Sport Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14.4.2025 10:00 Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir átti frábæra endurkomu í hóp þeirra bestu á heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu í gær. Sport 14.4.2025 09:32 Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setti sundhettuna upp á hillu í lok síðasta árs en hann var þó ekki búinn að taka við síðasta bikarnum á ferlinum Sport 14.4.2025 09:03 Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum. Golf 14.4.2025 08:46 Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Ástralska knattspyrnukonan Aivi Luik féll á lyfjaprófi í fyrra og var í kjölfarinu dæmd í þriggja mánaða bann. Nú hefur hún verið sýknuð og fengið uppreisn æru sinnar. Fótbolti 14.4.2025 08:30 Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Vestri, Víkingur og Fram fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar önnur umferðin fór af stað. Nú ná sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 14.4.2025 08:00 Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Vitor Pereira stýrði Wolves til 4-2 sigurs á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fjórði sigurleikur Úlfanna í röð og þeir hafa ekki náð því í meira en hálfa öld. Enski boltinn 14.4.2025 07:31 Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Mapi León, varnarmaður Barcelona, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að snerta andstæðing á óviðeigandi hátt í leik gegn Espanyol í febrúar. Fótbolti 14.4.2025 07:00 Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Golf 14.4.2025 06:45 Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. Fótbolti 14.4.2025 06:31 Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, úrslitarimma, uppgjörsþættir og Karólína Lea Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn. Grindavík getur klárað einvígið gegn Val, tveir leikir fara fram í Bestu deildinni og Stúkan gerir síðan umferðina upp, Lögmál leiksins tekur allt NBA tímabilið fyrir og Karólína Lea kemur sjóðheit úr landsleikjahlé í leik með Bayer Leverkusen. Sport 14.4.2025 06:02 McIlroy vann Masters í bráðabana Rory McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Masters og kláraði þar með alslemmuna eftirsóttu, þrátt fyrir að lenda í heilmiklum vandræðum á lokadeginum og þurfa að fara í bráðabana gegn Justin Rose. Golf 13.4.2025 23:21 „Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Það var glatt yfir Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, þegar hann mætti í viðtal eftir stórkostlegan 4-2 sigur Fram gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks nú í kvöld. Íslenski boltinn 13.4.2025 22:45 Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Kylian Mbappé fékk beint rautt spjald fyrir groddaralega tæklingu fyrr í dag. Davide Ancelotti, aðalþjálfari Real Madrid í fjarveru föður síns Carlo, segir Mbappé ekki ofbeldisfullan að eðlisfari, hann hafi brugðist illa við brotum en átt skilið rautt spjald. Fótbolti 13.4.2025 22:33 „Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Valur sendi Þórsara í sumarfrí í Bónus deild kvenna í kvöld þegar þær höfðu betur með fimm stigum 75-70 og um leið 3-1 í seríu. Sport 13.4.2025 21:35 Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Valur tók á móti Þór Akureyri í 8-liða úrsltium Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það lið Vals sem reyndist sterkari í lokin og höfðu betur 75-70 og 3-1 í einvíginu. Körfubolti 13.4.2025 21:10 Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Víkingur vann afar sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk KA í heimsókn á Víkingsvöll í Fossvogi í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er þar af leiðandi með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 13.4.2025 21:04 Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Fram átti ótrúlega endurkomu í seinni hálfleik og sigraði Breiðablik 