Viðskipti erlent

Google Assistant í fleiri síma

Google Assistant, raddstýrður aðstoðarmaður úr smiðju Google, er nú fáanlegur á fleiri Android-símum. Hingað til hafði forritið eingöngu verið fáanlegt fyrir Pixel-síma Google. Frá þessu greindi Google á dögunum.

Viðskipti erlent

Twitter þaggar niður í þeim sem áreita

Samskiptamiðillinn Twitter kemur nú í veg fyrir að tíst þeirra notenda sem Twitter telur áreita aðra notendur komist á flug. Er það gert með því að koma í veg fyrir að notendur sem ekki fylgja umræddum áreitandi notendum sjái tíst þeirra síðarnefndu.

Viðskipti erlent

Super Bowl: Senda Trump tóninn

Fyrirtækin Lumber 84, Budweiser og Airbnb hafa vakið sérstaklega athygli fyrir auglýsiningar sínar, sem virðast hafa verið beinlínis framleiddar með meinta einangrunarstefnu Donald Trump í huga.

Viðskipti erlent