Sport

Moldrík og virðist ætla að um­turna kvennafótbolta

Viðskiptakonan Michele Kang er gríðarlegur íþróttaunnandi og hafa fjárfestingar hennar vakið gríðarlega athygli. Hún á nú lið Washington Spirit í Bandaríkjunum, London City Lionesses í Englandi og er í þann mund að eignast meirihluta í stórliði Lyon í Frakklandi.

Fótbolti

LeBron vill fá DeMar DeRozan til Lakers

LeBron James hefur slitið samningi sínum lausum hjá Los Angeles Lakers en mun endursemja við félagið á lægri launum til að rýmka fyrir á launaskrá liðsins. DeMar DeRozan er einn þeirra leikmanna sem hann vill helst fá til Lakers.

Körfubolti

Ó­lík­legt að Bellingham fái leikbann

Aganefnd Knattspyrnusambands Evrópu rannsakar nú frekar klámfengin fagnaðarlæti Jude Bellingham eftir að hann skoraði markið mikilvæga á móti Slóvakíu í sextán liða úrslitum Evrópumótsins um helgina.

Fótbolti

Elín Klara valin í lið mótsins á HM

Íslenska handboltakonan Elín Klara Þorkelsdóttir var valin í liði mótsins á heimsmeistaramóti tuttugu ára landsliða sem lauk í Norður Makedóníu í gær. Íslensku stelpurnar urðu í sjöunda sæti sem er besti árangur Íslands á þessu móti.

Handbolti

Chelsea fær fram­herja frá Barcelona og Earps til PSG

Félagaskiptaglugginn á Englandi er opnaður og eru þónokkur knattspyrnufélög búin að gera sín fyrstu kaup. Chelsea hefur fest kaup á framherja Barcelona, Ross Barkley er farinn aftur til Aston Villa og markvörðurinn Mary Earps hefur samið við París Saint-Germain.

Fótbolti