Viðskipti innlent „Réttarfarsleg klemma“ í máli ALC og Isavia Isavia og ALC deila enn um farþegaþotu sem Isavia kyrrsetti eftir fall Wow air í mars. Viðskipti innlent 22.5.2019 13:25 Verkalýðshreyfingin og SA fagna stýrivaxtalækkun Samtök atvinnulífsins segja vaxtalækkun Seðlabankans vera mikið gleðiefni fyrir heimili og fyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 22.5.2019 11:04 Icelandair flutti farþega með Bombardier til Manchester Flugvélin notuð til að mæta vandanum sem fylgir kyrrsetningu MAX-vélanna. Viðskipti innlent 22.5.2019 10:40 Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,5 prósentustig á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:58 Fyrrverandi WOW-liðar til Kynnisferða Linda Hrönn Björgvinsdóttir og Sandra Ósk Sigurðardóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Kynnisferðum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:29 Seðlabankinn lækkar stýrivexti Lækkunin ætti ekki að þurfa að koma á óvart. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00 Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00 Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00 Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00 Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:30 Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:00 Samkaup buðust til þess að hafa opið á næturnar Samkeppniseftirlitið taldi sáttatillögur Samkaupa ekki ganga nógu langt. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Greiða rúman milljarð króna í arð Stjórn Keahótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, leggur til að greiddur verði ríflega einn milljarður króna í arð til hluthafa keðjunnar í ár. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Færri Wow-liðar atvinnulausir Milli mánaðanna apríl og maí hefur fækkað um sextíu í hópi þeirra fyrrverandi starfsmanna WOW air sem skráðir eru atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00 Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Viðskipti innlent 21.5.2019 14:07 Innkalla of sterkt B-vítamín Búið er að innkalla fæðubótaefnið Nutra B sterkar - B vítamín extra sterkar. Viðskipti innlent 21.5.2019 12:05 Sextán sagt upp hjá Íslandsbanka Íslandsbanki tilkynnti starfsfólki sínu í morgun að fyrirtækið ætli sér að segja upp sextán manns. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:24 Weekday opnuð á Íslandi Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:00 Tölvulistinn kaupir tölvudeild Þórs Tölvudeild Þórs hefur selt og þjónustað Epson-prentara í 40 ár. Viðskipti innlent 20.5.2019 10:28 Marel stefnir á skráningu í Hollandi Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, hyggur á almennt hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam, til viðbótar við skráningu sína í Nasdaq kauphöllina á Íslandi. Viðskipti innlent 20.5.2019 06:15 ALC segist hafa tapað 67 milljónum vegna kyrrsetningar Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið ALC segist hafa tapað sem nemur 67 milljónum króna vegna kyrrsetningar Isavia á farþegaþotu sem WOW air var með á leigu. Eftir tíu daga nemi tapið sömu upphæð og WOW air skuldaði vegna vélarinnar. Viðskipti innlent 17.5.2019 18:45 Byrja að innheimta allt að 600 króna sendingargjald 3. júní Frá og með 3. júní næstkomandi mun svokallað sendingargjald verða innheimt af sendingum frá útlöndum. Viðskipti innlent 17.5.2019 15:18 Inga Dóra hættir sem framkvæmdastjóri Veitna Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna, mun á næstunni færa sig til innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:52 Jónatan til starfa hjá Félagi atvinnurekenda Jónatan Hróbjartsson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:29 Spá efnahagssamdrætti í fyrsta sinn frá 2011 Í kjölfar áfalla í ferðaþjónustu og sjávarútvegi er nú útlit fyrir efnahagssamdrátt á þessu ári eftir samfelldan hagvöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í hagspá hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:26 1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Viðskipti innlent 17.5.2019 12:02 Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 17.5.2019 09:00 « ‹ 294 295 296 297 298 299 300 301 302 … 334 ›
