Sport „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Fótbolti 7.4.2025 22:31 „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að góð vörn sinna manna hafi skilað liðinu sigri gegn Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:15 „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, eygir möguleika að ná tvennunni á tímabilinu eftir að Framarar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7.4.2025 22:15 „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Það var létt yfir Sölva Geir Ottesen, þjálfara Víkings, þegar hann mætti í viðtal strax eftir sigur liðsins gegn ÍBV. Íslenski boltinn 7.4.2025 21:57 „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 21:42 „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var himinlifandi með að fara með sigur af hólmi frá erfiðum útivelli í Skógarselinu í Breiðholti í kvöld en lið hans bar sigurorð af ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Stjarnan er þar með komin í 2-0 en hafa þarf betur í þremur leikjum til þess að fara í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2025 21:38 „Ég tek þetta bara á mig“ Böðvar Böðvarsson tók ábyrgð á 2-1 tapi FH gegn Stjörnunni í kvöld. Fyrirliðinn átti slæma sendingu sem leiddi til annars marks Stjörnunnar, rétt eftir fyrra markið sem Böðvar efast um að hafi átt að standa, en hann trúir og treystir ákvörðun línuvarðarins með það. Íslenski boltinn 7.4.2025 21:34 „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var allt annað en sáttur við dómaratríóið sem sá um dómgælsuna þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigur Stjörnunnuar þýðir að liðið er komið í kjörstöðu með 2-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 7.4.2025 21:24 Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Stjarnan tók á móti FH og fór með 2-1 sigur úr fyrstu umferð Bestu deildar karla. Stjörnumenn skoruðu tvö mörk með skömmu millibili um miðjan seinni hálfleik en annað þeirra hefði líklega ekki átt að standa. Eftir vel heppnaðar skiptingar minnkuðu FH-ingar muninn á lokamínútu venjulegs leiktíma, en tókst ekki að jafna í uppbótartímanum. Íslenski boltinn 7.4.2025 21:15 Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Hamar/Þór og KR eru í kjörstöðu til að mætast í úrslitum umspils 1. deildar kvenna í körfubolta um sæti í Bónus deild kvenna á næstu leiktíð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld gríðarlega sannfærandi og þurfa nú aðeins einn sigur til að tryggja að þau mætist í úrslitum. Körfubolti 7.4.2025 20:58 Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Newcastle United er komið í baráttuna um að enda meðal efstu fjögurra liða ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Leicester City. Refirnir frá Leicester geta hins vegar ekki neitt og eru svo gott sem fallnir. Enski boltinn 7.4.2025 20:55 Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Stjarnan er komin í 2-0 í einvígi sínu við ÍR í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta eftir 82-90 sigur sinn í öðrum leiknum í rimmu liðanna í Skógarseli í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 20:46 Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar FH eru komnir í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur á HK í kvöld. Lokatölur 21-25 í Kópavogi. Handbolti 7.4.2025 20:12 Glórulaus tækling Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson fékk beint rautt spjald fyrir glórulausa tæklingu í sínum fyrsta leik með Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 7.4.2025 19:48 Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum og reyndist hetja Malmö þegar liðið vann Elfsborg 2-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Alls komu þrír Íslendingar við sögu. Fótbolti 7.4.2025 19:11 Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Álftanes vann virkilega sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 107-96. Álftanes leiðir því einvígið 2-0. Körfubolti 7.4.2025 18:47 Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Fram marði Hauka með þremur mörkum á Ásvöllum í kvöld í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Leikurinn endaði 28-25 og er þetta annar sigur Fram í einvígi liðanna og þar af leiðandi er liðið komið í undanúrslit. Handbolti 7.4.2025 18:47 Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona í handbolta, er ófrísk af sínu öðru barni. Þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlum í dag, mánudag. Handbolti 7.4.2025 18:29 Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Connecticut sigraði Suður Karólínu, 82-59, í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans í kvennaflokki. Ekkert háskólakörfuboltalið hefur nú unnið fleiri meistaratitla en Sleðahundarnir. Körfubolti 7.4.2025 17:46 Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Víkingur tók á móti nýliðum ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar nú í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst Víkingum að skora tvö mörk í seinni hálfleik og í leiðinni sækja sín fyrstu stig í deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 7.4.2025 17:17 Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Strákarnir í Lögmáli leiksins veltu vöngum yfir því hvaða leikmaður sé líklegastur til að verða valinn MVP í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 7.4.2025 16:30 Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Sóknarleikmönnum Chelsea hefur gengið illa fyrir framan markið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta frá áramótum. Markahæstur liðsins á þessu ári er varnarmaðurinn Marc Cucurella. Enski boltinn 7.4.2025 16:03 Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Æfingum kylfinga fyrir komandi Masters-mót á Augusta National-vellinum í Georgíu-fylki hefur verið frestað vegna þrumuveðurs. Búast má við slæmu veðri í allan dag. Golf 7.4.2025 15:17 Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Virgil van Dijk hefur rofið þögnina um áframhaldandi veru fyrirliðans hjá Liverpool eftir yfirstandandi leiktíð. Samningur hans, líkt og Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, rennur út í sumar. Enski boltinn 7.4.2025 14:38 „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. Fótbolti 7.4.2025 14:31 LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Íslenski boltinn 7.4.2025 14:02 Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Aðeins tveir leikir milli liða úr Bestu deild karla verða í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Bikarmeistarar KA mæta KFA. Íslenski boltinn 7.4.2025 13:44 Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Síðar í dag ræðst það hvort fjölmiðlar fái tækifæri til að ræða við leikmenn og þjálfara í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta í aðdraganda leikja við Ísrael hér heima sem verða spilaðir fyrir luktum dyrum eftir ráðleggingar frá embætti Ríkislögreglustjóra. Handbolti 7.4.2025 12:31 Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 7.4.2025 12:00 Lakers vann toppliðið í vestrinu Luka Doncic skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Oklahoma City Thunder, 99-126, í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 7.4.2025 11:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 334 ›
„Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Bara vel. Þetta er búið að vera jákvætt eftir Noregsleikinn, mikið af ljósum punktum og við verðum að byggja ofan á þetta,“ sagði landsliðskonan Karólína Lea Vilhjálmsdóttir aðspurð hvernig sér liði í viðtali við Stöð 2 og Vísi. Fótbolti 7.4.2025 22:31
„Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Kjartan Atli Kjartansson, þjálfari Álftaness, segir að góð vörn sinna manna hafi skilað liðinu sigri gegn Njarðvíkingum í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 22:15
„Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Einar Jónsson, þjálfari Fram, eygir möguleika að ná tvennunni á tímabilinu eftir að Framarar tryggðu sér sæti í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 7.4.2025 22:15
„Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Það var létt yfir Sölva Geir Ottesen, þjálfara Víkings, þegar hann mætti í viðtal strax eftir sigur liðsins gegn ÍBV. Íslenski boltinn 7.4.2025 21:57
„Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ Justin James var stigahæsti maður vallarins er Álftanes vann ellefu stiga sigur gegn Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 21:42
„Erfitt að spila við þessar aðstæður“ Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari Stjörnunnar, var himinlifandi með að fara með sigur af hólmi frá erfiðum útivelli í Skógarselinu í Breiðholti í kvöld en lið hans bar sigurorð af ÍR í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta. Stjarnan er þar með komin í 2-0 en hafa þarf betur í þremur leikjum til þess að fara í undanúrslitin. Körfubolti 7.4.2025 21:38
„Ég tek þetta bara á mig“ Böðvar Böðvarsson tók ábyrgð á 2-1 tapi FH gegn Stjörnunni í kvöld. Fyrirliðinn átti slæma sendingu sem leiddi til annars marks Stjörnunnar, rétt eftir fyrra markið sem Böðvar efast um að hafi átt að standa, en hann trúir og treystir ákvörðun línuvarðarins með það. Íslenski boltinn 7.4.2025 21:34
„Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Borche Ilievski, þjálfari ÍR, var allt annað en sáttur við dómaratríóið sem sá um dómgælsuna þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Stjörnunni í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld. Sigur Stjörnunnuar þýðir að liðið er komið í kjörstöðu með 2-0 forystu í einvíginu. Körfubolti 7.4.2025 21:24
Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Stjarnan tók á móti FH og fór með 2-1 sigur úr fyrstu umferð Bestu deildar karla. Stjörnumenn skoruðu tvö mörk með skömmu millibili um miðjan seinni hálfleik en annað þeirra hefði líklega ekki átt að standa. Eftir vel heppnaðar skiptingar minnkuðu FH-ingar muninn á lokamínútu venjulegs leiktíma, en tókst ekki að jafna í uppbótartímanum. Íslenski boltinn 7.4.2025 21:15
Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Hamar/Þór og KR eru í kjörstöðu til að mætast í úrslitum umspils 1. deildar kvenna í körfubolta um sæti í Bónus deild kvenna á næstu leiktíð. Bæði lið unnu leiki sína í kvöld gríðarlega sannfærandi og þurfa nú aðeins einn sigur til að tryggja að þau mætist í úrslitum. Körfubolti 7.4.2025 20:58
Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Newcastle United er komið í baráttuna um að enda meðal efstu fjögurra liða ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu eftir 3-0 sigur á Leicester City. Refirnir frá Leicester geta hins vegar ekki neitt og eru svo gott sem fallnir. Enski boltinn 7.4.2025 20:55
Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Stjarnan er komin í 2-0 í einvígi sínu við ÍR í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta eftir 82-90 sigur sinn í öðrum leiknum í rimmu liðanna í Skógarseli í kvöld. Körfubolti 7.4.2025 20:46
Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Íslandsmeistarar FH eru komnir í undanúrslit Íslandsmótsins í handbolta eftir fjögurra marka sigur á HK í kvöld. Lokatölur 21-25 í Kópavogi. Handbolti 7.4.2025 20:12
Glórulaus tækling Gylfa Þórs Gylfi Þór Sigurðsson fékk beint rautt spjald fyrir glórulausa tæklingu í sínum fyrsta leik með Víking í Bestu deild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 7.4.2025 19:48
Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Arnór Sigurðsson kom inn af bekknum og reyndist hetja Malmö þegar liðið vann Elfsborg 2-1 í efstu deild sænsku knattspyrnunnar. Alls komu þrír Íslendingar við sögu. Fótbolti 7.4.2025 19:11
Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Álftanes vann virkilega sterkan ellefu stiga sigur er liðið tók á móti Njarðvík í annarri viðureign liðanna í átta liða úrslitum Bónus-deildar karla í körfubolta í kvöld, 107-96. Álftanes leiðir því einvígið 2-0. Körfubolti 7.4.2025 18:47
Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Fram marði Hauka með þremur mörkum á Ásvöllum í kvöld í öðrum leik liðanna í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla í handbolta. Leikurinn endaði 28-25 og er þetta annar sigur Fram í einvígi liðanna og þar af leiðandi er liðið komið í undanúrslit. Handbolti 7.4.2025 18:47
Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Perla Ruth Albertsdóttir, landsliðskona í handbolta, er ófrísk af sínu öðru barni. Þetta tilkynnti hún á samfélagsmiðlum í dag, mánudag. Handbolti 7.4.2025 18:29
Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Connecticut sigraði Suður Karólínu, 82-59, í úrslitaleik bandaríska háskólakörfuboltans í kvennaflokki. Ekkert háskólakörfuboltalið hefur nú unnið fleiri meistaratitla en Sleðahundarnir. Körfubolti 7.4.2025 17:46
Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Víkingur tók á móti nýliðum ÍBV í fyrstu umferð Bestu deildarinnar nú í kvöld. Eftir markalausan fyrri hálfleik tókst Víkingum að skora tvö mörk í seinni hálfleik og í leiðinni sækja sín fyrstu stig í deildinni þetta árið. Íslenski boltinn 7.4.2025 17:17
Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Strákarnir í Lögmáli leiksins veltu vöngum yfir því hvaða leikmaður sé líklegastur til að verða valinn MVP í NBA-deildinni í vetur. Körfubolti 7.4.2025 16:30
Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Sóknarleikmönnum Chelsea hefur gengið illa fyrir framan markið í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta frá áramótum. Markahæstur liðsins á þessu ári er varnarmaðurinn Marc Cucurella. Enski boltinn 7.4.2025 16:03
Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Æfingum kylfinga fyrir komandi Masters-mót á Augusta National-vellinum í Georgíu-fylki hefur verið frestað vegna þrumuveðurs. Búast má við slæmu veðri í allan dag. Golf 7.4.2025 15:17
Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Virgil van Dijk hefur rofið þögnina um áframhaldandi veru fyrirliðans hjá Liverpool eftir yfirstandandi leiktíð. Samningur hans, líkt og Mohamed Salah og Trent Alexander-Arnold, rennur út í sumar. Enski boltinn 7.4.2025 14:38
„Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ Ingibjörg Sigurðardóttir og Þorsteinn Halldórsson segja áhugann á íslenska kvennalandsliðinu mikinn. Þau myndu samt vilja sjá betri mætingu á leiki liðsins. Fótbolti 7.4.2025 14:31
LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Álfhildur Rósa Kjartansdóttir var gerð að fyrirliða Þróttar þegar hún var aðeins átján ára gömul. Íslenski boltinn 7.4.2025 14:02
Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Aðeins tveir leikir milli liða úr Bestu deild karla verða í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Bikarmeistarar KA mæta KFA. Íslenski boltinn 7.4.2025 13:44
Ísland - Ísrael: Aðgengi fjölmiðla að íslenska liðinu til skoðunar Síðar í dag ræðst það hvort fjölmiðlar fái tækifæri til að ræða við leikmenn og þjálfara í íslenska kvennalandsliðinu í handbolta í aðdraganda leikja við Ísrael hér heima sem verða spilaðir fyrir luktum dyrum eftir ráðleggingar frá embætti Ríkislögreglustjóra. Handbolti 7.4.2025 12:31
Steini stóryrtur í lok fundar: „We´re gonna fuckin beat you“ Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik íslenska kvennalandsliðsins gegn Sviss í Þjóðadeildinni. Fótbolti 7.4.2025 12:00
Lakers vann toppliðið í vestrinu Luka Doncic skoraði þrjátíu stig þegar Los Angeles Lakers sigraði Oklahoma City Thunder, 99-126, í NBA-deildinni í körfubolta í gær. Körfubolti 7.4.2025 11:31