Sport

Sneypu­för danskra til Lundúna

FC Kaupmannahöfn átti erfiða ferð til Lundúna í kvöld þegar liðið steinlá gegn Tottenham 4-0. Hinn 17 ára Viktor Bjarki Daðason kom inná í hálfleik en fékk úr litlu að moða.

Fótbolti

Cunha eða Mbeumo?

Í síðasta þætti af Sunnudagsmessunni var farið í nýjan lið sem nefnist Þessi eða hinn. Þar fengu sérfræðingarnir tvo kosti og áttu að velja annan þeirra.

Sport

Mickelson blandast aftur inn í innherjasvikamál

Olíufyrirtæki í Texas í Bandaríkjunum kannar nú hvort að forstjóri þess hafi deilt innherjaupplýsingum, meðal annars til Phils Mickelson, margfalds risamótameistara í golfi. Mickelson slapp naumleg við ákæru í innherjasvikamáli fyrir nokkrum árum.

Sport

Steini um mar­traðarriðilinn: „Ekki drauma­and­stæðingar“

Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, segir það vissulega ekki vera draumastöðu að hafa dregist með ríkjandi heims- og Evrópumeisturum í riðil í undankeppni HM 2027, verkefnið sé þó ekki óyfirstíganlegt og spennandi tilhugsun sé að taka á móti stærstu stjörnum kvennafótboltans hér heima. 

Fótbolti

Bikarmeistararnir fara norður

Fram, sem vann Powerade-bikar karla í handbolta á síðasta tímabili, mætir KA á útivelli í átta liða úrslitum keppninnar í næsta mánuði.

Handbolti

Þjálfari Alberts rekinn

Stefano Pioli hefur verið látinn fara úr þjálfarastarfinu hjá Fiorentina í ítölsku úrvalsdeildinni, þar sem liðið er án sigurs eftir tíu umferðir. Daniele Gallopa mun þjálfa Albert Guðmundsson og félaga meðan leitað er að eftirmanni.

Fótbolti

Björg­vin Páll hafi þaggað niður í efa­semdaröddum

Einar Jóns­son, þjálfari Ís­lands- og bikar­meistara Fram og hand­boltasér­fræðingur segir góða frammistöðu Björg­vins Páls Gústavs­sonar í seinni leiknum gegn Þjóðverjum á dögunum þaggað niður í efa­semdarröddum þess efnis hvort hann ætti að fara með liðinu á EM í janúar.

Handbolti

Lýsir eftir leið­toga ís­lenska lands­liðsins

Hand­boltaþjálfarinn Einar Jóns­son hefur áhyggjur af skorti á leið­togum í ís­lenska karla­lands­liðinu í hand­bolta en sá þó marga jákvæða punkta í leikjum liðsins í nýaf­stöðnu lands­liðs­verk­efni nú þegar dregur nær næsta stór­móti.

Handbolti

Dag­skráin í dag: Stór­leikir í Meistara­deildinni

Það er heldur betur fjörugur þriðjudagur framundan á rásum Sýnar Sport í dag þar sem hver stórleikurinn í Meistaradeild Evrópu rekur annan. Þá eru einnig þrír leikir í Bónus-deild kvenna í beinni í kvöld svo það er nóg um að vera.

Sport

Sögu­leg byrjun OKC á tíma­bilinu

NBA meistarar Oklahoma City Thunder hafa byrjað tímabilið frábærlega en liðið vann sinn sjöunda leik í röð síðustu nótt. Þetta er annað tímabilið í röð sem liðið er taplaust í fyrstu sjö leikjum sínum en aðeins tvö lið hafa leikið það eftir í sögunni.

Körfubolti

O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný

Gary O'Neil mun ekki taka við stjórninni hjá Wolverhampton Wanderers á ný. Hann var rekinn úr starfinu fyrir tæpu ári en hefur verið ítrekað orðaður við endurkomu eftir að Vítor Pereira var látinn fjúka.

Fótbolti