Sport Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Íslendingaliðið Gummersbach átti ekki í miklum vandræðum með SG BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2025 19:47 Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Ármann tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Ármann vann þá sinn sextánda leik í röð í 1. deild kvenna. Körfubolti 7.3.2025 19:35 Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur verið hreinlega fyrirmunað að koma boltanum í netið á nýju ári. Höjlund byrjaði á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en tókst ekki að skora. Enski boltinn 7.3.2025 18:15 Cadillac verður með lið í formúlu 1 Formúla 1 hefur staðfest að Cadillac verði ellefta liðið í heimsmeistarakeppni formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu. Formúla 1 7.3.2025 18:00 Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Kristinn Óskarsson er ekki bara einn besti körfuboltadómari Íslands því hann er einnig einn sá leikreyndasti. Hann hefur sterka skoðun á nýrri tillögu fyrir komandi ársþing Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 7.3.2025 17:46 Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. Fótbolti 7.3.2025 17:27 Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. Sport 7.3.2025 17:00 Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Liam Roberts, markvörður enska B-deildarliðsins Millwall, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir brotið grófa á Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, í bikarleik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 7.3.2025 16:15 Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Jamie Carragher gefur Ruben Amorim ekki háa einkunn fyrir frammistöðu hans í starfi knattspyrnustjóra Manchester United. Hann segir að ekki einn leikmaður hafi bætt sig undir stjórn Amorims. Enski boltinn 7.3.2025 15:30 Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Flest gengur Los Angeles Lakers í hag eftir að Luka Doncic gekk í raðir liðsins. Í nótt vann Lakers áttunda sigurinn í röð þegar New York Knicks kom í heimsókn. Lokatölur 113-109, Lakers í vil. Körfubolti 7.3.2025 14:47 Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er gengin í raðir Víkings sem þar með verður sjöunda íslenska félagið sem hún spilar fyrir. Víkingar eru í skýjunum enda Þórdís reynslumikill og öflugur leikmaður sem unnið hefur titla með þremur þessara liða. Íslenski boltinn 7.3.2025 14:01 Hætti sem landsliðsþjálfari eftir spurningar um kókaínbrot Hinn 36 ára gamli Tobias Bergman er hættur sem landsliðsþjálfari karla- og kvennalandsliða Svíþjóðar í borðtennis, vegna dóms fyrir fíkniefnabrot frá árinu 2023. Sport 7.3.2025 13:15 Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 7.3.2025 12:32 Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Ekkert verður af því að bandaríski körfuboltamaðurinn Tony Wroten, sem spilaði 145 leiki í NBA-deildinni á sínum tíma, leiki með Selfossi í 1. deildinni á þessu tímabili. Útlendingastofnun synjaði umsókn hans um dvalarleyfi. Körfubolti 7.3.2025 12:08 Tæpur einn og hálfur milljarður í boði fyrir upplýsingar um Ólympíufara Bandaríska alríkislögreglan, FBI, bætti á þriðjudaginn hinum 43 ára Kanadamanni, Ryan Wedding, á listann yfir tíu eftirlýstustu glæpamennina. Wedding keppti á Vetrarólympíuleikunum 2002 en fetaði síðan glæpabrautina. Sport 7.3.2025 11:31 Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Jade Jones, tvöfaldur Ólympíumeistari í taekwondo, hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og er byrjuð að æfa hnefaleika. Sport 7.3.2025 11:02 Tveir níu pílna leikir á sama kvöldinu Svokallaðir níu pílna leikir sjást ekki oft en að tveir slíkir komi á sama kvöldinu er afar sjaldgæft. En það gerðist á fimmta keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílu í gær. Sport 7.3.2025 10:32 Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Mason Greenwood hafi ákveðið að skipta um landslið og spila fyrir Jamaíku. Eini landsleikur hans fyrir England var því í Íslandsförinni frægu í september 2020. Fótbolti 7.3.2025 10:00 Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sandra Erlingsdóttir gæti verið á heimleið til Íslands í sumar nú þegar ljóst er að hún yfirgefur þýska handknattleiksfélagið Metzingen eftir tímabilið. Handbolti 7.3.2025 09:32 Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Handboltamaðurinn Jóhannes Berg Andrason gengur í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Handbolti 7.3.2025 09:25 Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Orri Steinn Óskarsson átti heldur betur líflega innkomu í