Viðskipti erlent

Facebook sagt rúið öllu trausti

Valdafólk bálreitt eftir að NYT greindi frá því að Facebook hefði látið skrifa falsfréttir sem tengdu gagnrýnendur miðilsins við eitt helsta skotmark öfgaíhaldsmanna. Zuckerberg segist ekki hafa vitað af ráðningunni.

Viðskipti erlent

Enn syrtir í álinn hjá Snapchat

Verðbréfaeftirlitið á hælum Snap vegna hópmálsóknar ósáttra hluthafa. Snap sakað um að hafa leynt upplýsingum um samkeppnina við Instagram. Notendum miðilsins fækkar og fjárhagsstaðan er sögð afar erfið.

Viðskipti erlent

Áfram tapar Uber

Deilibílafyrirtækið Uber tapaði rúmlega milljarði bandaríkjadala, næstum 130 milljörðum króna, á þriðja ársfjórðungi þessa árs.

Viðskipti erlent

Netflix: Barátta Hollywood við algrím

Tveir heimar takast á innan Netflix. Annars vegar tækniarmur sem treystir á algrím til að taka veigamiklar ákvarðanir. Hins vegar Hollywood-svið sem þarf að mynda góð tengsl við stórstjörnur og framleiðendur

Viðskipti erlent

Streymisstríðið harðnar stöðugt

Sífellt fleiri streymisstríður koma á markað. Disney+ er væntanleg á næsta ári en síður á borð við Amazon Prime hafa veitt Netflix mikla samkeppni. Þessi fjölbreytni boðar bæði gott og vont fyrir neytendur.

Viðskipti erlent

Enn eitt hneykslið hjá Facebook komið upp

Tölvuþrjótar selja einkaskilaboð tugþúsunda notenda. Segjast reyndar vera með skilaboð 120 milljóna notenda miðilsins en BBC dregur þá tölu í efa. Málið ekki sagt tengjast Cambridge Analytica hneykslinu né öryggisbresti septembermánaða

Viðskipti erlent