4-2 í annarri umferð Bestu deildar karla. Blikar tóku tveggja marka forystu í fyrri hálfleik en Framarar settu fjögur mörk á tæpum tíu mínútna kafla seint í seinni hálfleik og tryggðu sín fyrstu þrjú stig á tímabilinu. Íslenski boltinn 13.4.2025 21:00 „Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Ruben Amorim sá Manchester United fá á sig fjögur mörk í fyrsta sinn síðan hann tók við störfum, í 4-1 tapi gegn Newcastle fyrr í dag. Hann var fljótur að færa fókusinn frá tapinu yfir á fimmtudaginn, þegar Manchester United mætir Lyon í seinni leik Evrópudeildareinvígisins, og segir markmanninn Andre Onana hafa þurft að aftengja sig í dag. Enski boltinn 13.4.2025 20:00 „Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í nýliðaslag í Bestu deild karla í dag. Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn og Oliver Heiðarsson framherji Eyjamanna var svekktur með niðurstöðuna eftir leik. Íslenski boltinn 13.4.2025 19:28 Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Pick Szeged er ungverskur bikarmeistari eftir 31-30 sigur í úrslitaleik gegn Veszprém. Handbolti 13.4.2025 19:26 Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Nýliðar Bestu deildarinnar, Afturelding og ÍBV, gerðu markalaust jafntefli sín á milli í fyrsta úrvalsdeildarleiknum frá upphafi á Malbiksstöðinni við Varmá. Bæði lið eru því með eitt stig að tveimur umferðum loknum. Íslenski boltinn 13.4.2025 19:00 Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Hinrik Harðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Odd í óvæntu 3-2 tapi gegn Flint í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.4.2025 17:49 Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Newcastle tók á móti Manchester United og vann afar öruggan 4-1 sigur eftir fjölda mistaka sem leiddu til marka. Enski boltinn 13.4.2025 17:30 Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Oscar Piastri hjá McLaren ræsti fyrstur, hélt forystunni allan tímann í Barein og fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í Formúlu 1. George Russell hjá Mercedes hélt liðsfélaga hans Lando Norris fyrir aftan sig til að tryggja þriðja sætið. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen kom sjötti í mark á eftir Lewis Hamilton og Charles LeClerc hjá Ferrari. Formúla 1 13.4.2025 17:20 Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Vestri tók á móti FH á Kerecis-velli á Ísafirði í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn fór fram við krefjandi aðstæður; hitastigið var um -6 gráður og norðanátt gerði leikmönnum erfitt fyrir. Um 200 áhorfendur mættu þó á leikinn og létu kuldann ekki stoppa sig í að styðja við sína menn. Íslenski boltinn 13.4.2025 16:55 Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem tapaði 0-2 fyrir Peterborough United í úrslitaleik neðri deildanna á Englandi á Wembley í dag. Enski boltinn 13.4.2025 16:29 Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Kylian Mbappé var rekinn af velli þegar Real Madrid bar sigurorð af Alavés, 0-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.4.2025 16:10 Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta karla eftir sigur á Melsungen í úrslitaleik, 28-23. Handbolti 13.4.2025 15:52 Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús kveðst smeykur um að Rory McIlroy fari á taugum á lokadegi Masters-mótsins í golfi. Sá norður-írski er með tveggja högga forystu fyrir lokahring mótsins og seilist eftir langþráðum sigri. Golf 13.4.2025 15:24 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Þrótti 4. sæti Bestu deildar kvenna í sumar. Íslenski boltinn 14.4.2025 10:00
Eyþóra með gullna endurkomu: „Kennslustund í glæsileika“ Íslensk-hollenska fimleikakonan Eyþóra Elísabet Þórsdóttir átti frábæra endurkomu í hóp þeirra bestu á heimsbikarmóti í Osijek í Króatíu í gær. Sport 14.4.2025 09:32
