KredittBanken kaupir norskt félag 11. apríl 2005 00:01 KredittBanken, dótturfélag Íslandsbanka í Noregi, hefur vilyrði fyrir yfir 50% af hlutabréfum í fjármálafyrirtækinu FactoNor og mun í framhaldinu gera tilboð í öll hlutabréf í félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. FactoNor er eins og KredittBanken staðsett í Álasundi og sérhæfir sig í veltufjármögnun og kröfukaupum fyrir smá og miðlungsstór fyrirtæki í norðvesturhluta Noregs. FactoNor velti um 2,8 milljörðun norskra króna, um 28 milljörðum íslenskra króna, í kröfukaupum árið 2004. Þá var vöxtur þess var 19% frá árinu áður. Markaðshlutdeild á landsvísu var 4% árið 2004 en markaðshlutdeildin í norðvesturhluta landsins er mun meiri, segir í tilkynningunni. Góð afkoma hefur verið á rekstri FactoNor undanfarin ár og árið 2004 var hagnaður fyrir skatta um 4,6 milljónir norskra króna, um 46 milljónir ísl. króna. Miðað við það verð sem KredittBanken býður hluthöfum þá er virði fyrirtækisins um 52,8 milljónir norskra króna, um 528 milljónir ísl. króna. Til þess að kaup KredittBanken á FactoNor gangi endanlega í gegn þarf samþykki norskra yfirvalda. Erlent Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
KredittBanken, dótturfélag Íslandsbanka í Noregi, hefur vilyrði fyrir yfir 50% af hlutabréfum í fjármálafyrirtækinu FactoNor og mun í framhaldinu gera tilboð í öll hlutabréf í félaginu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. FactoNor er eins og KredittBanken staðsett í Álasundi og sérhæfir sig í veltufjármögnun og kröfukaupum fyrir smá og miðlungsstór fyrirtæki í norðvesturhluta Noregs. FactoNor velti um 2,8 milljörðun norskra króna, um 28 milljörðum íslenskra króna, í kröfukaupum árið 2004. Þá var vöxtur þess var 19% frá árinu áður. Markaðshlutdeild á landsvísu var 4% árið 2004 en markaðshlutdeildin í norðvesturhluta landsins er mun meiri, segir í tilkynningunni. Góð afkoma hefur verið á rekstri FactoNor undanfarin ár og árið 2004 var hagnaður fyrir skatta um 4,6 milljónir norskra króna, um 46 milljónir ísl. króna. Miðað við það verð sem KredittBanken býður hluthöfum þá er virði fyrirtækisins um 52,8 milljónir norskra króna, um 528 milljónir ísl. króna. Til þess að kaup KredittBanken á FactoNor gangi endanlega í gegn þarf samþykki norskra yfirvalda.
Erlent Viðskipti Mest lesið „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Viðskipti innlent Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Viðskipti innlent Þorbirna og Ævar til Pálsson Viðskipti innlent Tuttugu manns sagt upp hjá Play Viðskipti innlent Töpuðu milljarði og bauna á stjórnvöld Viðskipti innlent „Þetta endar náttúrulega á saklausu fólki“ Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf „Áfengið þarf að vera erlendis þegar þú pantar það“ Viðskipti innlent Hafna alfarið ummælum um íslensk gagnaver og peningaþvætti Viðskipti innlent Framtíð tannlækninga og gervigreindar – kynntu þér Oraxs Samstarf Fleiri fréttir Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira