Forstjóri Boeing segir félagið ekki hafa gert mistök við hönnun MAX-vélanna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 24. apríl 2019 22:18 Erfiðir tímar fyrir Boeing. Getty/Cameron Spencer Dennis Muilenberg, forstjóri Boeing, segir að flugvélaframleiðandinn hafi ekki gert nein tæknileg mistök við hönnun Boeing 737 MAX-vélanna sem eru nú í flugbanni um allan heim vegna tveggja mannskæðra flugslysa.Þetta kom fram í kynningu Muilenberger hann kynnti ársfjórðungskýrslu Boeing fyrir fjárfestum. Viðurkenndi hann að skynjarar flugvélanna tveggja sem hröpuðu hefðu gefið stýrikerfi flugvélanna vitlausar upplýsingar. Virðist það hafa virkjað kerfi sem Boeing hannaði til að koma í veg fyrir ofris, en kerfið er útskýrt í myndbandi hér fyrir neðan.„Það eru engin tæknileg mistök hérna,“ sagði Muilenberg. „Við þekkjum flugvélarnar okkar. Við vitum hvernig við hönnuðum þær, hvernig við fengum vottunina og við höfum fulla trú á vörunni,“ sagði Muilenberg og átti við flugvélarnar. Bætti hann við að „aðgerðir sem ekki voru framkvæmdar“ hafi átt þátt í slysunum tveimur og virtist hann með því ýja að því að flugmenn vélanna hefðu átt að geta slökkt á kerfinu sem talið er hafa spilað stóran þátt í slysunum tveimur. Flugslysin tvö og flugbann vélanna hefur haft talsverð áhrif á fjárhag og rekstur Boeing. Haldbært fé félagsins minnkaði um nærri milljarð dollara, um 120 milljarða króna, frá því að vél Ethiopian Airlines hrapaði í mars. Þrátt fyrir það skilaði Boeing 2,15 milljarða dollara hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins, 13 prósenta lægri hagnaði en á sama tíma á síðasta ári. Talið er þó að áhrif flugbanns MAX-vélanna muni fyrst fara að mikil áhrif á núverandi ársfjórðungi en flugbannið var ekki sett á fyrr en í blálok síðasta ársfjórðungs. Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir American Airlines framlengir kyrrsetningu MAX 8 Flugfélagið American Airlines hefur ákveðið að framlengja kyrrsetningu Boeing 737 MAX 8 véla félagsins fram yfir sumartímann. 14. apríl 2019 21:37 Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. 10. apríl 2019 08:30 Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. 16. apríl 2019 15:30 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
Dennis Muilenberg, forstjóri Boeing, segir að flugvélaframleiðandinn hafi ekki gert nein tæknileg mistök við hönnun Boeing 737 MAX-vélanna sem eru nú í flugbanni um allan heim vegna tveggja mannskæðra flugslysa.Þetta kom fram í kynningu Muilenberger hann kynnti ársfjórðungskýrslu Boeing fyrir fjárfestum. Viðurkenndi hann að skynjarar flugvélanna tveggja sem hröpuðu hefðu gefið stýrikerfi flugvélanna vitlausar upplýsingar. Virðist það hafa virkjað kerfi sem Boeing hannaði til að koma í veg fyrir ofris, en kerfið er útskýrt í myndbandi hér fyrir neðan.„Það eru engin tæknileg mistök hérna,“ sagði Muilenberg. „Við þekkjum flugvélarnar okkar. Við vitum hvernig við hönnuðum þær, hvernig við fengum vottunina og við höfum fulla trú á vörunni,“ sagði Muilenberg og átti við flugvélarnar. Bætti hann við að „aðgerðir sem ekki voru framkvæmdar“ hafi átt þátt í slysunum tveimur og virtist hann með því ýja að því að flugmenn vélanna hefðu átt að geta slökkt á kerfinu sem talið er hafa spilað stóran þátt í slysunum tveimur. Flugslysin tvö og flugbann vélanna hefur haft talsverð áhrif á fjárhag og rekstur Boeing. Haldbært fé félagsins minnkaði um nærri milljarð dollara, um 120 milljarða króna, frá því að vél Ethiopian Airlines hrapaði í mars. Þrátt fyrir það skilaði Boeing 2,15 milljarða dollara hagnaði á fyrsta ársfjórðungi ársins, 13 prósenta lægri hagnaði en á sama tíma á síðasta ári. Talið er þó að áhrif flugbanns MAX-vélanna muni fyrst fara að mikil áhrif á núverandi ársfjórðungi en flugbannið var ekki sett á fyrr en í blálok síðasta ársfjórðungs.
Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir American Airlines framlengir kyrrsetningu MAX 8 Flugfélagið American Airlines hefur ákveðið að framlengja kyrrsetningu Boeing 737 MAX 8 véla félagsins fram yfir sumartímann. 14. apríl 2019 21:37 Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. 10. apríl 2019 08:30 Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. 16. apríl 2019 15:30 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Ungum Áströlum bannað að nota samfélagsmiðla Vona að Musk takmarki tolla Trumps Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sjá meira
American Airlines framlengir kyrrsetningu MAX 8 Flugfélagið American Airlines hefur ákveðið að framlengja kyrrsetningu Boeing 737 MAX 8 véla félagsins fram yfir sumartímann. 14. apríl 2019 21:37
Óljóst hvernig Boeing hyggst bæta tjónið Sérfræðingar telja líklegt að framleiðandinn þurfi að greiða mismuninn á rekstrarkostnaði vegna flugvéla og leigu á nýjum eftir kyrrsetningu 737 MAX 8. 10. apríl 2019 08:30
Þrjár MAX-vélar Icelandair safna ryki við Boeing Field Enn er alls óvíst hvenær MAX-flugvélar bandaríska flugframleiðands Boeing frá grænt ljós á að hefja sig til lofts á ný. Óafhentar vélar hrannast nú upp við verksmiðju Boeing í grennd við Seattle. 16. apríl 2019 15:30