Hólmfríður með fernu á Akureyri 5. júlí 2004 00:01 Það var algjör einstefna á Akureyri er KR heimsótti Þór/KS/KS. Stúlkurnar úr Vesturbænum keyrðu yfir stöllur sínar frá Akureyri og skoruðu níu mörk. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur og er því orðin markahæst í deildinni með 12 mörk en hún hefur einnig lagt upp flest mörk allra. Yfirburðir KR sjást einnig í því að heimastúlkur náðu vart að brjóta á þeim í leiknum. Hólmfríður skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og bætti síðan við tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum í seinni hálfleik. Þetta var fjórði sigur KR-liðsins í röð og fyrir vikið eru þær komnar upp í annað sæti deildarinnar. Ekki er hægt að kvarta yfir frammistöðu Hólmfríðar í þessujm fjórum sigurleikjum því í þeim hefur hún skorað tíu mörk og lagt upp önnur 10 til viðbótar. KR-liðið hefur skorað alls 29 mörk í þessum leikjum og Hólmfríður hefur komið með beinum hætti að 20 þeirra. Þór/KA/KS-KR 0-9 (0-4) 0–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 7. 0–2 Hólmfríður Magnúsdóttir 18. 0–3 Guðlaug Jónsdóttir 25. 0–4 Katrín Ómarsdóttir 45. 0–5 Anna Berglind Jónsdóttir 55. 0–6 Sif Atladóttir 57. 0–7 Hólmfríður Magnúsdóttir 58. 0–8 Embla Grétarsdóttir 67. 0–9 Hólmfríður Magnúsdóttir 74. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 2–26 (0–16) Horn 1–11 Aukaspyrnur fengnar 12–1 Rangstöður 1–7 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS Anna Berglind Jónsdóttir KR Katrín Ómarsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira
Það var algjör einstefna á Akureyri er KR heimsótti Þór/KS/KS. Stúlkurnar úr Vesturbænum keyrðu yfir stöllur sínar frá Akureyri og skoruðu níu mörk. Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði fjögur og er því orðin markahæst í deildinni með 12 mörk en hún hefur einnig lagt upp flest mörk allra. Yfirburðir KR sjást einnig í því að heimastúlkur náðu vart að brjóta á þeim í leiknum. Hólmfríður skoraði fyrstu tvö mörk leiksins og bætti síðan við tveimur mörkum og tveimur stoðsendingum í seinni hálfleik. Þetta var fjórði sigur KR-liðsins í röð og fyrir vikið eru þær komnar upp í annað sæti deildarinnar. Ekki er hægt að kvarta yfir frammistöðu Hólmfríðar í þessujm fjórum sigurleikjum því í þeim hefur hún skorað tíu mörk og lagt upp önnur 10 til viðbótar. KR-liðið hefur skorað alls 29 mörk í þessum leikjum og Hólmfríður hefur komið með beinum hætti að 20 þeirra. Þór/KA/KS-KR 0-9 (0-4) 0–1 Hólmfríður Magnúsdóttir 7. 0–2 Hólmfríður Magnúsdóttir 18. 0–3 Guðlaug Jónsdóttir 25. 0–4 Katrín Ómarsdóttir 45. 0–5 Anna Berglind Jónsdóttir 55. 0–6 Sif Atladóttir 57. 0–7 Hólmfríður Magnúsdóttir 58. 0–8 Embla Grétarsdóttir 67. 0–9 Hólmfríður Magnúsdóttir 74. Best á vellinum Hólmfríður Magnúsdóttir KR Tölfræðin Skot (á mark) 2–26 (0–16) Horn 1–11 Aukaspyrnur fengnar 12–1 Rangstöður 1–7 Mjög góðar Hólmfríður Magnúsdóttir KR Guðlaug Jónsdóttir KR Góðar Laufey Björnsdóttir Þór/KA/KS Anna Berglind Jónsdóttir KR Katrín Ómarsdóttir KR Embla Grétarsdóttir KR
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Enski boltinn Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Körfubolti Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti Fleiri fréttir Leiksigur Wright vekur lukku Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tók næstum því ranga beygju en setti nýtt met Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Sonur þjálfara Falcons með ljótan hrekk Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Brómansinn í hæstu hæðum: Lét fólkið syngja til heiðurs Klopp Sjáðu markaveislu KR og rothögg KA gegn FH Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Uppgjörið: Valur - Þór/KA 3-0| Valur kláraði dæmið í síðari hálfleik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Uppgjörið: Tindastóll - Stjarnan 1-2 | Ótrúleg endurkoma Garðbæinga Stoðsending Sverris dugði skammt Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Sjá meira