Valskonur vængjum þöndum 28. ágúst 2004 00:01 Valsmenn fjölmenntu á Hlíðarenda í gær og sá langþráða stund renna upp þegar Íris Andrésdóttir varð fyrsti fyrirliði knattspyrnuliða félagsins til að lyfta Íslandsmeistaratitlinum í fimmtán ár. Valur þurfti einn sigur út úr tveimur síðustu leikjum sínum í Landsbankadeild kvenna og þær voru ekkert að draga þetta á langin heldur unnu sannfærandi sigur á Breiðabliki, 3-0, og tóku við Íslandsbikarnum á heimavelli. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsliðsins, hefur gert frábæra hluti með liðið, það er ekki nóg með að hún hefur alið margar af þessum stelpum upp alla yngri flokkanna þá hefur hún gerbreytt hugarfari meistaraflokksliðsins og gert þær að sigurvegurum. Undanfarin sumur hafa Valsstúlkur sýnt að þær eru efni í meistara en í sumar sönnuðu þær það að þær eru meistarar. Uppskriftin að sigri Valsstúlkna endurspeglaðist vel í sigrinum á Blikum í gær, allir leikmenn liðsins eru samtaka að ná markmiðum liðsins og allar ellefu sem eru inn á vellinum hverju sinni eru að leggja sitt að mörkum. Þrjár stelpur hafa þó spilaði einstaklega vel í sumar, Ásta Árnadóttir hefur tekið að sér leiðtogahlutverk á sínu fyrsta ári í vörninni, Nína Ósk Kristinsdóttir hefur skorað 46 mörk á tímabilinu og síðasta en ekki síst þá stjórnar Laufey Ólafsdóttir algjörlega flæði spilsins á miðjunni og er óumdeilanlega besti leikmaður Íslandsmótsins í ár að mati undirtitaðs. Frábær leikmaður sem vinnur vel fyrir liðið og fer fyrir liðinu í einföldu og markvissu spili. Valsliðið spilar skemmtilegan bolta og ekki spillir fyrir að sjá leikgleðina og ánægjuna brjótast út þegar liðið skorar mörk og setur eitt af hinum sívinsælu fögnum sínum í gang. Valsliðið er ungt að árum, þetta eru uppaldar stelpur að megninu til, með Valshjartað á réttum stað og það er erfitt að sjá annað en þær munu vængjum þöndum koma með hvern bikarinn á fætur öðrum inn á Hlíðarenda á næstu árum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Valsmenn fjölmenntu á Hlíðarenda í gær og sá langþráða stund renna upp þegar Íris Andrésdóttir varð fyrsti fyrirliði knattspyrnuliða félagsins til að lyfta Íslandsmeistaratitlinum í fimmtán ár. Valur þurfti einn sigur út úr tveimur síðustu leikjum sínum í Landsbankadeild kvenna og þær voru ekkert að draga þetta á langin heldur unnu sannfærandi sigur á Breiðabliki, 3-0, og tóku við Íslandsbikarnum á heimavelli. Elísabet Gunnarsdóttir, þjálfari Valsliðsins, hefur gert frábæra hluti með liðið, það er ekki nóg með að hún hefur alið margar af þessum stelpum upp alla yngri flokkanna þá hefur hún gerbreytt hugarfari meistaraflokksliðsins og gert þær að sigurvegurum. Undanfarin sumur hafa Valsstúlkur sýnt að þær eru efni í meistara en í sumar sönnuðu þær það að þær eru meistarar. Uppskriftin að sigri Valsstúlkna endurspeglaðist vel í sigrinum á Blikum í gær, allir leikmenn liðsins eru samtaka að ná markmiðum liðsins og allar ellefu sem eru inn á vellinum hverju sinni eru að leggja sitt að mörkum. Þrjár stelpur hafa þó spilaði einstaklega vel í sumar, Ásta Árnadóttir hefur tekið að sér leiðtogahlutverk á sínu fyrsta ári í vörninni, Nína Ósk Kristinsdóttir hefur skorað 46 mörk á tímabilinu og síðasta en ekki síst þá stjórnar Laufey Ólafsdóttir algjörlega flæði spilsins á miðjunni og er óumdeilanlega besti leikmaður Íslandsmótsins í ár að mati undirtitaðs. Frábær leikmaður sem vinnur vel fyrir liðið og fer fyrir liðinu í einföldu og markvissu spili. Valsliðið spilar skemmtilegan bolta og ekki spillir fyrir að sjá leikgleðina og ánægjuna brjótast út þegar liðið skorar mörk og setur eitt af hinum sívinsælu fögnum sínum í gang. Valsliðið er ungt að árum, þetta eru uppaldar stelpur að megninu til, með Valshjartað á réttum stað og það er erfitt að sjá annað en þær munu vængjum þöndum koma með hvern bikarinn á fætur öðrum inn á Hlíðarenda á næstu árum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Ísland - Slóvenía 39-31 | Strákarnir okkar eru á leið í undanúrslit Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Sauð á Degi sem lét þá sem ráða heyra það Handbolti Sviss - Ísland 38-38 | Strákarnir okkar stálu stigi eftir slakan leik Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti „Hún er í afneitun“ Sport Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira