Sport Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:06 Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Fótboltadómarinn Elías Ingi Árnason kveðst hafa fengið áfall þegar hann sá endursýningu af umdeildum dómi sínum í leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Dómurinn hafði sitt um niðurstöðu leiksins að segja og segir Elías dóminn einfaldlega hafa verið rangan. Íslenski boltinn 7.12.2024 14:49 Vuk í Fram Fótboltamaðurinn Vuk Oskar Dimitrijevic er genginn í raðir Fram frá FH sem hann hefur leikið með undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.12.2024 14:48 Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Vísir er með beina textalýsingu frá leik Real Betis og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2024 14:47 Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Hertha Berlin, lið landsliðsmannsins Jóns Dags Þorsteinssonar, tapaði fyrir Greuther Fürth, 2-1, í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.12.2024 14:00 Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds telja að Keflvíkingar hafi dottið í lukkupottinn með því að semja við Ty-Shon Alexander. Hann átti stórleik gegn Tindastóli í gær. Körfubolti 7.12.2024 13:33 LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Ekkert gengur hjá Los Angeles Lakers en í nótt tapaði liðið enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta, þrátt fyrir að stórstjörnurnar LeBron James og Anthony Davis hafi skorað næstum því áttatíu stig samtals. Körfubolti 7.12.2024 12:45 Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hinn sextán ára Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir ótrúleg tilþrif á hlaupabrautinni. Nú hefur hann slegið met sem hafði staðið síðan 1968. Sport 7.12.2024 12:01 Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Stórleik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem átti að fara fram nú í hádeginu, hefur verið frestað vegna veðurs. Íslensk hjón sem gert höfðu sér ferð á leikinn deyja ekki ráðalaus og ætla að horfa á Manchester-liðin tapa í dag í staðinn. Enski boltinn 7.12.2024 11:35 „Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Enski boltinn 7.12.2024 11:16 Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. Enski boltinn 7.12.2024 10:32 Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Keppt verður til úrslita í íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti í kvöld. Einn pílukastarinn vinnur við að slökkva elda og hann fær frí frá vinnu til þess að reyna að slökkva í andstæðingum sínum og standa uppi sem sigurvegari. Sport 7.12.2024 10:02 Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Leik Everton og Liverpool sem átti að hefjast í hádeginu hefur verið frestað vegna veðurs. Enski boltinn 7.12.2024 09:12 Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Eiður Gauti Sæbjörnsson er nafn sem fáir knattspyrnuunnendur könnuðust við áður en hann hóf að leika fyrir HK í Bestu deildinni í sumar. Það er ekki furða enda hefur sá leikið fyrir Ými í 3. og 4. deild allan sinn feril. Nýlega færði Eiður sig um set og er nýjasti leikmaður KR. Íslenski boltinn 7.12.2024 09:00 „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ „Þetta er ótrúleg tilfinning. Maður bjóst einhvern veginn aldrei við þessu. Við bræðurnir saman í uppeldisfélaginu okkar,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson eftir mikinn gleðidag í Mosfellsbæ í gær, þegar nýliðar Aftureldingar í Bestu deildinni kynntu til leiks fjóra leikmenn. Íslenski boltinn 7.12.2024 08:01 Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sýnt verður beint frá viðburðum í fimm íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá úrslitakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 7.12.2024 06:02 Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2024 23:30 Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld þegar síðustu leikir 9. umferðar Bónus deild karla kláruðust. Það gekk allt upp hjá heimamönnum í kvöld var það fljótt ljóst í hvað stefndi. Keflavík stóð uppi sem sigurvegari með 27 stigum, 120-93. Körfubolti 6.12.2024 22:55 „Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld í lokaleik níundu umferðar Bónus deild karla. Keflvíkingar hittu frábærlega úr sínum skotum og fóru með 27 stiga sigur, 120-93. Annar af tveimur nýju leikmönnum Keflvíkur var glaður í leikslok. Körfubolti 6.12.2024 22:33 Njarðvíkingar bæta við sig Evans Ganapamo er genginn í raðir Njarðvíkur. Hann er tveggja metra þrítugur bakvörður. Körfubolti 6.12.2024 22:24 Atalanta á toppinn Ademola Lookman skoraði sigurmark Atalanta gegn AC Milan, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Atalanta á topp deildarinnar. Fótbolti 6.12.2024 21:41 „Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Stjarnan vann öruggan og nokkuð þægilegan útisigur í kvöld í nágrannaslag gegn Álftanesi, 77-97. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, var sérstaklega ánægður með varnarleikinn að þessu sinni. Körfubolti 6.12.2024 21:17 Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Eftir næstum fimmtíu mínútna töf er leikur Keflavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta hafinn. Vandræði með skot- og leikklukku komu í veg fyrir að leikurinn gæti hafist á réttum tíma. Körfubolti 6.12.2024 20:20 Hákon skoraði í sigri Lille Lille vann 3-1 sigur á Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum í liði heimamanna. Fótbolti 6.12.2024 20:00 Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. Handbolti 6.12.2024 19:42 Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar hafði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir betur gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur. Fótbolti 6.12.2024 19:23 Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15 Þungavigtarbikarinn hefst í janúar Er jólunum lýkur styttist snarlega í Íslandsmótið í fótbolta og upphitun hefst fyrir það strax í janúar. Íslenski boltinn 6.12.2024 17:47 Slæmt tap Svía Svíar töpuðu fyrir Rúmenum, 23-25, í öðrum leik sínum í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta kvenna. Fyrir vikið minnkuðu möguleikar Svíþjóðar á að komast í undanúrslit mótsins. Handbolti 6.12.2024 17:32 Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Nikola Jokic hjá Denver Nuggets komst í nótt upp fyrir Magic Johnson á listanum yfir flestar þrennur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 6.12.2024 16:45 « ‹ 19 20 21 22 23 24 25 26 27 … 334 ›
Amanda skoraði og Glódís fór á toppinn Landsliðskonurnar í fótbolta, Amanda Andradóttir og Glódís Perla Viggósdóttir, áttu góðu gengi að fagna með liðum sínum í dag. Fótbolti 7.12.2024 15:06
Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Fótboltadómarinn Elías Ingi Árnason kveðst hafa fengið áfall þegar hann sá endursýningu af umdeildum dómi sínum í leik ÍA og Víkings í Bestu deild karla í fótbolta í sumar. Dómurinn hafði sitt um niðurstöðu leiksins að segja og segir Elías dóminn einfaldlega hafa verið rangan. Íslenski boltinn 7.12.2024 14:49
