Sport Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Íþróttasamband Íslands hefur gert upp landsátakið Syndum sem lauk 30. nóvember síðastliðinn en fjallað er um það á heimasíðu sambandsins. Sport 14.12.2024 08:02 Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01 Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 14.12.2024 06:01 Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. Fótbolti 13.12.2024 23:16 Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. Íslenski boltinn 13.12.2024 22:45 „Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 22:01 „Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59 „Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42 „Við erum frábærir sóknarlega“ Fram sigraði sinn síðasta deildarleik fyrir jólafrí þegar liðið mætti Gróttu í Olís-deild karla í Úlfarsárdal í kvöld og fóru leikar 38-33. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin tvö en viðurkennir að lærisveinar hans hleyptu Seltirningum aðeins of nálægt sér undir lok leiks. Handbolti 13.12.2024 21:30 Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Grindavíkingar unnu sjö stiga sigur á Val, 97-90, í lokaleik tíundu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar virtust ætla að vinna öruggan sigur en þeir hleyptu Valsmönnum aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. Grindavíkurliðið stóðst þó atlögu Íslandsmeistaranna og sá til þess að Valsmenn sitja áfram í fallsæti. Körfubolti 13.12.2024 21:14 Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09 Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. Handbolti 13.12.2024 21:06 Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2024 20:59 Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Fram sigraði Gróttu í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn endaði 38-33. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal og var þetta síðasti deildarleikur liðanna áður en deildin fer í langt jólafrí. Handbolti 13.12.2024 20:29 Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2024 19:32 „Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 19:01 Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16 Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Þórir Hergeirsson kom í kvöld norska kvennalandsliðinu í handbolta í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti. Handbolti 13.12.2024 18:13 Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja ÍBV og Víkingur hafa náð samkomulagi um kaup Eyjamanna á Bjarka Birni Gunnarssyni en hann hefur verið á láni í Vestmannaeyjum síðustu tvö sumur. Íslenski boltinn 13.12.2024 17:30 Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. Enski boltinn 13.12.2024 16:30 Svíar tóku fimmta sætið Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 13.12.2024 15:42 Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2024 15:00 Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Kvennalandslið Íslands í fótbolta færðist niður um eitt sæti á nýjasta heimslista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 13.12.2024 14:16 Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. Enski boltinn 13.12.2024 13:30 The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Breska götublaðið The Sun hefur veitt því athygli líkt og fleiri hve snemma dags Víkingar neyðast til að spila sína leiki í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 12:45 Bronny með persónulegt stigamet Sonur LeBrons James, Bronny, skoraði þrjátíu stig þegar South Bay Lakers tapaði fyrir Valley Suns, 106-100, í G-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 12:00 Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Ísland verður í fjögurra liða riðli í undankeppni HM karla í fótbolta. Erfiðasti mótherji liðsins verður annað hvort Frakkland eða Króatía. Fótbolti 13.12.2024 11:43 Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 13.12.2024 11:17 Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 13.12.2024 10:30 Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Nýtt Íslandsmet var sett í 4x50 metra skriðsundi í dag á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Búdapest. Sport 13.12.2024 10:27 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 334 ›
