Skoðun

Bankarnir eru baggi á samfélaginu

Ásthildur Lóa Þórsdóttir og Ragnar Þór Ingólfsson skrifa

Núna hafa bankarnir birt uppgjör sín eftir fyrri hluta þessa árs og samanlagður hagnaður þeirra nemur 37 milljörðum króna. Ef síðari hluti ársins verður þeim jafn gjöfull, gæti árshagnaður þeirra orðið 74 milljarðar.

Skoðun

Manneskjan í jakkafötunum

Lenya Rún skrifar

Áður en ég byrjaði í stjórnmálum sá ég þingmenn alltaf fyrir mér sem fólk í jakkafötum og drögtum, með alvarlegan svip að tala um alvarleg mál. Mér leið eins og þetta fólk væri ósnertanlegt og ætti ekki við nein raunveruleg vandamál að stríða. Klettarnir í hafinu sem gefa aldrei eftir.

Skoðun

Nú get ég

Indriði Stefánsson skrifar

Í æsku fékk ég stundum að „hjálpa“ pabba, stundum var verkefnið að nota tæki sem þurfti að setja í gang.

Skoðun

Ást á óspilltu landi

Lind Draumland skrifar

Þegar ég bjó í Hollandi á árunum 1994 til 2008 þótti mér gaman að segja frá því hvað tilfinningin sem fylgir því að eiga landið sitt gerir fyrir íslensku þjóðarsálina og þar af leiðandi fyrir mig. Svolítið rómantískt, en fallegt og kröftugt.

Skoðun

Værum við sátt við 1.074 Covid andlát? Gleymum ekki góðum árangri!

Pétur Magnússon skrifar

Því miður er það svo að enn á ný stöndum við frammi fyrir því að Covid er ekki horfið úr lífi okkar. Aldrei hafa fleiri greinst jákvæðir fyrir Covid hér á landi en undanfarna daga. Eðlilega eru mörg okkar orðin þreytt á Covid og þeim truflunum sem Covid hefur haft á daglegt líf okkar. Margir bundu vonir við að í sumar kæmi Covid vandinn til með að leysast, samhliða viðtækum bólusetningum, en svo er ekki.

Skoðun

Forvarnir í fyrirtækjarekstri

Hrefna Sigurjónsdóttir skrifar

Mikilvægt er fyrir fyrirtæki og hvers konar atvinnurekstur að vera með tryggingavernd sem endurspeglar reksturinn. Það er allra hagur að koma í veg fyrir tjón og slys og því mikilvægt að huga vel að tjóna- og slysavörnum.

Skoðun

Hálf öld af hinseginstolti

Anna María Gunnarsdóttir og Ragnar Þór Pétursson skrifa

Í ár er hálf öld síðan hinsegin bandarískir stúdentar fóru fyrst kerfisbundið að stunda samkomur í Loring-garði í Minneapolis undir merkjum Gay Pride.

Skoðun

Leiðtogi óskast!

Gísli Rafn Ólafsson skrifar

Hér á landi virðist hugtakið samráð hafa fengið neikvæða merkingu, enda oft notað þegar verið er að tala um brot á samkeppnislögum. Reynsla mín af stjórnun og þátttöku í viðbrögðum við tugum náttúruhamfara víða um heim eru hins vegar þau að gott samráð er lykilinn að réttum viðbrögðum við alvarlegum atburðum.

Skoðun

Af Kúbu og mótmælum upp á síðkastið

Gylfi Páll Hersir skrifar

Undanfarið hefur verið fjallað nokkuð um ástandið á Kúbu og mótmæli gegn stjórnvöldum þar í landi. Þar er margt missagt og staðreyndum snúið á haus eins og oft þegar fjallað er um þetta ágæta land og hverju byltingin hafi áorkað. 

Skoðun

„Eðlilegt líf“ undir kjafti byssunnar

Einar Steinn Valgarðsson og Hjálmtýr Heiðdal skrifa

Eftirfarandi grein er svar við grein sem Stefán Einar Stefánsson, blaðamaður Morgunblaðsins, birti þar 6. maí síðastliðinn. Þar sem Morgunblaðið neitaði okkur um réttinn til andsvara í blaðinu birtum við svargrein okkar hér:

Skoðun

Ég er ekki ráðherra

Stefán Andri Gunnarsson skrifar

Ég er ekki ráðherra, ég er kennari, foreldri, íslendingur, eiginmaður, sonur og bróðir. Ég get sagt mínar skoðanir og þarf ekki að tala fyrir hönd neins annars. Ég tala bara fyrir mig og mína nánustu.

Skoðun

Ég þoli ekki kóríander

Indriði Stefánsson skrifar

Ég tilheyri þeim hluta fólks sem upplifir hverja máltíð sem inniheldur kóriander sem hreinan og kláran viðbjóð. Mér finnst það óréttlátt, því að þau sem borða kóríander virðast ekki geta fengið nóg af honum.

Skoðun

Hvað eru þessir Píratar eigin­lega?

