Tónlist

Áratugalangri deilu The Rolling Stones og The Verve lokið

Í 22 ár hefur Ian Ashcroft, söngvari The Verve mátt þola það að sjá allar tekjur vegna Bittersweet Symphony, vinsælasta lags hljómsveitarinnar, renna í aðra vasa en hans eigin. Nú verður hins vegar breyting á eftir að Mick Jagger og Keith Richards samþykktu að binda enda á deiluna.

Tónlist

Vilja alls ekki útskýra uppruna nafnsins

Hljómsveitin Bagdad Brothers er á leiðinni í tónleikaferð um Norður-Ameríku. Stefnt er á að spila á 26 tónleikum á tæpum mánuði. Á túrnum mun sveitin spila undir nafninu BB til að forðast möguleg vandræði.

Tónlist

Góssentíð í sumar

Þrír af fremstu tónlistarmönnum landsins skipa tríóið GÓSS. Þau voru að gefa út ábreiðu af lagi Bubba Morthens. Í sumar kemur fyrsta plata bandsins út.

Tónlist

Mjög persónuleg plata

Tónlistarkonan Gyða Margrét gaf á dögunum út sína fyrstu plötu, Andartak. Platan var unnin í samstarfi við Fannar Frey Magnússon en saman sömdu þau og útsettu öll lögin á plötunni.

Tónlist

Nýtt lag frá Love Guru

Útvarpsmaðurinn Þórður Helgi Þórðarson, sem margir muna eftir sem Love Guru, hefur gefið út nýtt lag í samstarfi við Cell 7 og Steinar Fjeldsted sem var í Quarashi.

Tónlist