki sem á aðild að Atlantshafsbandalaginu.

Skoðun

Kominn tími á breytingar á réttar­kerfinu?

Tanja Ísfjörð Magnúsdóttir skrifar

Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum (Kvennasáttmálans).

Skoðun

Gleðilegt sumar!

Drífa Snædal skrifar

Ferðaþyrst fólk flykkist til og frá landinu eftir tveggja ára ferðatakmarkanir. Flugvellir víða um heim standa ekki undir álaginu og aldrei að vita hvar farangur endar eða í versta falli ferðamenn.

Skoðun

Óskiljanlegt

Einar Helgason skrifar

Það er margt í þessum heimi sem maður ekki skilur og allra síst í íslensku þjóðlífi. Ég botna til dæmis ekkert í íslenskri verkalýðsforystu sem virðist berjast af heilum hug fyrir bættum hag félagsmanna sinna.

Skoðun

Matar­verðs­hækkanir og tollar

Ólafur Stephensen skrifar

Mikið hefur verið fjallað um hækkanir á matvælaverði að undanförnu og sýnist sitt hverjum um leiðir til að halda aftur af þeim. Sumir vilja fara leið samkeppnishamla, viðskiptahindrana og ríkisafskipta, aðrir vilja leitast við að efla samkeppni.

Skoðun

Hvað drepast margar merar ár­lega vegna blóð­mera­halds?

Ólafur R. Rafnsson skrifar

Mikil andstaða er um blóðmerahald á Íslandi í kjölfar myndbirtinga alþjóðlegra dýraverndunarsamtaka á síðasta ári. Meðal þess sem gerst hefur í framhaldi af þessari myndbirtingu er að lagt hefur verið fram frumvarp um bann við blóðmerahaldi.

Skoðun

Heimilis­fjár­mál í verð­bólgu og hækkandi vöxtum

Björn Berg Gunnarsson skrifar

Það ætlaði allt um koll að keyra fyrir um fimm árum þegar viðtal við ástralska fasteignabraskarann Tim Gurner birtist í 60 mínútum. Gurner sagði ungt fólk eiga mun greiðari leið inn á fasteignamarkaðinn ef það hættir bara að skófla í sig ristuðu brauði með avókadó, eða lárperu eins og við í tilgerðarlegri kantinum köllum hana.

Skoðun

Til hamingju með kosninga­réttinn – sorrí þið hin

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Í dag eru liðin 88 ár síðan afnumdar voru takmarkanir á kosningarétti vegna fátæktar. Það gerðist með þingkosningunum 24. júní 1934. Á sama tíma var kosningaaldur lækkaður úr 25 árum í 21 ár. Eftir kosningarnar var stjórn hinna vinnandi stétta mynduð, samsteypustjórn flokka sem áttu rætur í meginhreyfingum almennings; samvinnu- og verkalýðshreyfingunni.

Skoðun

Mat­væla­verð hækkar hratt

Erna Bjarnadóttir skrifar

Vaxtahækkun Seðlabankans þann 22. júní er harkaleg áminning um að verðbólgudraugurinn ríður nú húsum í hagkerfinu. Þessi verðbólga er þó fjarri því að vera séríslenskt vandamál. Öll vesturlönd glíma nú við svipaðan verðbólguvanda.

Skoðun

Al­þingi tekur höfuðið upp úr sandinum

Ólafur Stephensen skrifar

Frumvarp Jóns Gunnarssonar dómsmálaráðherra um að heimila brugghúsum smásölu áfengis á framleiðslustað var samþykkt á Alþingi í síðustu viku. Þótt breytingin sé lítil markar hún nokkur tímamót, því að í fyrsta sinn heimilar löggjafinn að einkaaðilar hafi smásölu áfengis með höndum.

Skoðun

Upp­eldis­leik­ritið – hver er þinn sögu­þráður?

Hildur Inga Magnadóttir skrifar

Margir hafa eflaust einhvern tímann heyrt: ,,þú ert farin/nn/ð að líkjast foreldrum þínum” eða hafa hugsað: ,,ég ætla aldrei að gera þetta eða hitt í uppeldi barnanna minna; ég ætla ekki að feta í fótspor foreldra minna og ala börnin mín svona upp”.

Skoðun

Vilji til valdsins - minni­máttar­kennd - mikil­mennsku­brjál­æði

Ástþór Ólafsson skrifar

Ég hef verið mikið hugsi yfir stöðunni í samfélaginu sem virðist bæði vera að ýfa upp og berja niður þá sem brjóta glerþakið og sækjast eftir sannleikanum. Það er nefnilega verið að brjóta glerþök sem hafa skapast í gegnum tímann í anda Aristóteles glerbúrsins (allt snýst um jörðina og við erum nafli alheimsins) vegna þess að andinn innan glerbúrsins vill leita upp.