Vuk í Fram Fótboltamaðurinn Vuk Oskar Dimitrijevic er genginn í raðir Fram frá FH sem hann hefur leikið með undanfarin ár. Íslenski boltinn 7.12.2024 14:48
Í beinni: Real Betis - Barcelona | Barca ætlar ekki að gefa toppsætið eftir Vísir er með beina textalýsingu frá leik Real Betis og Barcelona í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fótbolti 7.12.2024 14:47
Jón Dagur tekinn af velli í hálfleik Hertha Berlin, lið landsliðsmannsins Jóns Dags Þorsteinssonar, tapaði fyrir Greuther Fürth, 2-1, í þýsku B-deildinni í fótbolta í dag. Fótbolti 7.12.2024 14:00
Yfir sig hrifnir af Alexander: „Þetta er ekta Keflavíkur-Kani“ Sérfræðingar Bónus Körfuboltakvölds telja að Keflvíkingar hafi dottið í lukkupottinn með því að semja við Ty-Shon Alexander. Hann átti stórleik gegn Tindastóli í gær. Körfubolti 7.12.2024 13:33
LeBron og Davis með samtals 77 stig en Lakers tapaði enn og aftur Ekkert gengur hjá Los Angeles Lakers en í nótt tapaði liðið enn einum leiknum í NBA-deildinni í körfubolta, þrátt fyrir að stórstjörnurnar LeBron James og Anthony Davis hafi skorað næstum því áttatíu stig samtals. Körfubolti 7.12.2024 12:45
Undrabarnið bætti 56 ára gamalt met Hinn sextán ára Gout Gout heldur áfram að vekja athygli fyrir ótrúleg tilþrif á hlaupabrautinni. Nú hefur hann slegið met sem hafði staðið síðan 1968. Sport 7.12.2024 12:01
Hélt að rauð viðvörun þýddi stórsigur Liverpool-manna Stórleik Everton og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta, sem átti að fara fram nú í hádeginu, hefur verið frestað vegna veðurs. Íslensk hjón sem gert höfðu sér ferð á leikinn deyja ekki ráðalaus og ætla að horfa á Manchester-liðin tapa í dag í staðinn. Enski boltinn 7.12.2024 11:35
„Erum stórt félag en ekki stórt lið“ Ruben Amorim segir að Manchester United sé stórt félag en ekki stórt lið og það standi þeim bestu í ensku úrvalsdeildinni talsvert að baki. Enski boltinn 7.12.2024 11:16
Þurftu að halda Guardiola svo hann myndi ekki hjóla í mann Félagar Peps Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City, þurftu að halda honum svo hann réðist ekki á mann úti á götu. Enski boltinn 7.12.2024 10:32
Vinnur við að slökkva elda og ætlar að slökkva í andstæðingum sínum Keppt verður til úrslita í íslensku úrvalsdeildinni í pílukasti í kvöld. Einn pílukastarinn vinnur við að slökkva elda og hann fær frí frá vinnu til þess að reyna að slökkva í andstæðingum sínum og standa uppi sem sigurvegari. Sport 7.12.2024 10:02
Merseyside-slagnum frestað vegna veðurs Leik Everton og Liverpool sem átti að hefjast í hádeginu hefur verið frestað vegna veðurs. Enski boltinn 7.12.2024 09:12
Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR Eiður Gauti Sæbjörnsson er nafn sem fáir knattspyrnuunnendur könnuðust við áður en hann hóf að leika fyrir HK í Bestu deildinni í sumar. Það er ekki furða enda hefur sá leikið fyrir Ými í 3. og 4. deild allan sinn feril. Nýlega færði Eiður sig um set og er nýjasti leikmaður KR. Íslenski boltinn 7.12.2024 09:00
„Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ „Þetta er ótrúleg tilfinning. Maður bjóst einhvern veginn aldrei við þessu. Við bræðurnir saman í uppeldisfélaginu okkar,“ segir markvörðurinn Jökull Andrésson eftir mikinn gleðidag í Mosfellsbæ í gær, þegar nýliðar Aftureldingar í Bestu deildinni kynntu til leiks fjóra leikmenn. Íslenski boltinn 7.12.2024 08:01
Dagskráin í dag: Úrslitastund í pílukastinu Sýnt verður beint frá viðburðum í fimm íþróttagreinum á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Meðal annars verður sýnt beint frá úrslitakvöldinu í úrvalsdeildinni í pílukasti. Sport 7.12.2024 06:02