Syntu samanlagt næstum því 24 hringi í kringum Ísland Íþróttasamband Íslands hefur gert upp landsátakið Syndum sem lauk 30. nóvember síðastliðinn en fjallað er um það á heimasíðu sambandsins. Sport 14.12.2024 08:02
Lamine Yamal minnir Messi á hann sjálfan þegar hann var ungur Lionel Messi ýtti undir samanburð sinn við Barcelona strákinn Lamine Yamal. Fótbolti 14.12.2024 07:01
Dagskráin: Lokaspretturinn í baráttunni um fyrsta titil NBA tímabilsins Það eru beinar útsendingar á rásum Stöðvar 2 Sport í dag og kvöld eins og vanalega á laugardögum. Sport 14.12.2024 06:01
Sá yngsti í Meistaradeildinni mögulega fjórum árum eldri en allir héldu Mikið var látið með Youssoufa Moukoko á sínum tíma þegar hann sló metið yfir yngsta leikmanninn í sögu Meistaradeildar karla í fótbolta. Nýr þýskur heimildaþáttur hefur kannað betur fæðingardag Moukoko og komist að því að hann er mögulega fjórum árum eldri en allir héldu. Fótbolti 13.12.2024 23:16
Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Damir Muminovic hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Breiðablik í bili því hann hefur samið við lið DPMM í Brúnei í Suðaustur-Asíu. Íslenski boltinn 13.12.2024 22:45
„Góður sigur og mikilvægt að koma til baka eftir erfitt tap“ Grindvíkingar komu sér aftur á beinu brautina í Bónus-deild karla í kvöld þegar liðið lagði Íslandsmeistara Vals 97-90. Liðin mættust einnig í bikarnum á sunnudag og Grindvíkingar höfðu harma að hefna í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 22:01
„Þarf sterk bein til að fara í gegnum svona mótvind“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að stóru augnablikin hafi skilið á milli þegar hans menn máttu þola ellefu stiga tap gegn Þór í Þorlákshöfn í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:59
„Fannst hann alltaf hitta þegar hann fékk boltann“ Lárus Jónsson, þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, segist ekki vera hissa á því að það hafi reynst hans mönnum erfitt verkefni að landa ellefu stiga sigri gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:42
„Við erum frábærir sóknarlega“ Fram sigraði sinn síðasta deildarleik fyrir jólafrí þegar liðið mætti Gróttu í Olís-deild karla í Úlfarsárdal í kvöld og fóru leikar 38-33. Einar Jónsson, þjálfari Fram, var ánægður með stigin tvö en viðurkennir að lærisveinar hans hleyptu Seltirningum aðeins of nálægt sér undir lok leiks. Handbolti 13.12.2024 21:30
Uppgjörið: Grindavík-Valur 97-90 | Grindvíkingar héldu Val í fallsætinu Grindavíkingar unnu sjö stiga sigur á Val, 97-90, í lokaleik tíundu umferðar Bónus deildar karla í körfubolta. Grindvíkingar virtust ætla að vinna öruggan sigur en þeir hleyptu Valsmönnum aftur inn í leikinn í fjórða leikhlutanum. Grindavíkurliðið stóðst þó atlögu Íslandsmeistaranna og sá til þess að Valsmenn sitja áfram í fallsæti. Körfubolti 13.12.2024 21:14
Stigahæsti maður vallarins segir hlutina bara eiga eftir að batna Nikolas Tomsick var stigahæsti maður vallarins er Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur gegn Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld. Körfubolti 13.12.2024 21:09
Danmörk í úrslitaleikinn á móti Noregi Danmörk og Noregur mætast í úrslitaleik Evrópumóts kvenna í handbolta en þetta varð ljóst eftir að Danir unnu Frakka í seinni undanúrslitaleik kvöldsins. Handbolti 13.12.2024 21:06