leik Real Sociedad og Manchester United sem í gærkvöld gerðu 1-1 jafntefli í fyrri hluta einvígis síns í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 7.3.2025 09:01 Ekki hættur í þjálfun Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta eftir yfirstandandi tímabil. Hann segir menn þurfa að vita sinn tíma sem þjálfari hjá hverju liði. Hann er ekki hættur alfarið í þjálfun. Handbolti 7.3.2025 08:32 Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur skrifað undir þriggja ára samning við meistaralið í Svíþjóð. Til mikils er ætlast af henni þar en verki Elínar hjá Haukum er þó ekki lokið. Handbolti 7.3.2025 08:02 Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Leikmenn geta farið frítt frá félögum renni samningur þeirra út og það eru nokkuð margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í þeirri stöðu í sumar. Enski boltinn 7.3.2025 07:31 Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Jose Mourinho horfði upp á sína menn í Fenerbahce steinliggja 3-1 á heimavelli á móti Rangers í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2025 07:01 Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Harvey Elliott var hetja Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en þessi ungi leikmaður hefur ekki fengið mikið að spila hjá Arne Slot á þessu tímabili. Sport 7.3.2025 06:32 Dagskráin: Körfuboltakvöld og tveir stórleikir i Bónus deildinni Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 7.3.2025 06:02 Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31 Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. Sport 6.3.2025 23:15 Neuer meiddist við að fagna marki Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.3.2025 23:00 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Íslendingaliðið Gummersbach átti ekki í miklum vandræðum með SG BBM Bietigheim í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Handbolti 7.3.2025 19:47
Ármannskonur upp í efstu deild í fyrsta sinn í 65 ár Ármann tryggði sér í kvöld sæti í Bónus deild kvenna í körfubolta á næsta tímabili. Ármann vann þá sinn sextánda leik í röð í 1. deild kvenna. Körfubolti 7.3.2025 19:35
Höjlund fékk óvænt hrós þrátt fyrir nítjánda markalausa leikinn í röð Danski framherjinn Rasmus Höjlund hefur verið hreinlega fyrirmunað að koma boltanum í netið á nýju ári. Höjlund byrjaði á móti Real Sociedad í Evrópudeildinni á fimmtudagskvöldið en tókst ekki að skora. Enski boltinn 7.3.2025 18:15
Cadillac verður með lið í formúlu 1 Formúla 1 hefur staðfest að Cadillac verði ellefta liðið í heimsmeistarakeppni formúlu 1 frá og með 2026 tímabilinu. Formúla 1 7.3.2025 18:00
Einn besti dómarinn segir að tillaga á ársþingi KKÍ fari á skjön við leikreglur Kristinn Óskarsson er ekki bara einn besti körfuboltadómari Íslands því hann er einnig einn sá leikreyndasti. Hann hefur sterka skoðun á nýrri tillögu fyrir komandi ársþing Körfuknattleikssambands Íslands. Körfubolti 7.3.2025 17:46
Þróttarvöllur hýsir A-landsleiki kvenna í apríl Knattspyrnusamband Ísland hefur staðfest hvar leikir A landsliðs kvenna í fótbolta fara fram í næsta mánuði en Ísland á tvo heimaleiki í Þjóðadeild UEFA í apríl. Fótbolti 7.3.2025 17:27
Arnar Davíð mætir heitasta keilara heims Arnar Davíð Jónsson er staddur núna í Reno í Bandaríkjunu, að keppa á einu erfiðasta móti heims, World Series of Bowling. Þetta er eitt stærsta mótið í Bandaríkjunum og stendur það í í rúmar þrjár vikur. Sport 7.3.2025 17:00
Sex leikja bann fyrir brotið á Mateta Liam Roberts, markvörður enska B-deildarliðsins Millwall, hefur verið úrskurðaður í sex leikja bann fyrir brotið grófa á Jean-Philippe Mateta, framherja Crystal Palace, í bikarleik liðanna um síðustu helgi. Enski boltinn 7.3.2025 16:15
Segir að Amorim sé að „drukkna“ hjá United Jamie Carragher gefur Ruben Amorim ekki háa einkunn fyrir frammistöðu hans í starfi knattspyrnustjóra Manchester United. Hann segir að ekki einn leikmaður hafi bætt sig undir stjórn Amorims. Enski boltinn 7.3.2025 15:30
Ljúft líf hjá Luka, LeBron og Lakers Flest gengur Los Angeles Lakers í hag eftir að Luka Doncic gekk í raðir liðsins. Í nótt vann Lakers áttunda sigurinn í röð þegar New York Knicks kom í heimsókn. Lokatölur 113-109, Lakers í vil. Körfubolti 7.3.2025 14:47
Í skýjunum með að hreppa Þórdísi Hrönn Knattspyrnukonan Þórdís Hrönn Sigfúsdóttir er gengin í raðir Víkings sem þar með verður sjöunda íslenska félagið sem hún spilar fyrir. Víkingar eru í skýjunum enda Þórdís reynslumikill og öflugur leikmaður sem unnið hefur titla með þremur þessara liða. Íslenski boltinn 7.3.2025 14:01
