Twitter tvöfaldar fjölda stafabila Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 26. september 2017 22:42 Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða. Vísir/Getty Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280. Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira
Notendur samfélagsmiðilsins Twitter sem eiga erfitt með að koma hugsunum sínum á blað í 140 stafabilum geta nú andað léttar. Twitter tilkynnti í dag að þau hyggist fjölga stafabilunum upp í 280 hjá nánast öllum tungumálum.Í færslu á vefsvæði Twitter segir að stafabilið sé ekki vandamál hjá öllum í heiminum. Til að mynda er virðist það alls ekki vera vandamál í Japan, Kína og Kóreu þar sem ritmálið er byggt á táknum. Hins vegar virðist stafafjöldinn þvælast fyrir þeim sem nota latneska bókstafi líkt og á ensku og íslensku. Þá notfæri sér fleiri þjónustu Twitter í þeim löndum þar sem ekki er þörf á því að takmarka mál sitt við 140 stafabil. Áhersla fyrirtækisins á stutt og hnitmiðuð skilaboð mun þó ekki breytast en með þessu á að reyna að koma í veg fyrir að fólk sé mistúlkað, komi það meiningu sinni ekki fyrir í 140 stafabilum. Fyrst um sinn er um tilraunaverkefni að ræða og er ekki gefið upp hversu margir notendur fái aðgang að stafabilunum 280.
Mest lesið Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Atvinnulíf Hættir sem ritstjóri Bændablaðsins Viðskipti innlent Þurfa að greiða starfsfólki Flame enn fleiri milljónir Viðskipti innlent Kaupa meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf. Viðskipti innlent Lætur af störfum hjá Stöð 2 eftir tuttugu ára feril Viðskipti innlent Stefán Örn nýr eigandi hjá Rétti Viðskipti innlent Ráðinn sviðsstjóri viðskiptasviðs hjá Faxaflóahöfnum Viðskipti innlent Íbúðum í byggingu fór fækkandi á milli ára Viðskipti innlent Nýr framkvæmdastjóri Kuehne+Nagel á Íslandi Viðskipti innlent Litlar breytingar á þorski í stofnmælingu Hafró Viðskipti innlent Fleiri fréttir Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjónvarpskóngur allur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Bölvað basl á Bond Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Draga úr rafmyntarvæðingu til að fá lán frá AGS TikTok fær síðasta séns fyrir Hæstarétti Ræða samruna Honda og Nissan Bitcoin nær nýjum hæðum vegna Trumps Enn þynnri og samanbrjótanlegur iPhone Vesen á Messenger, Facebook og Instagram Verð á kaffi sögulega hátt Loka á aðgengi Bandaríkjamanna að mikilvægum málmum Dómari fellir aftur úr gildi 56 milljarða dala launapakka Musk Danska ríkið kaupir Kastrup Sjá meira