Skoðun

Fyrirsjáanleg skynsemi

Tómas Guðbjartsson skrifar

Í snúinni fimmtu bylgju Covid hefur oft verið kallað eftir fyrirsjáanleika, ekki síst frá samtökum atvinnulífsins og vissum stjórnmálamönnum. Nýlega kölluðu tveir ráðherrar eftir því að allar Covid-takmarkanir yrðu afnumdar hér á landi – allt í nafni einstaklingsfrelsis.

Skoðun

Hlúum að börnum eftir áföll

Diljá Ámundadóttir Zoega skrifar

Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns án þess að skoða hvað liggur að baki þessum tölum.

Skoðun

Hverfið þitt

Sanna Magdalena Mörtudóttir skrifar

Íbúar Reykjavíkur eru rúmlega 133 þúsund og búa í yfir 57 þúsund íbúðum víða um borgina. Það geta ekki allir keypt íbúð og margir leigja, t.d. hjá Félagsbústöðum sem sér um félagslegar leiguíbúðir sem eru ætlaðar fjölskyldum og einstaklingum sem eru undir ákveðnum tekju- og eignamörkum.

Skoðun

Árangur á COP26

Dr. Bryony Mathew skrifar

Nú þegar loftlagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, COP26, í Glasgow er lokið getum við metið þann árangur sem náðist á stærstu alþjóðlegu ráðstefnu sem Bretland hefur haldið.

Skoðun

Íslenskan er hafsjór

Gréta María Grétarsdóttir skrifar

Tungumálið er eitt helsta persónueinkenni hverrar manneskju. Tengsl tungumálsins og hugsunar mannsins eru mikil og geta jafnvel talist órjúfanleg heild.

Skoðun

Græna orkan minnkar vist­spor vöru og þjónustu

Jóna Bjarnadóttir og Tinna Traustadóttir skrifa

Landsvirkjun er orkufyrirtæki í eigu íslensku þjóðarinnar sem vinnur yfir 70% af allri raforku í landinu. Við vinnum rafmagnið úr endurnýjanlegum auðlindum og hefur sú vinnsla eitt lægsta kolefnisspor sem þekkist á heimsvísu.

Skoðun

Orðasmiðurinn hagi Jónas Hallgrímsson

Jakob Bragi Hannesson skrifar

Það er við hæfi að dagur íslenskrar tungu sé heiðraður minningu þjóðskáldsins Jónasar Hallgrímssonar frá Hrauni í Öxnadal og fæðingardegi hans, 16. nóvember.

Skoðun

Háskóli Íslands og landbúnaður

Erna Bjarnadóttir skrifar

Háskólaprófessorinn Þórólfur Matthíasson (ÞM) er sérlegur áhugamaður um landbúnað eins og glöggt kom fram í þættinum Á Sprengisandi um helgina. Því miður gat ég ekki þegið boð um að sitja þáttinn með honum þar sem ég var búin að lofa mér annað.

Skoðun

Svarti sauðurinn í í­þróttum

Helga María Guðmundsdóttir skrifar

Orkudrykkir er samheiti yfir drykki sem innihalda koffín. Þetta er villandi nafn þar sem orkudrykkir innihalda ekki endilega orkuefni, það er kolvetni, fitusýrur og/eða prótein. Rétt nafn fyrir orkudrykki ætti í raun að vera örvunardrykkir, en það hljómar ekki jafn vel, þetta er allt markaðssetning.

Skoðun

Trygginga­gjaldið er barn síns tíma!

Bergvin Eyþórsson skrifar

Samkvæmt lögum nr. 113/1990, um tryggingagjald er gjaldinu ætlað að fjármagna ákveðna þætti sem eiga það að mestu sammerkt að verja fyrir tekjufalli vinnandi fólk og þá sem fallið hafa út af vinnumarkaði vegna óvinnufærni.

Skoðun

Að sá efa­semdar­fræjum í um­ræðunni til að af­vega­leiða hana

Siggeir F. Ævarsson skrifar

Áður en lengra er haldið vil ég þakka Pétri G. Markan, biskupsritara, kærlega fyrir grein hans, „Gögnin liggja fyrir”, sem hann birti í kjölfarið á minni grein um sama efni, en það er nokkuð óvanalegt að kirkjunnar fólk sé tilbúið að taka svona opna og hreinskipta umræðu um kirkjujarðasamkomulagið og forsendur þess.

Skoðun

Að velja að verða ekki ein­manna og finna til­gang í lífinu

Ástþór Ólafsson skrifar

Að vera einmanna er eitt af þeim ógnum sem steðjar að okkur og hefur verið að aukast töluvert síðastliðnu áratugi. Það er margt þarna sem spilar inn í og getur verið erfitt að svara. En samkvæmt rannsóknum þá hefur tvennt komið fram eins og skortur á félagslegum samskiptum og að tilheyra samfélagi (Hari, 2019). Þarna vefst margt fyrir manni eins og 1. Er þá orðið auðveldara fyrir fólk að fresta því að takast á við erfiðu málin í lífinu? 2. Erum við orðin einum of háð hlutbundnu sambandi í tæknivæddri veröld?