Stefán Óli Jónsson skrifar

Ég vissi ekkert hvað ég var að koma mér út í þegar ég sótti um starf hjá Pírötum í fyrra. Ég þekkti Pírata ekki neitt, ég minnist þess ekki einu sinni að hafa kosið þá, verandi fyrrverandi Verslingur og fyrrverandi formaður Félags ungra sjálfstæðismanna í Mosfellsbæ í ofanálag.

Skoðun

Setjum frelsið á dagskrá

Katrín Sigríður J. Steingrímsdóttir skrifar

Ég tilheyri þeirri kynslóð sem var mjög ung þegar hrunið átti sér stað. Ég áttaði mig ekki á því fyrr en miklu síðar hve mikil áhrif það hafði á líf mitt að alast upp á þessum skrýtnu tímum.

Skoðun

Gleðilega Hinsegin daga, kæra þjóð!

Sara Dögg Svanhildardóttir skrifar

Þessa vikuna fögnum við fjölbreytileikanum í allri sinni dýrð og dásemd með Hinsegin dögum. Á þessum tíma árs nýti ég tækifærið og þakka fyrir frelsið og viðurkenninguna sem íslenskt samfélag hefur veitt mér sem lesbíu og öðru hinsegin fólki.

Skoðun

Regnbogafjölskyldan mín

Inga Björk Margrétar Bjarnadóttir skrifar

Þetta er fjölskyldan mín. Hún samanstendur af tveimur mömmum, litlum strák og ketti. Við erum ekkert öðruvísi en aðrar fjölskyldur.

Skoðun

Menningarlegt vandamál

Jónas Elíasson skrifar

Menning er sígilt umræðuefni, sérstaklega hjá þeim sem vilja tjá sig um heimsvandann og góðan vilja til að vinna bug á honum.

Skoðun

Að rýna í tölur – vegna fréttar RÚV 2. ágúst

Kristjana Ásbjörnsdóttir skrifar

Í dag birtist frétt á vef Ríkisútvarpsins um ný gögn frá bandarísku sóttvarnastofnuninni CDC þar sem sýnt fram á gagnsemi bólusetninga í baráttunni við Covid þar í landi. Það er mikilvægt að miðla ekki eingöngu neikvæðum fréttum af framvindu faraldursins, og ánægjulegt að Ríkisútvarpið greini frá góðum árangri baráttunnar annars staðar. Hins vegar er ekki vandað nógu vel til verka við vinnslu fréttarinnar, sem er unnin upp úr frétt CNN. Meðferð talna er verulega ábótavant, svo mjög að sannleikurinn skolast til.

Skoðun

Óheilbrigða kerfið

Elín Tryggvadóttir skrifar

Fyrir Alþingiskosningar lofa margir frambjóðendur fögrum fyrirheitum um uppbyggingu heilbrigðiskerfisins. Gullslegin loforð þeirra fuðra flest upp um leið og atkvæðin falla ofan í kjörkassann. Á botninum eru þau geymd á öruggum stað þar til frambjóðandinn þarf aftur á atkvæði almúgans að halda.

Skoðun

Mannleg breytni er möguleiki!

Ástþór Ólafsson skrifar

Hversu gjaldgeng er fortíð mannsins forspáarnleg? Þessi spurning er eilífðar rót sem vex á meðan manneskjan reynir að svara þessari spurningu. En í þessari spurning er önnur sem snýr að því - hvort að mannleg breytni sé möguleiki?

Skoðun

Sum at­kvæði eru jafnari en önnur

Andrés Ingi Jónsson skrifar

Þegar stjórnarþingmenn hafna góðum tillögum þykir oft þægilegt að skýla sér bakvið þingtæknileg formsatriði. Það stenst sjaldnast skoðun.

Skoðun

Mitt inntak í ljósi umræðu um íþróttastefnu á Íslandi

Guðmundur Sveinn Hafþórsson skrifar

Ísland hefur ekki átt færri íþróttamenn á Ólympíuleikum síðan 1968 var sagt í fjölmiðlum á dögunum. Þörf umræða þarf að eiga sér stað innan Sérsambanda sem og ÍSÍ um hvað sé hægt að gera til að bæta umgjörð í kringum íþróttirnar.

Skoðun

Lífið í „nýsjálensku leiðinni“

Sigurgeir Pétursson skrifar

Þann 25.júli skrifaði Gunnar Smári Egilsson pistil á þessum vettvangi þar sem hann lofar það sem hann kallar „nýsjálensku leiðina“ i baráttunni við COVID. Þar týnir hann til tölur um tilfelli af veirunni og dauðsföll á Nýja Sjálandi, sem eru mun lægri en í flestum öðrum löndum, eins og hann réttilega bendir á. Hálfgerð „útópía“ að hans mati.

Skoðun

TIL­MÆLi!

Sara E. Þórðardóttir Oskarsson skrifar

Eftirfarandi pistill lýsir á engan hátt skoðunum þess sem hann skrifar enda hefur höfundur ekki skoðanir heldur trúir á vísindin og okkar fremsta framlínufólk. Ég mæli alls ekki með því að þeir sem eru húmorslausir, eða hafa tilhneigingu til þess að taka lífinu háalvarlega lesi þennan pistil.

Skoðun