Fékk síðasta bikarinn á ferlinum mörgum mánuðum eftir að hann hætti Íslenski sundmaðurinn Anton Sveinn McKee setti sundhettuna upp á hillu í lok síðasta árs en hann var þó ekki búinn að taka við síðasta bikarnum á ferlinum Sport 14.4.2025 09:03
Rory McIlroy: Hvað ætlið þið núna að tala um fyrir næsta Mastersmót? Rory McIlroy viðurkenndi að hann var farinn að hugsa um það hvort að það kæmi kannski aldrei að honum eftir að hafa beðið í ellefu ár eftir að fullkomna alslemmu golfsins. Í gærkvöldi komst hann loksins í græna jakkann eftirsótta og hefur því unnið öll risamótin á ferli sínum. Golf 14.4.2025 08:46
Saklaus en missti af Ólympíuleikunum eftir mistök félagsins Ástralska knattspyrnukonan Aivi Luik féll á lyfjaprófi í fyrra og var í kjölfarinu dæmd í þriggja mánaða bann. Nú hefur hún verið sýknuð og fengið uppreisn æru sinnar. Fótbolti 14.4.2025 08:30
Mörkin úr Bestu: Fram afgreiddi meistara Blika á ellefu mínútna kafla Vestri, Víkingur og Fram fögnuðu öll sigri í Bestu deild karla í fótbolta í gær þegar önnur umferðin fór af stað. Nú ná sjá mörkin úr leikjunum hér á Vísi. Íslenski boltinn 14.4.2025 08:00
Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik Vitor Pereira stýrði Wolves til 4-2 sigurs á Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í gær. Þetta var fjórði sigurleikur Úlfanna í röð og þeir hafa ekki náð því í meira en hálfa öld. Enski boltinn 14.4.2025 07:31
Dæmd í bann fyrir að klípa í klof Mapi León, varnarmaður Barcelona, var dæmd í tveggja leikja bann fyrir að snerta andstæðing á óviðeigandi hátt í leik gegn Espanyol í febrúar. Fótbolti 14.4.2025 07:00
Sjáðu allar tilfinningarnar hjá Rory þegar hann vann Masters mótið Rory McIlroy getur loksins kallað sig Mastersmeistara eftir dramatískan sigur hans á Mastersmótinu í golfi í gærkvöldi. Golf 14.4.2025 06:45
Fótboltamaður lést eftir samstuð inn á vellinum Knattspyrnumaður lést af sárum sínum eftir að hafa lent í miklu samstuði í bikarleik í Perú. Fótbolti 14.4.2025 06:31
Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, úrslitarimma, uppgjörsþættir og Karólína Lea Fjöruga dagskrá má finna á íþróttarásum Stöðvar 2 og Vodafone þennan mánudaginn. Grindavík getur klárað einvígið gegn Val, tveir leikir fara fram í Bestu deildinni og Stúkan gerir síðan umferðina upp, Lögmál leiksins tekur allt NBA tímabilið fyrir og Karólína Lea kemur sjóðheit úr landsleikjahlé í leik með Bayer Leverkusen. Sport 14.4.2025 06:02
McIlroy vann Masters í bráðabana Rory McIlroy stóð uppi sem sigurvegari á Masters og kláraði þar með alslemmuna eftirsóttu, þrátt fyrir að lenda í heilmiklum vandræðum á lokadeginum og þurfa að fara í bráðabana gegn Justin Rose. Golf 13.4.2025 23:21
„Við erum að reyna að skapa vonir og trú á þetta verkefni“ Það var glatt yfir Rúnari Kristinssyni, þjálfara Fram, þegar hann mætti í viðtal eftir stórkostlegan 4-2 sigur Fram gegn Íslandsmeisturum Breiðabliks nú í kvöld. Íslenski boltinn 13.4.2025 22:45
Ancelotti: Mbappé er ekki ofbeldisfullur en þetta var augljóst rautt spjald Kylian Mbappé fékk beint rautt spjald fyrir groddaralega tæklingu fyrr í dag. Davide Ancelotti, aðalþjálfari Real Madrid í fjarveru föður síns Carlo, segir Mbappé ekki ofbeldisfullan að eðlisfari, hann hafi brugðist illa við brotum en átt skilið rautt spjald. Fótbolti 13.4.2025 22:33
„Getum klárlega farið alla leið ef við viljum það“ Valur sendi Þórsara í sumarfrí í Bónus deild kvenna í kvöld þegar þær höfðu betur með fimm stigum 75-70 og um leið 3-1 í seríu. Sport 13.4.2025 21:35
Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 75-70 | Valur sendi Þórsara í sumarfrí Valur tók á móti Þór Akureyri í 8-liða úrsltium Bónus-deild kvenna í körfubolta í kvöld. Eftir mikinn baráttuleik var það lið Vals sem reyndist sterkari í lokin og höfðu betur 75-70 og 3-1 í einvíginu. Körfubolti 13.4.2025 21:10
