Skoðun A-listi Eflingar berst af áræði og heilum hug fyrir verkalýðnum Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í kvöld lýkur kosningum í Eflingu og félagsmenn velja þá stjórn sem þeir vilja að stýri stéttarfélaginu í gegnum kjarasamningsviðræður og næstu tvö árin. Kosningabaráttan hefur að miklu leyti verið höfðuð í fyrirsögnum fjölmiðla og í skotgröfum samfélagsmiðla, en ég vil ljúka henni með bjartsýni og skýrum skilaboðum um það sem ég og A-listi minn stöndum fyrir. Skoðun 15.2.2022 10:30 Fjórtán rangfærslum Bergsveins svarað Ásgeir Jónsson skrifar Ég er borinn alvarlegum sökum um ritstuld í ritgerð sem Bergsveinn Birgisson birti á visir.is þann 8. desember síðastliðinn. Hún ber titillinn „Stolið og rangfært – um Eyjuna hans Ingólfs eftir Ásgeir Jónsson“. Skoðun 15.2.2022 10:12 Leiguþak er lífsnauðsynleg kjarabót fyrir verkafólk Anna Steina Finnsdóttir skrifar Langvarandi húsnæðisskortur á Íslandi hefur gert leigumarkaðinn að kjöraðstæðum fyrir fjármagnseigendur til þess að okra á þeim eignaminni. Skoðun 15.2.2022 09:30 Rússland-Úkraína: samningar frekar en stríð Michelle Yerkin skrifar Heimurinn fylgist með tilefnislausum yfirgangi Rússa gagnvart Úkraínu. Aðgerðir Rússa ógna ekki aðeins Úkraínu heldur Evrópu allri og alþjóðafriði sem byggist á ákveðnum reglum. Skoðun 15.2.2022 09:00 For a Unified Efling, Lead by Workers Sæþór Benjamín Randalsson skrifar I have wanted to participate in a union ever since I began working in my home country, the USA. As a worker in the USA, I had to negotiate contracts by myself, and watch as salaries, benefits, and free time declined due to right-wing and neoliberal governments and the unchecked power of capital. I longed for the collective bargaining power of the pre-McCarthy era. Skoðun 15.2.2022 08:00 Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Skoðun 15.2.2022 07:01 Lögreglan á að vita að frumskylda blaðamanna er að vernda heimildarmenn Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Varðandi ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi eystra, að kalla minnst fjóra blaðamenn til yfirheyrslu vegna gruns um brot gegn friðhelgi einkalífsins í tengslum við fréttaflutning um skæruliðadeild Samherja, hef ég þetta að segja sem formaður Blaðamannafélags Íslands: Skoðun 14.2.2022 20:07 Á gæðaeftirlitið ekki við um fólk? Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Ég naut þeirra forréttinda að fá að alast upp á heimili þar sem afi minn og amma bjuggu einnig. Ég man eftir því að hafa læðst upp í rúm til þeirra og hjúfrað mig að ömmu, stungið tánum á milli fótanna á henni en þá sagði hún ,, Ó þetta eru eins og frostkúlur.” Skoðun 14.2.2022 19:00 Heiður í tölum Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég sá Gunnar Þórðarson um helgina og það var auðséð að hann er ekki ungur enn. Skoðun 14.2.2022 16:07 Styrkt staða brotaþola Sævar Þór Jónsson skrifar Á síðustu vikum og mánuðum hafa kynferðisbrot og tjáningarfrelsið mikið verið í umræðunni. Hefur fjöldi kvenna stigið fram og greint frá brotum sem þær hafa orðið fyrir og þau brot sem mesta umfjöllun hafa fengið hafa meintir gerendur verið „stórir karlar í samfélaginu“ eða menn með völd. Skoðun 14.2.2022 14:31 Framfarir í Garðabær byggja á nýsköpun Stella Stefánsdóttir skrifar Ég hef skýra framtíðarsýn fyrir Garðabæ. Hún byggir á traustum fjárhag og nýsköpun í þjónustu og rekstri – sem kristallast í framsækinni þjónustu, velsæld íbúa á öllum aldri og fjölbreyttum lífsgæðum í nærumhverfinu. Skoðun 14.2.2022 11:00 Af hverju er svona dýrt að gleðja ástina sína með rósum? Ólafur Stephensen skrifar Margir kaupa rósir handa ástvini sínum í dag, á Valentínusardaginn. Mörgum finnst líka vöndurinn dýr. Ein skýringin á háu verði á blómum á Íslandi eru háir tollar. Skoðun 14.2.2022 10:31 Rugla sjónvarpslæknar saman hættu og áhættu? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Við fjölskyldan smituðumst nýverið af veirunni fræknu, en nú hefur hún sennilega sýkt um 40% þjóðarinnar. Við fengum skammvinn og væg einkenni, eins og flestir. Skoðun 14.2.2022 08:30 Verbúðin er enn okkar saga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Mér finnst eins og þjóðin hafi setið límd við sjónvarpsskjáinn í gær. Síðustu vikurnar hafa kaffistofur landsmanna rætt síðasta þátt og um leið rifjað upp tímann sem var, fatnaðinn, reykingarnar og hártískuna og lífið í verbúðinni. Skoðun 14.2.2022 07:00 Við viljum bara einfaldara líf Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Skoðun 14.2.2022 06:00 Bara fínt - Jón Alón 14.02.22 Teikning eftir Árna Jón Gunnarsson. Jón Alón 14.2.2022 06:00 Er eitt stig af karlrembu í lagi? Anna Þorsteinsdóttir skrifar „Já það má segja það, við erum ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, við erum að mæta karlrembu á hæsta stigi.“ Á þessum orðum Kristrúnar Heimisdóttur hefst greinin „Konur í knattspyrnu þurfa að berjast fyrir lífi sínu“ sem birtist í 2. tölublaði Skinfaxa árið 1991. Skoðun 13.2.2022 22:31 Sýnum frumkvæði Jódís Skúladóttir skrifar Fjöldi skotárása í Bandarískum háskólum og á götum úti hefur vakið mikla umræðu um skotvopnaeign almennings undanfarin ár. Fréttir af skotvopnaárásum hafa færst nær og nær og nánast orðið daglegt brauð að skotárásir verði í dönskum og sænskum borgum. Skoðun 13.2.2022 18:30 Sögulegt mikilvægi þess að Sólveig Anna verði næsti formaður Eflingar! Júlíus Valdimarsson skrifar Flestallir Íslendingar vita að með kosningu Sólveigar Önnu sem formanns Eflingar 2018 hófust nýir tímar í sögu verkalýðshreyfingarinnar og það kom „Vor í Verkó“! Skoðun 12.2.2022 22:31 Klifurfélag Reykjavíkur - 20 ára Hilmar Ingimundarson skrifar Sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi eru 20 ár liðin frá stofnun Klifurfélags Reykjavíkur. Stofnfelagar voru 19 og var skipuð 5 manna stjórn, sem skipti með sér verkum, og var Hallgrímur Örn Arngrímsson skipaður fyrsti formaður félagins. Skoðun 12.2.2022 21:31 Styrkjum íþróttafélögin í landinu Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Íþróttafélög, héraðssambönd og sérsambönd í landinu hafa tapað miklum fjármunum í Covid, tapið hleypur á milljörðum, ekki síst vegna fækkunar áhorfenda og niðurfellingar á viðburðum. Til viðbótar er það reynsla margra félaga að erfiðara sé að fá styrki frá fyrirtækjum en áður var. Skoðun 12.2.2022 18:00 Leiðtogi