Sport

Heilinn fer að „borða“ sjálfan sig í maraþonhlaupi

Það kostar mjög mikla orku að klára heilt maraþonhlaup enda þarf að hlaupa 42,195 kílómetra sem tekur bestu hlauparana tvo til þrjá klukkutíma og aðra enn lengur. Ný rannsókn sýnir betur hvað maraþonhlaupararnir pína líkama sinn í gegnum.

Sport

Lagði egóið til hliðar fyrir liðið

Donovan Mitchell og Cleveland Cavaliers hafa átt frábært tímabil til þessa í deildarkeppni NBA-deildarinnar í körfubolta. Mitchell hefur amt sem áður skorað aldrei skorað færri stig á einu tímabili síðan hann gekk í raðir félagsins árið 2022. Hvernig má það vera?

Körfubolti

„Hér er allt mögu­legt“

Ruben Amorim var eðlilega alsæll þegar hann ræddi við fjölmiðla eftir hreint út sagt ótrúlegan sigur sinna manna í Manchester United á Lyon í kvöld. Hann sagði einfaldlega að á Old Trafford væri allt hægt.

Fótbolti

Dramatík á Hlíðar­enda

Valur vann tveggja marka sigur á Aftureldingu í fyrsta leik liðanna í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta, lokatölur á Hlíðarenda 35-33 eftir framlengdan leik.

Handbolti

Van Dijk fær 68 milljónir á viku

Fyrirliðinn Virgil van Dijk skrifaði undir nýjan tveggja ára samning við Liverpool í dag, fimmtudag. Hann er sagður fá um 400 þúsund pund á viku, það gerir 68 milljónir íslenskra króna.

Enski boltinn