Skoðun

Fleiri hjúkrunarfræðingar, fleiri rúm

Kristján Ingimarsson skrifar

Það þarf að fjölga hjúkrunarfræðingum um 200. Gerum það.Þetta er skýrt markmið sem heilbrigðisyfirvöld ættu að setja sér að ná og það þarf ekki að vera ýkja flókið að ná þessu markmiði. Grunnforsendurnar til að ná því eru að borga hjúkrunarfræðingum hærri laun og bæta aðgengi að námi í hjúkrunarfræði.

Skoðun

Á byrjunarreit

Alexander Ingi Olsen skrifar

Eftir 20 mánuði af því að „hlusta á sérfræðingana“ erum við komin aftur á byrjunarreit. Ein illa rekin ríkisstofnun sem ræður ekki við verkefni sín kallar eftir víðtækum frelssisskerðingum sem hola samfélagið að innan og ráðherrarnir bregðast við kallinu.

Skoðun

Hinn langþráði stjórnarsáttmáli

Guðjón Sigurbjartsson skrifar

Mörg stór og mikilvæg mál bíða þess að á þeim verði tekið af djörfung og dug. Vonandi taka hinir þjóðlegu íhaldsflokkarnir sem nú vinna að stjórnarsáttmála sig á og gerast framfarasinnaðir og alþjóðlegir því mikið liggur við fyrir þjóðina. Hér eru nokkur mál sem spennandi er að sjá hvort og þá hvernig tekið verður á í sáttmálanum.

Skoðun

Upp­lifum ævin­týrin saman

Kolbrún Pálsdóttir skrifar

Síminn og önnur snjalltæki eru orðin stór hluti af lífi okkar, enda til ýmissa hluta nytsamleg tæki. Það er ekkert leyndarmál að mörg erum við orðin háð snjalltækjunum okkar, bæði til vinnu og til afþreyingar. 

Skoðun

Lygi og lyfjaelítan

Gunnar Dan Wiium skrifar

Ég man eftir að að sóttvarnarlæknir Íslands sagði í fréttum að andlitsgrímur væru ekki að skila árangri við Covid og því þurftum við ekki að fara þá leið.

Skoðun

Evrópa, hreyfingin og endur­reisnin

Drífa Snædal skrifar

Kórónuveiran hefur nú nýja innreið sína víða um heim og enn sér ekki fyrir áhrifin á bæði heilsu og efnahag. Á vettvangi ETUC (Evrópusamtaka verkalýðshreyfingarinnar) í vikunni var framtíðin eftir COVID rædd.

Skoðun

Víst okra Fé­lags­bú­staðir

Gunnar Smári Egilsson skrifar

Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Félagsbústaða, benti réttilega á í svari sínu við grein minni að félagið notar hagnað sinn eftir rekstur og útlagaðan fjármagsnkostnað til að greiða lán sín niður. Af 1068 m.kr. afgangi fóru 950 m.kr. til að greiða niður lánin. Hagnaður eftir rekstur, fjármagnskostnað og niðurgreiðslur lána var því um 118 m.kr. í fyrra.

Skoðun

Friðland refsins

Garðar Páll Jónsson skrifar

Þess ber að geta að þessi skrif geta talist einhliða og eru ekki fyrir börn eða viðkvæma og fyrir þá sem ekki þekkja mig er smá kynningar þörf.

Skoðun

Vanhæft RÚV?

Ari Tryggvason skrifar

Aldrei hafa fleiri smit mælst á einum degi frá upphafi faraldurs enmiðvikudaginn 10. nóvember, þ.e. 200 manns. Og það þrátt fyrir að 89% landsmanna, 12 ára og eldri séu full bólusettir.

Skoðun

Menntun íslenskra barna í gíslingu

Íris Eva Gísladóttir skrifar

Fréttir sem heyrst hafa um Menntamálastofnun síðastliðin ár hafa ekki verið stofnuninni til framdráttar. Ástandið þar er grafalvarlegt, enda fer stofnunin alfarið með gerð námsefnis, eftirlit og mat með skólastarfi. Menntun barnanna okkar liggur hreinlega undir.

Skoðun

Aldauði

Eldur Ólafsson skrifar

Orð eru til alls fyrst. Orð og setningar hafa verið notaðar í gegnum árin til að ramma inn viðfangsefni og oftar en ekki til þess að afla viðfangsefnum stuðning. Á síðustu ártugum hafa verið þróaðar aðferðir og mikið fjármagn lagt í þær sem eru til þess fallnar að afla hugmyndum fylgis, stundum kallað pólitískur sálfræðihernaður.

Skoðun

Sitja fyrstu kaup­endur í súpunni?

Bergþóra Baldursdóttir skrifar

Íbúðaverð hefur hækkað um 15% undanfarið ár. Mikil eftirspurn er á íbúðamarkaði um þessar mundir sem framboðið annar ekki.

Skoðun