sem kann að leiða kjarabaráttu Björn Páll Fálki Valsson skrifar Sem félagsmaður í Eflingu hef ég fylgst spenntur með breytingum í félaginu okkar á síðustu árum. Kjarasamningalotan 2018-2020 var mikil prófraun fyrir nýja forystu. Allt var gert til að leggja stein í götu okkar. Skoðun 12.2.2022 16:01 Kjósum formann sem berst fyrir félagsfólk Eflingar Anna Ólafía Grétarsdóttir skrifar Ég byrjaði að vinna á leikskóla árið 2014 eftir að hafa unnið á fjármálamarkaði í tugi ára. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir því hversu mikil og erfið vinna fer fram á leikskólum borgarinnar, við bág kjör og oft lélegan húsakost. Ég lenti til dæmis í mygluhúsnæði, sem ég varð mjög veik af. Skoðun 12.2.2022 14:02 Í skjóli umræðunnar Sara Björg Pétursdóttir skrifar Flest ef ekki öll erum við sammála um það að vilja búa í samfélagi án ofbeldis. Við viljum samfélag þar sem umburðarlyndi og jafnrétti ríkir og þar sem ofbeldi er einfaldlega ekki liðið. Skoðun 12.2.2022 13:31 Vinnumarkaður í þroti Sólveig Anna Jónsdóttir og Sæþór Benjamín Randalsson skrifa Sú mynd sem dregin er upp af lífi fiskverkafólks í sjónvarpsþáttunum Verbúðin hefur rifjað upp þann veruleika var lengi við lýði. Skoðun 12.2.2022 08:00 Framtíðin er að renna okkur úr greipum Stein Olav Romslo skrifar Við stöndum frammi fyrir risastórri áskorun. Loftslagsvánni. En áskoranir fela líka í sér tækifæri. Tækifæri til að byggja upp borg sem er leiðandi í grænni uppbyggingu, grænum samgöngum og grænum störfum. Græn umskipti eru lykillinn að framtíðinni. Skoðun 12.2.2022 07:31 Ráðherrar fara í banka Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Það er orðið áberandi hvað ráðherrar gera mikið af því að varpa fram yfirlýsingum án samræmis við stefnu og aðgerðir eigin ríkisstjórnar. Skoðun 11.2.2022 19:30 Fjölskylduvæn borg fyrir fjölbreytt fólk – mannréttindi og lýðræði Ellen Jacqueline Calmon skrifar Reykjavíkurborg hefur verið í örri þróun síðastliðin ár og á kjörtímabilinu sem bráðum líður undir lok höfum við sett okkur stefnu í ýmsum málum má þar meðal annarra nefna Lýðræðisstefnu, Menningarstefnu, Menntastefnu, Lýðheilsustefnu og Græna planið. Skoðun 11.2.2022 17:00 Betri borg fyrir dýr Sabine Leskopf og Þorkell Heiðarsson skrifa Líkast til hefur áhugi manna á að eiga gæludýr sjaldan verið meiri en á síðustu misserum á meðan COVID hefur geisað með tilheyrandi einangrun og lokunum. Við vitum að gæludýr, sérstaklega hundar og kettir, hafa mannbætandi áhrif á flesta, vinna gegn einmanaleika og andlegum vandamálum. Skoðun 11.2.2022 15:31 Ráðuneyti í lögvillu Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Það er sláandi að lesa svarbréf menningar- og viðskiptaráðuneytisins til umboðsmanns Alþingis vegna flutnings ríkisendurskoðanda yfir í ráðuneytið, ráðstöfunar þar sem 36. gr. starfsmannalaga er beitt með fordæmalausum hætti til að flytja embættismann frá eftirlitsstofnun á vegum löggjafarvaldsins og undir valdsvið ráðherra. Skoðun 11.2.2022 15:01 « ‹ 324 325 326 327 328 329 330 331 332 … 334 ›