Amorim skoraði hjá Nuno í bikarúrslitaleik Fyrir fjórtán árum skoraði Ruben Amorim hjá Nuno Espírito Santo í bikarúrslitaleik í Portúgal. Á morgun mætast þeir sem stjórar í leik Manchester United og Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 6.12.2024 23:30
Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 120-93 | Nýju mennirnir í stuði í stórsigri Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld þegar síðustu leikir 9. umferðar Bónus deild karla kláruðust. Það gekk allt upp hjá heimamönnum í kvöld var það fljótt ljóst í hvað stefndi. Keflavík stóð uppi sem sigurvegari með 27 stigum, 120-93. Körfubolti 6.12.2024 22:55
„Byggjum á þessu og höldum áfram að verða betri“ Keflavík tók á móti Tindastól í Blue höllinni í kvöld í lokaleik níundu umferðar Bónus deild karla. Keflvíkingar hittu frábærlega úr sínum skotum og fóru með 27 stiga sigur, 120-93. Annar af tveimur nýju leikmönnum Keflvíkur var glaður í leikslok. Körfubolti 6.12.2024 22:33
Njarðvíkingar bæta við sig Evans Ganapamo er genginn í raðir Njarðvíkur. Hann er tveggja metra þrítugur bakvörður. Körfubolti 6.12.2024 22:24
Atalanta á toppinn Ademola Lookman skoraði sigurmark Atalanta gegn AC Milan, 2-1, í ítölsku úrvalsdeildinni í kvöld. Með sigrinum komst Atalanta á topp deildarinnar. Fótbolti 6.12.2024 21:41
„Eitthvað til að byggja á og halda áfram að leggja allt í þetta“ Stjarnan vann öruggan og nokkuð þægilegan útisigur í kvöld í nágrannaslag gegn Álftanesi, 77-97. Baldur Þór Ragnarsson, þjálfari liðsins, var sérstaklega ánægður með varnarleikinn að þessu sinni. Körfubolti 6.12.2024 21:17
Leikurinn í Keflavík loks hafinn eftir klukkuvandræði Eftir næstum fimmtíu mínútna töf er leikur Keflavíkur og Tindastóls í Bónus deild karla í körfubolta hafinn. Vandræði með skot- og leikklukku komu í veg fyrir að leikurinn gæti hafist á réttum tíma. Körfubolti 6.12.2024 20:20
Hákon skoraði í sigri Lille Lille vann 3-1 sigur á Brest í frönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Hákon Arnar Haraldsson var á skotskónum í liði heimamanna. Fótbolti 6.12.2024 20:00
Öruggt hjá Haukum og Stjörnunni Haukar og Stjarnan unnu örugga sigra á KA og ÍBV þegar 13. umferð Olís deildar karla í handbolta lauk í kvöld. Handbolti 6.12.2024 19:42
Karólína hafði betur gegn Sveindísi og fór á toppinn Bayer Leverkusen vann 1-0 sigur á Wolfsburg í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar hafði Karólína Lea Vilhjálmsdóttir betur gegn Sveindísi Jane Jónsdóttur. Fótbolti 6.12.2024 19:23
Uppgjörið: Álftanes - Stjarnan 77-97 | Þægilegur sigur gestanna Álftanes tók á móti einu heitasta liði landsins í nágrannaslag í kvöld þegar Stjarnan heimsótti Forsetahöllina. Heimamenn unnu báða slagina um Garðabæ í fyrra en eins og Kjartan Atli, þjálfari Álftaness benti á fyrir leik er ansi breytt Stjörnulið sem mætir til leiks í ár og það átti heldur betur eftir að koma á daginn. Körfubolti 6.12.2024 18:15
Þungavigtarbikarinn hefst í janúar Er jólunum lýkur styttist snarlega í Íslandsmótið í fótbolta og upphitun hefst fyrir það strax í janúar. Íslenski boltinn 6.12.2024 17:47
Slæmt tap Svía Svíar töpuðu fyrir Rúmenum, 23-25, í öðrum leik sínum í milliriðli 1 á Evrópumótinu í handbolta kvenna. Fyrir vikið minnkuðu möguleikar Svíþjóðar á að komast í undanúrslit mótsins. Handbolti 6.12.2024 17:32
Jokic fór upp fyrir Magic Johnson í nótt Nikola Jokic hjá Denver Nuggets komst í nótt upp fyrir Magic Johnson á listanum yfir flestar þrennur í sögu NBA deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 6.12.2024 16:45