„Réttarfarsleg klemma“ í máli ALC og Isavia Isavia og ALC deila enn um farþegaþotu sem Isavia kyrrsetti eftir fall Wow air í mars. Viðskipti innlent 22.5.2019 13:25
Verkalýðshreyfingin og SA fagna stýrivaxtalækkun Samtök atvinnulífsins segja vaxtalækkun Seðlabankans vera mikið gleðiefni fyrir heimili og fyrirtæki landsins. Viðskipti innlent 22.5.2019 11:04
Icelandair flutti farþega með Bombardier til Manchester Flugvélin notuð til að mæta vandanum sem fylgir kyrrsetningu MAX-vélanna. Viðskipti innlent 22.5.2019 10:40
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður stýrivaxtalækkun Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka meginvexti bankans um 0,5 prósentustig á fundi sem hefst klukkan 10 í Seðlabankanum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:58
Fyrrverandi WOW-liðar til Kynnisferða Linda Hrönn Björgvinsdóttir og Sandra Ósk Sigurðardóttir hafa verið ráðnar til starfa hjá Kynnisferðum. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:29
Seðlabankinn lækkar stýrivexti Lækkunin ætti ekki að þurfa að koma á óvart. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00
Pendúllinn sveiflast of langt í aðra áttina Ragnhildur Geirsdóttir segir tímabært að endurskoða hömlur á samstarfi fjármálafyrirtækja um innviði. Samkeppnisforskot felist í miðlægum kerfum þar sem þau séu illframkvæmanleg í stærri ríkjum. Rétt að fá fleiri fjárfesta að RB. Viðskipti innlent 22.5.2019 09:00
Frjálsi kominn í hóp stærstu hluthafa Arion Frjálsi lífeyrissjóðurinn, sem kom fyrst inn í hluthafahóp Arion banka í hlutafjárútboði bankans síðasta sumar, hefur bætt við sig í bankanum og fer nú með 1,18 prósenta hlut í honum, samkvæmt nýjum lista yfir stærstu hluthafa hans. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00
Með tveggja prósenta hlut í Kviku Helgi Magnússon, fjárfestir og fyrrverandi formaður Samtaka iðnaðarins og Lífeyrissjóðs verslunarmanna, hefur bætt við sig í Kviku banka með kaupum á ríflega 0,8 prósenta hlut í fjárfestingarbankanum fyrir um 170 milljónir króna. Viðskipti innlent 22.5.2019 08:00
Síminn vísar ásökunum um sérhagsmunagæslu á bug Forsvarsmenn Símans vísa á bug ásökunum um að tillaga fjarskiptafélagsins til að útvíkka lagafrumvarp um uppbyggingu háhraða fjarskiptaneta – þannig að opinberum fyrirtækjum verði skylt að veita fjarskiptafélögum aðgang að svörtum ljósleiðara – sé í þeim eina tilgangi að bæta hag félagsins á kostnað annarra. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:30
Ostaflögurnar njóta vaxandi vinsælda Lava Cheese náði markmiði sínu um 50 milljóna króna hópfjármögnun á aðeins fimm klukkustundum. Hafa hafið sölu í stórum matvörukeðjum í Svíþjóð og anna ekki eftirspurn. Viðskipti innlent 22.5.2019 07:00
