Ekkert af ensku liðunum fer áfram! 7. mars 2005 00:01 Brasilíska knattspyrnuundrið, Ronaldinho hjá Barcelona er ekkert að skafa utan af hlutunum í viðtali við breska blaðið Daily Mirror í dag þar sem hann heldur því fram að ekkert af ensku liðunum fjórum í Meistaradeildinni muni komast í 8 liða úrslitin en 16 liða úrslitunum lýkur á miðvikudag. Barcelona vann Chelsea 2-1 í fyrri leik liðanna fyrir 2 vikum og mætast liðin annað kvöld á Stamford Bridge í London, Ronaldinho sagði að Barcelona færi 100% örugglega áfram í 8 liða úrslitunum og um leið að þrátt fyrir að Liverpool hafi unnið Bayer Leverkusen 3-1 í fyrri leiknum, muni þeim ekki takast að klára dæmið í Þýskalandi á miðvikudag. "Real Madrid, Bayern Munchen, AC Milan og kannski Inter fara áfram. Ég held að ekkert af ensku liðunum komist í 8 liða úrslitin. Eftir að hafa séð Chelsea liðið í návígi er ég 100% viss um að við förum áfram. Við erum með betra lið og munum pottþétt skora gegn þeim nógu mörg mörk sem þarf til að koma okkur áfram." sagði Ronaldinho svellkaldur í bresku pressunni í dag, daginn áður en hann stígur á sviðið á Stamford Bridge. Manchester United tapaði fyrri leiknum gegn AC Milan á heimavelli, 0-1 og Arsenal steinlá fyrir Bayern Munchen á útivelli, 3-1 en Inter Milan gerði 1-1 jafntefli á útivelli við Evrópumeistara Porto. Þá leiðir Real Madrid 1-0 gegn Juventus sem á heimaleikinn annað kvöld. Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira
Brasilíska knattspyrnuundrið, Ronaldinho hjá Barcelona er ekkert að skafa utan af hlutunum í viðtali við breska blaðið Daily Mirror í dag þar sem hann heldur því fram að ekkert af ensku liðunum fjórum í Meistaradeildinni muni komast í 8 liða úrslitin en 16 liða úrslitunum lýkur á miðvikudag. Barcelona vann Chelsea 2-1 í fyrri leik liðanna fyrir 2 vikum og mætast liðin annað kvöld á Stamford Bridge í London, Ronaldinho sagði að Barcelona færi 100% örugglega áfram í 8 liða úrslitunum og um leið að þrátt fyrir að Liverpool hafi unnið Bayer Leverkusen 3-1 í fyrri leiknum, muni þeim ekki takast að klára dæmið í Þýskalandi á miðvikudag. "Real Madrid, Bayern Munchen, AC Milan og kannski Inter fara áfram. Ég held að ekkert af ensku liðunum komist í 8 liða úrslitin. Eftir að hafa séð Chelsea liðið í návígi er ég 100% viss um að við förum áfram. Við erum með betra lið og munum pottþétt skora gegn þeim nógu mörg mörk sem þarf til að koma okkur áfram." sagði Ronaldinho svellkaldur í bresku pressunni í dag, daginn áður en hann stígur á sviðið á Stamford Bridge. Manchester United tapaði fyrri leiknum gegn AC Milan á heimavelli, 0-1 og Arsenal steinlá fyrir Bayern Munchen á útivelli, 3-1 en Inter Milan gerði 1-1 jafntefli á útivelli við Evrópumeistara Porto. Þá leiðir Real Madrid 1-0 gegn Juventus sem á heimaleikinn annað kvöld.
Íslenski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Formúla 1 Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Golf Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ Sport Barist um undirskrift Nunez Enski boltinn Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Fleiri fréttir Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið „Við erum Newcastle United“ Í beinni: Valur - Breiðablik | Stórleikur á Hlíðarenda Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Risaskjár og stuðsvæði á Íslandsmótinu í golfi Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga Kærastinn kemur til varnar: „Allir glíma við sín vandamál“ „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Sjá meira