A-listi Eflingar berst af áræði og heilum hug fyrir verkalýðnum Ólöf Helga Adolfsdóttir skrifar Í kvöld lýkur kosningum í Eflingu og félagsmenn velja þá stjórn sem þeir vilja að stýri stéttarfélaginu í gegnum kjarasamningsviðræður og næstu tvö árin. Kosningabaráttan hefur að miklu leyti verið höfðuð í fyrirsögnum fjölmiðla og í skotgröfum samfélagsmiðla, en ég vil ljúka henni með bjartsýni og skýrum skilaboðum um það sem ég og A-listi minn stöndum fyrir. Skoðun 15.2.2022 10:30
Fjórtán rangfærslum Bergsveins svarað Ásgeir Jónsson skrifar Ég er borinn alvarlegum sökum um ritstuld í ritgerð sem Bergsveinn Birgisson birti á visir.is þann 8. desember síðastliðinn. Hún ber titillinn „Stolið og rangfært – um Eyjuna hans Ingólfs eftir Ásgeir Jónsson“. Skoðun 15.2.2022 10:12
Leiguþak er lífsnauðsynleg kjarabót fyrir verkafólk Anna Steina Finnsdóttir skrifar Langvarandi húsnæðisskortur á Íslandi hefur gert leigumarkaðinn að kjöraðstæðum fyrir fjármagnseigendur til þess að okra á þeim eignaminni. Skoðun 15.2.2022 09:30
Rússland-Úkraína: samningar frekar en stríð Michelle Yerkin skrifar Heimurinn fylgist með tilefnislausum yfirgangi Rússa gagnvart Úkraínu. Aðgerðir Rússa ógna ekki aðeins Úkraínu heldur Evrópu allri og alþjóðafriði sem byggist á ákveðnum reglum. Skoðun 15.2.2022 09:00
For a Unified Efling, Lead by Workers Sæþór Benjamín Randalsson skrifar I have wanted to participate in a union ever since I began working in my home country, the USA. As a worker in the USA, I had to negotiate contracts by myself, and watch as salaries, benefits, and free time declined due to right-wing and neoliberal governments and the unchecked power of capital. I longed for the collective bargaining power of the pre-McCarthy era. Skoðun 15.2.2022 08:00
Fjölbreytileika og styrk í forystu Eflingar Innocentia Fiati skrifar Ég er ein af mörgum innflytjendum á íslenskum vinnumarkaði sem tilheyra Eflingu - stéttarfélagi. Ég hef búið á Íslandi síðan árið 2002 og hef unnið á Landspítalanum í eldhúsinu í yfir 16 ár. Ég er stolt af að hafa verið trúnaðarmaður á vinnustaðnum mínum síðan 2015. Skoðun 15.2.2022 07:01
Lögreglan á að vita að frumskylda blaðamanna er að vernda heimildarmenn Sigríður Dögg Auðunsdóttir skrifar Varðandi ákvörðun lögreglunnar á Norðurlandi eystra, að kalla minnst fjóra blaðamenn til yfirheyrslu vegna gruns um brot gegn friðhelgi einkalífsins í tengslum við fréttaflutning um skæruliðadeild Samherja, hef ég þetta að segja sem formaður Blaðamannafélags Íslands: Skoðun 14.2.2022 20:07
Á gæðaeftirlitið ekki við um fólk? Sóldís Birta Reynisdóttir skrifar Ég naut þeirra forréttinda að fá að alast upp á heimili þar sem afi minn og amma bjuggu einnig. Ég man eftir því að hafa læðst upp í rúm til þeirra og hjúfrað mig að ömmu, stungið tánum á milli fótanna á henni en þá sagði hún ,, Ó þetta eru eins og frostkúlur.” Skoðun 14.2.2022 19:00
Heiður í tölum Gunnar Smári Egilsson skrifar Ég sá Gunnar Þórðarson um helgina og það var auðséð að hann er ekki ungur enn. Skoðun 14.2.2022 16:07
Styrkt staða brotaþola Sævar Þór Jónsson skrifar Á síðustu vikum og mánuðum hafa kynferðisbrot og tjáningarfrelsið mikið verið í umræðunni. Hefur fjöldi kvenna stigið fram og greint frá brotum sem þær hafa orðið fyrir og þau brot sem mesta umfjöllun hafa fengið hafa meintir gerendur verið „stórir karlar í samfélaginu“ eða menn með völd. Skoðun 14.2.2022 14:31
