Sex mörk ÍBV í fyrri hálfleik 29. júní 2004 00:01 Eyjastelpur héldu áfram markaveislu sinni á heimavelli sínum við Hástein. ÍBV-liðið hefur spilað fjóra leiki og unnið þá með markatölunni, 33–1. ÍBV-liðið er nú fjórum stigum á eftir Val sem er á toppnum en næsti leikur er stórleikur liðanna á Hlíðarenda næstkomandi mánudag. Fórnarlömb gærkvöldsins voru úr Fjölni og endaði leikurinn með 6–0 sigri ÍBV. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði þrennu annan heimaleikinn í röð og Olga Færseth bætti við tveimur mörkum. Karen Burke skoraði síðan sjötta markið beint úr hornspyrnu. Öll sex mörk Eyjaliðsins komu í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst ekki að skora á móti vindinum í þeim seinni. ÍBV-Fjölnir 6-0 1–0 Elín Anna Steinarsdóttir 6. 2–0 Karen Burke 12. 3–0 Elín Anna Steinarsdóttir 18. 4–0 Elín Anna Steinarsdóttir 20. 5–0 Olga Færseth 36. 6–0 Olga Færseth 39. Best á vellinum Elín Anna Steinarsdóttir ÍBV Tölfræðin Skot (á mark) 29–1 (11–1) Horn 10–0 Aukaspyrnur fengnar 3–4 Rangstöður 6–0 Mjög góðar Elín Anna Steinarsdóttir ÍBV Góðar Olga Færseth ÍBV Karen Burke ÍBV Margrét Lára Viðarsdóttir ÍBV Íris Sæmundsdóttir ÍBV Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
Eyjastelpur héldu áfram markaveislu sinni á heimavelli sínum við Hástein. ÍBV-liðið hefur spilað fjóra leiki og unnið þá með markatölunni, 33–1. ÍBV-liðið er nú fjórum stigum á eftir Val sem er á toppnum en næsti leikur er stórleikur liðanna á Hlíðarenda næstkomandi mánudag. Fórnarlömb gærkvöldsins voru úr Fjölni og endaði leikurinn með 6–0 sigri ÍBV. Elín Anna Steinarsdóttir skoraði þrennu annan heimaleikinn í röð og Olga Færseth bætti við tveimur mörkum. Karen Burke skoraði síðan sjötta markið beint úr hornspyrnu. Öll sex mörk Eyjaliðsins komu í fyrri hálfleik en ÍBV-liðinu tókst ekki að skora á móti vindinum í þeim seinni. ÍBV-Fjölnir 6-0 1–0 Elín Anna Steinarsdóttir 6. 2–0 Karen Burke 12. 3–0 Elín Anna Steinarsdóttir 18. 4–0 Elín Anna Steinarsdóttir 20. 5–0 Olga Færseth 36. 6–0 Olga Færseth 39. Best á vellinum Elín Anna Steinarsdóttir ÍBV Tölfræðin Skot (á mark) 29–1 (11–1) Horn 10–0 Aukaspyrnur fengnar 3–4 Rangstöður 6–0 Mjög góðar Elín Anna Steinarsdóttir ÍBV Góðar Olga Færseth ÍBV Karen Burke ÍBV Margrét Lára Viðarsdóttir ÍBV Íris Sæmundsdóttir ÍBV
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Enski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Golf Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Enski boltinn Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Fótbolti Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Handbolti Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Fótbolti Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Handbolti Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum Enski boltinn Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Synir Emile Heskey spiluðu saman í fyrsta sinn fyrir City Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Velskur slagur og meistarar mætast í sextán liða úrslitum Stífla Álvarez brast í dramatískum sigri Atlético Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals Tvenna Jesus dugði ekki er Antony sótti stigið Eze með fyrsta markið fyrir Arsenal Hjólhestur hjá Palhinha og markaveisla hjá Skjórunum KA/Þór með fullt hús stiga Elías hélt marki Midtjylland hreinu í Evrópudeildinni Sandra María komin á blað í Þýskalandi Sveinn skoraði í tíu marka leik gegn liði úr C-deild Bjarki skoraði fjögur mörk í mjög kaflaskiptum leik Mættur heim í Hauka eftir erfið ár í Frakklandi Botnslagurinn færður Fótbolti og golf langvinsælust en hröð fjölgun í sundi og skotfimi Tilbúinn að láta nýju stjörnuna í þungavigtinni mæta Usyk Segir að Wirtz væri betur borgið hjá Bayern en Liverpool Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Óheppnin eltir Gavi Ragnar er fyrir ofan bankastjórann í Fantasy-deild Kaupþings Ömurlegar fréttir fyrir unga Liverpool-nýliðann Sérfræðingar SÞ biðla til FIFA að banna Ísrael Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Gullboltinn í Bestu deildinni: „Þristurinn minn gæti orðið umdeildur“ Sjáðu fyrsta mark Isak og ruglað rautt spjald Ekitike Utan vallar: Fjórða sætið, í alvöru? Sjá meira
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport
Dagskráin: Íslendingaslagur í Evrópu, spennan magnast í Bestu og hitað upp fyrir Ryder bikarinn Sport