Uppgjörið: Víkingur - KA 4-0 | Meiðslum hrjáðir Víkingar léku KA-menn grátt Víkingur vann afar sannfærandi 4-0 sigur þegar liðið fékk KA í heimsókn á Víkingsvöll í Fossvogi í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í kvöld. Víkingur er þar af leiðandi með fullt hús stiga á toppi deildarinnar. Íslenski boltinn 13.4.2025 21:04
Uppgjörið: Fram - Breiðablik 4-2 | Skoruðu fjögur mörk á minna en tíu mínútum til að tryggja sigur Fram átti ótrúlega endurkomu í seinni hálfleik og sigraði Breiðablik 4-2 í annarri umferð Bestu deildar karla. Blikar tóku tveggja marka forystu í fyrri hálfleik en Framarar settu fjögur mörk á tæpum tíu mínútna kafla seint í seinni hálfleik og tryggðu sín fyrstu þrjú stig á tímabilinu. Íslenski boltinn 13.4.2025 21:00
„Einbeitum okkur að fimmtudeginum“ Ruben Amorim sá Manchester United fá á sig fjögur mörk í fyrsta sinn síðan hann tók við störfum, í 4-1 tapi gegn Newcastle fyrr í dag. Hann var fljótur að færa fókusinn frá tapinu yfir á fimmtudaginn, þegar Manchester United mætir Lyon í seinni leik Evrópudeildareinvígisins, og segir markmanninn Andre Onana hafa þurft að aftengja sig í dag. Enski boltinn 13.4.2025 20:00
„Ég skil ekki hvernig við náum ekki að klára þetta“ Afturelding og ÍBV gerðu 0-0 jafntefli í nýliðaslag í Bestu deild karla í dag. Bæði lið fengu færi til að tryggja sér sigurinn og Oliver Heiðarsson framherji Eyjamanna var svekktur með niðurstöðuna eftir leik. Íslenski boltinn 13.4.2025 19:28
Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Pick Szeged er ungverskur bikarmeistari eftir 31-30 sigur í úrslitaleik gegn Veszprém. Handbolti 13.4.2025 19:26
Uppgjörið: Afturelding - ÍBV 0-0 | Markalaust í nýliðaslagnum Nýliðar Bestu deildarinnar, Afturelding og ÍBV, gerðu markalaust jafntefli sín á milli í fyrsta úrvalsdeildarleiknum frá upphafi á Malbiksstöðinni við Varmá. Bæði lið eru því með eitt stig að tveimur umferðum loknum. Íslenski boltinn 13.4.2025 19:00
Hinrik skoraði sitt fyrsta mark í óvæntu bikartapi Hinrik Harðarson skoraði sitt fyrsta mark fyrir Odd í óvæntu 3-2 tapi gegn Flint í fyrstu umferð norsku bikarkeppninnar. Fótbolti 13.4.2025 17:49
Slæmur dagur hjá Rauðu djöflunum á St. James Park Newcastle tók á móti Manchester United og vann afar öruggan 4-1 sigur eftir fjölda mistaka sem leiddu til marka. Enski boltinn 13.4.2025 17:30
Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Oscar Piastri hjá McLaren ræsti fyrstur, hélt forystunni allan tímann í Barein og fagnaði sínum fyrsta sigri á tímabilinu í Formúlu 1. George Russell hjá Mercedes hélt liðsfélaga hans Lando Norris fyrir aftan sig til að tryggja þriðja sætið. Ríkjandi heimsmeistarinn Max Verstappen kom sjötti í mark á eftir Lewis Hamilton og Charles LeClerc hjá Ferrari. Formúla 1 13.4.2025 17:20
Uppgjörið: Vestri - FH 1-0 | Daði Berg hetja Vestra Vestri tók á móti FH á Kerecis-velli á Ísafirði í annarri umferð Bestu deildarinnar í dag. Leikurinn fór fram við krefjandi aðstæður; hitastigið var um -6 gráður og norðanátt gerði leikmönnum erfitt fyrir. Um 200 áhorfendur mættu þó á leikinn og létu kuldann ekki stoppa sig í að styðja við sína menn. Íslenski boltinn 13.4.2025 16:55
Náðu ekki tveimur titlum á tveimur dögum Willum Þór Willumsson var í byrjunarliði Birmingham City sem tapaði 0-2 fyrir Peterborough United í úrslitaleik neðri deildanna á Englandi á Wembley í dag. Enski boltinn 13.4.2025 16:29
Mbappé sá rautt í sigri Real Madrid Kylian Mbappé var rekinn af velli þegar Real Madrid bar sigurorð af Alavés, 0-1, í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 13.4.2025 16:10
Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Kiel varð í dag þýskur bikarmeistari í handbolta karla eftir sigur á Melsungen í úrslitaleik, 28-23. Handbolti 13.4.2025 15:52
Hræddur um að McIlroy klúðri málunum Atvinnukylfingurinn Haraldur Franklín Magnús kveðst smeykur um að Rory McIlroy fari á taugum á lokadegi Masters-mótsins í golfi. Sá norður-írski er með tveggja högga forystu fyrir lokahring mótsins og seilist eftir langþráðum sigri. Golf 13.4.2025 15:24