Samkaup buðust til þess að hafa opið á næturnar Samkeppniseftirlitið taldi sáttatillögur Samkaupa ekki ganga nógu langt. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Launin orðin fullhá miðað við aðstæður Reglur Fjármálaeftirlitsins um kaupaukakerfi, sem kveða á um að kaupauki starfsmanna fjármálafyrirtækja megi að hámarki nema 25 prósentum af árslaunum þeirra, hafa stuðlað að því að grunnlaun í bankakerfinu eru orðin fullhá miðað við rekstrarforsendur. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Arion tók þátt í 3,7 milljarða hlutafjáraukningu Stoða Eignarhlutur Arion banka í Stoðum, sem er eitt stærsta fjárfestingafélag landsins og hefur á síðustu vikum fjárfest í Símanum og Arion banka fyrir samanlagt um 9 milljarða, nemur núna liðlega 20 prósentum. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Kvarta undan skipan Sigríðar í hæfisnefnd Tveir umsækjendur um starf seðlabankastjóra hafa kvartað vegna skipunar Sigríðar Benediktsdóttur í hæfisnefnd. Telja hana vanhæfa vegna setu í bankaráði Landsbankans. Bar ákvörðunina ekki undir formann bankaráðs. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Greiða rúman milljarð króna í arð Stjórn Keahótela, einnar stærstu hótelkeðju landsins, leggur til að greiddur verði ríflega einn milljarður króna í arð til hluthafa keðjunnar í ár. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Færri Wow-liðar atvinnulausir Milli mánaðanna apríl og maí hefur fækkað um sextíu í hópi þeirra fyrrverandi starfsmanna WOW air sem skráðir eru atvinnulausir hjá Vinnumálastofnun. Viðskipti innlent 22.5.2019 06:00
Ragnar hættir sem forstjóri Norðuráls Ragnar Guðmundsson hefur óskað eftir að láta af störfum sem forstjóri Norðuráls. Viðskipti innlent 21.5.2019 14:07
Innkalla of sterkt B-vítamín Búið er að innkalla fæðubótaefnið Nutra B sterkar - B vítamín extra sterkar. Viðskipti innlent 21.5.2019 12:05
Sextán sagt upp hjá Íslandsbanka Íslandsbanki tilkynnti starfsfólki sínu í morgun að fyrirtækið ætli sér að segja upp sextán manns. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:24
Weekday opnuð á Íslandi Fyrsta útibú tískufatabúðarinnar Weekday verður opnað á fimmtudaginn. Verslunin er í Smáralind. Hönnuðirnir Sigurður Oddsson og Viktor Weisshappel voru fengnir til að hanna boli í tilefni af opnuninni. Viðskipti innlent 21.5.2019 11:00
Tölvulistinn kaupir tölvudeild Þórs Tölvudeild Þórs hefur selt og þjónustað Epson-prentara í 40 ár. Viðskipti innlent 20.5.2019 10:28
Marel stefnir á skráningu í Hollandi Marel, langstærsta félagið á markaði hérlendis, hyggur á almennt hlutafjárútboð og skráningu í Euronext kauphöllina í Amsterdam, til viðbótar við skráningu sína í Nasdaq kauphöllina á Íslandi. Viðskipti innlent 20.5.2019 06:15
ALC segist hafa tapað 67 milljónum vegna kyrrsetningar Isavia Bandaríska flugvélaleigufyrirtækið ALC segist hafa tapað sem nemur 67 milljónum króna vegna kyrrsetningar Isavia á farþegaþotu sem WOW air var með á leigu. Eftir tíu daga nemi tapið sömu upphæð og WOW air skuldaði vegna vélarinnar. Viðskipti innlent 17.5.2019 18:45
Byrja að innheimta allt að 600 króna sendingargjald 3. júní Frá og með 3. júní næstkomandi mun svokallað sendingargjald verða innheimt af sendingum frá útlöndum. Viðskipti innlent 17.5.2019 15:18
Inga Dóra hættir sem framkvæmdastjóri Veitna Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna, mun á næstunni færa sig til innan samstæðu Orkuveitu Reykjavíkur. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:52
Jónatan til starfa hjá Félagi atvinnurekenda Jónatan Hróbjartsson lögfræðingur hefur verið ráðinn til starfa á skrifstofu Félags atvinnurekenda. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:29
Spá efnahagssamdrætti í fyrsta sinn frá 2011 Í kjölfar áfalla í ferðaþjónustu og sjávarútvegi er nú útlit fyrir efnahagssamdrátt á þessu ári eftir samfelldan hagvöxt frá árinu 2011. Þetta kemur fram í hagspá hagfræðideildar Landsbankans. Viðskipti innlent 17.5.2019 13:26
1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. Viðskipti innlent 17.5.2019 12:02
Tvær kynslóðir af kulnun kveiktu á perunni Persónuleg reynsla og sívaxandi vandi eru meðal ástæðna þess að hópur HR-inga hefur ákveðið að tefla fram nýstárlegri lausn við kulnun. Viðskipti innlent 17.5.2019 09:00