Valsmenn enduðu taphrinuna Valur vann sex marka sigur á Stjörnunni, 40-34, í fjórtándu umferð Olís deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 13.12.2024 20:59
Uppgjörið: Fram-Grótta 38-33 | Þorsteinn Gauti skaut Gróttu á kaf Fram sigraði Gróttu í miklum markaleik í Olís-deild karla í kvöld en leikurinn endaði 38-33. Leikurinn fór fram í Úlfarsárdal og var þetta síðasti deildarleikur liðanna áður en deildin fer í langt jólafrí. Handbolti 13.12.2024 20:29
Mist Funa komin heim Þróttarar hafa endurheimt uppalda stelpu fyrir átökin í Bestu deild kvenna í fótbolta næsta sumar. Íslenski boltinn 13.12.2024 19:32
„Verðum að hafa milliklassa leikmenn í deildinni annars er voðinn vís“ Bragi Hinrik Magnússon er í hópi þeirra sem hafa áhyggjur af stöðu íslenska leikmanna í Bónus deild karla í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 19:01
Uppgjörið: Þór Þ. - Álftanes 89-78 | Þriðja tap Álftnesinga í röð Þór Þorlákshöfn vann sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Álftanesi í Bónus-deild karla í körfubolta í kvöld, 89-78. Körfubolti 13.12.2024 18:16
Síðasti leikur Þóris með þær norsku verður úrslitaleikur á EM Þórir Hergeirsson kom í kvöld norska kvennalandsliðinu í handbolta í enn einn úrslitaleikinn á stórmóti. Handbolti 13.12.2024 18:13
Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja ÍBV og Víkingur hafa náð samkomulagi um kaup Eyjamanna á Bjarka Birni Gunnarssyni en hann hefur verið á láni í Vestmannaeyjum síðustu tvö sumur. Íslenski boltinn 13.12.2024 17:30
Lemina sviptur fyrirliðabandinu Mario Lemina er ekki lengur fyrirliði enska úrvalsdeildarliðsins Wolves. Nelson Semedo tekur við því hlutverki. Enski boltinn 13.12.2024 16:30
Svíar tóku fimmta sætið Svíþjóð vann Holland, 33-32, í leiknum um 5. sætið á EM í handbolta kvenna í dag. Emma Lindqvist var hetja Svía en hún skoraði þrjú af síðustu fjórum þeirra, þar á meðal sigurmarkið. Handbolti 13.12.2024 15:42
Salah leikmaður mánaðarins í sjötta sinn Liverpool-maðurinn Mohamed Salah var valinn leikmaður nóvember-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 13.12.2024 15:00
Stelpurnar okkar neðar eftir töp gegn þeim bestu í heimi Kvennalandslið Íslands í fótbolta færðist niður um eitt sæti á nýjasta heimslista FIFA sem gefinn var út í dag. Fótbolti 13.12.2024 14:16
Guardiola nærist og sefur ekki eðlilega Vandræði Manchester City hafa haft mikil áhrif á daglegt líf knattspyrnustjórans Peps Guardiola. Hann nærist ekki eins og venjulega og á erfitt með svefn. Enski boltinn 13.12.2024 13:30
The Sun hlær að vallarmálum á Íslandi Breska götublaðið The Sun hefur veitt því athygli líkt og fleiri hve snemma dags Víkingar neyðast til að spila sína leiki í Sambandsdeild Evrópu í fótbolta. Fótbolti 13.12.2024 12:45
Bronny með persónulegt stigamet Sonur LeBrons James, Bronny, skoraði þrjátíu stig þegar South Bay Lakers tapaði fyrir Valley Suns, 106-100, í G-deildinni í körfubolta. Körfubolti 13.12.2024 12:00
Ísland í riðli með Frökkum eða Króötum Ísland verður í fjögurra liða riðli í undankeppni HM karla í fótbolta. Erfiðasti mótherji liðsins verður annað hvort Frakkland eða Króatía. Fótbolti 13.12.2024 11:43
Sagði sínum mönnum að skjóta á Onana við hvert tækifæri Þjálfari Viktoria Plzen skipaði sínum mönnum að skjóta á markið við hvert tækifæri gegn Manchester United í Evrópudeildinni í gær. Fótbolti 13.12.2024 11:17
Svona eru riðlarnir í undankeppni HM Ísland lenti í riðli með Aserbaísjan, Úkraínu og sigurliðinu úr einvígi Frakklands og Króatíu, í undankeppni HM karla í fótbolta. Dregið var í dag í beinni útsendingu á Vísi. Fótbolti 13.12.2024 10:30
Sveit Íslands sló átta ára gamalt met Nýtt Íslandsmet var sett í 4x50 metra skriðsundi í dag á heimsmeistaramótinu í 25 metra laug sem nú stendur yfir í Búdapest. Sport 13.12.2024 10:27