Framfarir í Garðabær byggja á nýsköpun Stella Stefánsdóttir skrifar Ég hef skýra framtíðarsýn fyrir Garðabæ. Hún byggir á traustum fjárhag og nýsköpun í þjónustu og rekstri – sem kristallast í framsækinni þjónustu, velsæld íbúa á öllum aldri og fjölbreyttum lífsgæðum í nærumhverfinu. Skoðun 14.2.2022 11:00
Af hverju er svona dýrt að gleðja ástina sína með rósum? Ólafur Stephensen skrifar Margir kaupa rósir handa ástvini sínum í dag, á Valentínusardaginn. Mörgum finnst líka vöndurinn dýr. Ein skýringin á háu verði á blómum á Íslandi eru háir tollar. Skoðun 14.2.2022 10:31
Rugla sjónvarpslæknar saman hættu og áhættu? Erling Óskar Kristjánsson skrifar Við fjölskyldan smituðumst nýverið af veirunni fræknu, en nú hefur hún sennilega sýkt um 40% þjóðarinnar. Við fengum skammvinn og væg einkenni, eins og flestir. Skoðun 14.2.2022 08:30
Verbúðin er enn okkar saga Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Mér finnst eins og þjóðin hafi setið límd við sjónvarpsskjáinn í gær. Síðustu vikurnar hafa kaffistofur landsmanna rætt síðasta þátt og um leið rifjað upp tímann sem var, fatnaðinn, reykingarnar og hártískuna og lífið í verbúðinni. Skoðun 14.2.2022 07:00
Við viljum bara einfaldara líf Þórdís Lóa Þórhallsdóttir skrifar Í Silfrinu í gær ræddi reynt sveitarstjórnarfólk um mikilvægi þess að einfalda þjónustuna fyrir fólk. Að einfalda lífið fyrir íbúa Reykjavíkur er ástæðan fyrir því að ég fór í pólitík og að því hef ég unnið í borgarstjórn á þessu kjörtímabili. Skoðun 14.2.2022 06:00
Er eitt stig af karlrembu í lagi? Anna Þorsteinsdóttir skrifar „Já það má segja það, við erum ekki að ráðast á garðinn þar sem hann er lægstur, við erum að mæta karlrembu á hæsta stigi.“ Á þessum orðum Kristrúnar Heimisdóttur hefst greinin „Konur í knattspyrnu þurfa að berjast fyrir lífi sínu“ sem birtist í 2. tölublaði Skinfaxa árið 1991. Skoðun 13.2.2022 22:31
Sýnum frumkvæði Jódís Skúladóttir skrifar Fjöldi skotárása í Bandarískum háskólum og á götum úti hefur vakið mikla umræðu um skotvopnaeign almennings undanfarin ár. Fréttir af skotvopnaárásum hafa færst nær og nær og nánast orðið daglegt brauð að skotárásir verði í dönskum og sænskum borgum. Skoðun 13.2.2022 18:30
Sögulegt mikilvægi þess að Sólveig Anna verði næsti formaður Eflingar! Júlíus Valdimarsson skrifar Flestallir Íslendingar vita að með kosningu Sólveigar Önnu sem formanns Eflingar 2018 hófust nýir tímar í sögu verkalýðshreyfingarinnar og það kom „Vor í Verkó“! Skoðun 12.2.2022 22:31
Klifurfélag Reykjavíkur - 20 ára Hilmar Ingimundarson skrifar Sunnudaginn 13. febrúar næstkomandi eru 20 ár liðin frá stofnun Klifurfélags Reykjavíkur. Stofnfelagar voru 19 og var skipuð 5 manna stjórn, sem skipti með sér verkum, og var Hallgrímur Örn Arngrímsson skipaður fyrsti formaður félagins. Skoðun 12.2.2022 21:31
Styrkjum íþróttafélögin í landinu Vanda Sigurgeirsdóttir skrifar Íþróttafélög, héraðssambönd og sérsambönd í landinu hafa tapað miklum fjármunum í Covid, tapið hleypur á milljörðum, ekki síst vegna fækkunar áhorfenda og niðurfellingar á viðburðum. Til viðbótar er það reynsla margra félaga að erfiðara sé að fá styrki frá fyrirtækjum en áður var. Skoðun 12.2.2022 18:00