Skoðun

Er kjarn­orku­af­vopnun á dag­skrá ríkis­stjórnarinnar?

Guttormur Þorsteinsson skrifar

Í vikunni stendur yfir fyrsti fundur aðildarríkja að sáttmála Sameinuðu Þjóðanna um bann við kjarnorkuvopnum í Vín. Þetta er tímamótasamningur, sá fyrsti sem hefur öðlast gildi sem alþjóðalög og kveður á um algjört bann við notkun, framleiðslu og flutningi á kjarnorkuvopnum.

Skoðun

Konur, friður og öryggi

Stella Samúelsdóttir skrifar

Kvenréttindafélag Íslands, Mannréttindaskrifstofa Íslands, Öfgar, UN Women á Íslandi og Öryrkjabandalag Íslands hafa skilað inn sameiginlegri skuggaskýrslu til nefndar sem starfar á grundvelli samnings Sameinuðu þjóðanna um afnám allrar mismununar gagnvart konum.

Skoðun

Nýtt kjörtímabil hafið og baráttan heldur áfram

Kolbrún Baldursdóttir skrifar

Kosningum til sveitarstjórna er lokið og ljóst hvernig landið liggur næstu fjögur árin í borgarstjórn Reykjavíkur. Flokkur fólksins mun gera sitt besta til að koma mikilvægum baráttumálum í þágu borgarbúa í brennipunkt umræðunnar. Við lifum áfram í þeirri von að dropinn holi steininn.

Skoðun

Konur sem keppa á jafningjagrundvelli

Inga Auðbjörg K. Straumland skrifar

Í dag er alþjóðlegur dagur húmanista, svo ég sá fyrir mér að nota tækifærið til að hripa niður nokkur orð um hvað það er að vera húmanisti, hvað það gengur vel hjá okkur í Siðmennt og hvað sólstöður séu nú merkilegt fyrirbæri. En þegar ég settist við lyklaborðið rann upp fyrir mér að það væri bara engin eftirspurn eftir slíkum dyggðaskreytingum og sjálfshóli.

Skoðun

Spyrnum við og breytum þessu

Stefán Árnason skrifar

TM líftryggingar hf. hefur haft umsókn þína um líf- og sjúkdómatryggingu til skoðunar. Það er niðurstaða áhættumats félagsins að það verður því miður að synja henni vegna nýlegra geðrænna vandamála. Vegna þunglyndis er VÍS því miður ekki reiðubúið að samþykkja tryggingarnar að svo stöddu, og hafnar því tryggingunum á grundvelli 82.gr. vátryggingalaga nr. 30/2004. Þetta eru þau svör sem ég fengið frá tryggingarfélögum þegar ég leitast eftir að efla nauðsynlega lífog sjúkdómatryggingar, til að tryggja líf mitt og minna nánustu, verðum við fyrir óvæntu áfalli í lífinu. Ástæðan er sú, líkt og ofangreind svör gefa til kynna, að ég hef leitað mér læknisaðstoðar vegna andlegra vandamála, líkt og þunglyndis.

Skoðun

Ég get ekki stutt Þórarinn í stjórn SÁÁ!

Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar

Ég ætla mér að kjósa á aðalfundi SÁÁ í dag nýja stjórn en ég styð heilshugar núverandi stjórn og þeirra stefnu en ég hef einmitt barist fyrir áfallamiðaðri meðferð með meiri faglegum hætti. Ég hef séð listann sem núverandi stjórn leggur fram og ég er mjög ánægður með hann.

Skoðun

Á­fram­haldandi stuðningur við ný­sköpun

Ágúst Bjarni Garðarsson og Hafdís Hrönn Hafsteinsdóttir skrifa

Hlutverk stjórnvalda er að finna leiðir til að byggja traustan grunn fyrir nýsköpun hér á landi. Stuðningur við nýsköpun hefur sjaldan verið mikilvægari en einmitt nú og ljóst er að hugvit og nýsköpun eru að verða að styrkri stoð í hagkerfi Íslands.

Skoðun

Nokkur hóf­söm orð um náms­mat

Guðjón H. Hauksson skrifar

„Lokapróf gamaldags kúgunartæki feðraveldis embættismanna.“ Svona hljómar fyrirsögn fréttar Vísis eftir smellin ummæli í síðustu skólaslitaræðu míns gamla skólameistara sem kvaddi Menntaskólann á Akureyri eftir 42 ár sem kennari og skólameistari við skólann.

Skoðun