Hætti sem landsliðsþjálfari eftir spurningar um kókaínbrot Hinn 36 ára gamli Tobias Bergman er hættur sem landsliðsþjálfari karla- og kvennalandsliða Svíþjóðar í borðtennis, vegna dóms fyrir fíkniefnabrot frá árinu 2023. Sport 7.3.2025 13:15
Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Íslenski landsliðsmaðurinn Orri Freyr Þorkelsson skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeild Evrópu í handbolta. Handbolti 7.3.2025 12:32
Wroten aftur synjað um dvalarleyfi Ekkert verður af því að bandaríski körfuboltamaðurinn Tony Wroten, sem spilaði 145 leiki í NBA-deildinni á sínum tíma, leiki með Selfossi í 1. deildinni á þessu tímabili. Útlendingastofnun synjaði umsókn hans um dvalarleyfi. Körfubolti 7.3.2025 12:08
Tæpur einn og hálfur milljarður í boði fyrir upplýsingar um Ólympíufara Bandaríska alríkislögreglan, FBI, bætti á þriðjudaginn hinum 43 ára Kanadamanni, Ryan Wedding, á listann yfir tíu eftirlýstustu glæpamennina. Wedding keppti á Vetrarólympíuleikunum 2002 en fetaði síðan glæpabrautina. Sport 7.3.2025 11:31
Ólympíumeistari í taekwondo ætlar að verða heimsmeistari í boxi Jade Jones, tvöfaldur Ólympíumeistari í taekwondo, hefur ákveðið að venda kvæði sínu í kross og er byrjuð að æfa hnefaleika. Sport 7.3.2025 11:02
Tveir níu pílna leikir á sama kvöldinu Svokallaðir níu pílna leikir sjást ekki oft en að tveir slíkir komi á sama kvöldinu er afar sjaldgæft. En það gerðist á fimmta keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílu í gær. Sport 7.3.2025 10:32
Eini leikurinn var í Íslandsförinni frægu Enska knattspyrnusambandið hefur staðfest að Mason Greenwood hafi ákveðið að skipta um landslið og spila fyrir Jamaíku. Eini landsleikur hans fyrir England var því í Íslandsförinni frægu í september 2020. Fótbolti 7.3.2025 10:00
Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Sandra Erlingsdóttir gæti verið á heimleið til Íslands í sumar nú þegar ljóst er að hún yfirgefur þýska handknattleiksfélagið Metzingen eftir tímabilið. Handbolti 7.3.2025 09:32
Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Handboltamaðurinn Jóhannes Berg Andrason gengur í raðir Team Tvis Holstebro í Danmörku frá FH í sumar. Handbolti 7.3.2025 09:25
Sjáðu dauðafæri Orra og mörk Man. Utd og Real Sociedad Orri Steinn Óskarsson átti heldur betur líflega innkomu í leik Real Sociedad og Manchester United sem í gærkvöld gerðu 1-1 jafntefli í fyrri hluta einvígis síns í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar í fótbolta. Helstu atvik úr leiknum má nú sjá á Vísi. Fótbolti 7.3.2025 09:01
Ekki hættur í þjálfun Gunnar Magnússon lætur af störfum sem þjálfari karlaliðs Aftureldingar í handbolta eftir yfirstandandi tímabil. Hann segir menn þurfa að vita sinn tíma sem þjálfari hjá hverju liði. Hann er ekki hættur alfarið í þjálfun. Handbolti 7.3.2025 08:32
Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Besti leikmaður Olís deildar kvenna undanfarin ár, Elín Klara Þorkelsdóttir, hefur skrifað undir þriggja ára samning við meistaralið í Svíþjóð. Til mikils er ætlast af henni þar en verki Elínar hjá Haukum er þó ekki lokið. Handbolti 7.3.2025 08:02
Ekki bara Liverpool þríeykið sem er að renna út á samning Leikmenn geta farið frítt frá félögum renni samningur þeirra út og það eru nokkuð margir leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar í þeirri stöðu í sumar. Enski boltinn 7.3.2025 07:31
Mourinho þóttist sofna á miðjum blaðamannafundi Jose Mourinho horfði upp á sína menn í Fenerbahce steinliggja 3-1 á heimavelli á móti Rangers í gærkvöldi í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Fótbolti 7.3.2025 07:01
Hetja Liverpool átti mjög hreinskilið spjall við Slot Harvey Elliott var hetja Liverpool í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið en þessi ungi leikmaður hefur ekki fengið mikið að spila hjá Arne Slot á þessu tímabili. Sport 7.3.2025 06:32
Dagskráin: Körfuboltakvöld og tveir stórleikir i Bónus deildinni Það eru beinar útsendingar á sportstöðvunum í dag og kvöld eins og vanalega á föstudögum. Sport 7.3.2025 06:02
Boltastrákur hjálpaði markverði að verja víti Jonathan Klinsmann, sonur hins eina sanna Jürgens, þakkaði boltastrák sérstaklega fyrir hjálpina í leik á dögunum. Fótbolti 6.3.2025 23:31
Daníel Ingi í sextánda sæti á EM: „Hefði viljað stökkva lengra“ Daníel Ingi Egilsson endaði í sextánda sæti í langstökki á Evrópumeistaramóti innanhúss í frjálsum íþróttum en undankeppnin fór fram í kvöld. Sport 6.3.2025 23:15
Neuer meiddist við að fagna marki Það var ekki eintóm gleði hjá Bayern München í gær þrátt fyrir 3-0 sigur á Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Fótbolti 6.3.2025 23:00