Leiðtogi sem kann að leiða kjarabaráttu Björn Páll Fálki Valsson skrifar Sem félagsmaður í Eflingu hef ég fylgst spenntur með breytingum í félaginu okkar á síðustu árum. Kjarasamningalotan 2018-2020 var mikil prófraun fyrir nýja forystu. Allt var gert til að leggja stein í götu okkar. Skoðun 12.2.2022 16:01
Kjósum formann sem berst fyrir félagsfólk Eflingar Anna Ólafía Grétarsdóttir skrifar Ég byrjaði að vinna á leikskóla árið 2014 eftir að hafa unnið á fjármálamarkaði í tugi ára. Ég hafði ekki gert mér grein fyrir því hversu mikil og erfið vinna fer fram á leikskólum borgarinnar, við bág kjör og oft lélegan húsakost. Ég lenti til dæmis í mygluhúsnæði, sem ég varð mjög veik af. Skoðun 12.2.2022 14:02
Í skjóli umræðunnar Sara Björg Pétursdóttir skrifar Flest ef ekki öll erum við sammála um það að vilja búa í samfélagi án ofbeldis. Við viljum samfélag þar sem umburðarlyndi og jafnrétti ríkir og þar sem ofbeldi er einfaldlega ekki liðið. Skoðun 12.2.2022 13:31
Vinnumarkaður í þroti Sólveig Anna Jónsdóttir og Sæþór Benjamín Randalsson skrifa Sú mynd sem dregin er upp af lífi fiskverkafólks í sjónvarpsþáttunum Verbúðin hefur rifjað upp þann veruleika var lengi við lýði. Skoðun 12.2.2022 08:00
Framtíðin er að renna okkur úr greipum Stein Olav Romslo skrifar Við stöndum frammi fyrir risastórri áskorun. Loftslagsvánni. En áskoranir fela líka í sér tækifæri. Tækifæri til að byggja upp borg sem er leiðandi í grænni uppbyggingu, grænum samgöngum og grænum störfum. Græn umskipti eru lykillinn að framtíðinni. Skoðun 12.2.2022 07:31
Ráðherrar fara í banka Sigmundur Davíð Gunnlaugsson skrifar Það er orðið áberandi hvað ráðherrar gera mikið af því að varpa fram yfirlýsingum án samræmis við stefnu og aðgerðir eigin ríkisstjórnar. Skoðun 11.2.2022 19:30
Fjölskylduvæn borg fyrir fjölbreytt fólk – mannréttindi og lýðræði Ellen Jacqueline Calmon skrifar Reykjavíkurborg hefur verið í örri þróun síðastliðin ár og á kjörtímabilinu sem bráðum líður undir lok höfum við sett okkur stefnu í ýmsum málum má þar meðal annarra nefna Lýðræðisstefnu, Menningarstefnu, Menntastefnu, Lýðheilsustefnu og Græna planið. Skoðun 11.2.2022 17:00
Betri borg fyrir dýr Sabine Leskopf og Þorkell Heiðarsson skrifa Líkast til hefur áhugi manna á að eiga gæludýr sjaldan verið meiri en á síðustu misserum á meðan COVID hefur geisað með tilheyrandi einangrun og lokunum. Við vitum að gæludýr, sérstaklega hundar og kettir, hafa mannbætandi áhrif á flesta, vinna gegn einmanaleika og andlegum vandamálum. Skoðun 11.2.2022 15:31
Ráðuneyti í lögvillu Jóhann Páll Jóhannsson skrifar Það er sláandi að lesa svarbréf menningar- og viðskiptaráðuneytisins til umboðsmanns Alþingis vegna flutnings ríkisendurskoðanda yfir í ráðuneytið, ráðstöfunar þar sem 36. gr. starfsmannalaga er beitt með fordæmalausum hætti til að flytja embættismann frá eftirlitsstofnun á vegum löggjafarvaldsins og undir valdsvið ráðherra. Skoðun 11.2.2022 15:01
Hugum að loftgæðum, heilsu og sjálfbærni um jólin – eigum loftgæða jól! Heiða Mjöll Stefánsdóttir,Sylgja Dögg Sigurjónsdóttir Skoðun