Boston 2 - Indiana 2 1. maí 2005 00:01 Það tók Doc Rivers, þjálfara Boston Celtics, þrjá leiki að kveikja á perunni, en þegar hann loksins gerði það lét árangurinn ekki á sér standa. Rivers nýtti sér loksins styrkleika liðs síns gegn Indiana Pacers í fjórða leiknum í nótt og niðurstaðan var 110-79 burst gestanna, sem hafa jafnað metin í envíginu. Sérfræðingar vestanhafs höfðu undanfarna daga gagnrýnt Doc Rivers harðlega fyrir að nýta sér ekki augljósa yfirburði Boston á lið Indiana hvað hraða og líkamlega burði varðar og í nótt notaði hann lágvaxið lið sem keyrði upp hraðann og hreinlega kjöldró lurkum lamda heimamenn í Indiana, sem fundu aldrei svar í leiknum. Boston liðið hitt mjög vel í leiknum, en Indiana setti félagsmet með því að hitta aðeins úr innan við 27% skota sinna. Paul Pierce var stigahæstur í liði gestanna frá Boston, sem léku án Antoine Walker í leiknum, en hann tók út bann eftir riskingar í þriðja leiknum. "Doc fann svar við leik okkar og þetta herbragð hans að stilla um lágvöxnu liði gegn okkur heppnaðist fullkomlega," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana eftir leikinn. "Hver veit nema sigur þeirra hefði verið enn stærri ef Walker hefði geta leikið með þeim." "Þegar við leikum góða vörn, erum við gott körfuboltalið. Við neituðum þeim um auðveldar sendingar allan leikinn og tókum þá alveg úr sambandi," sagði Doc Rivers um leik sinna manna, sem eiga næsta leik á heimavelli. Atkvæðamestir í liði Boston:Paul Pierce 30 stig (8 stoðs, 7 frák, 5 varin), Ricky Davis 15 stig, Delonte West 14 stig, Gary Payton 14 stig (6 frák), Raef LaFrentz 11 stig (6 frák), Tony Allen 9 stig, Marcus Banks 8 stig.Atkvæðamestir í liði Indiana:Stephen Jackson 24 stig, Reggie Miller 12 stig, James Jones 11 stig (9 frák), Jermaine O´Neal 9 stig (5 frák), Dale Davis 8 stig (7 frák), Eddie Gill 7 stig. NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira
Það tók Doc Rivers, þjálfara Boston Celtics, þrjá leiki að kveikja á perunni, en þegar hann loksins gerði það lét árangurinn ekki á sér standa. Rivers nýtti sér loksins styrkleika liðs síns gegn Indiana Pacers í fjórða leiknum í nótt og niðurstaðan var 110-79 burst gestanna, sem hafa jafnað metin í envíginu. Sérfræðingar vestanhafs höfðu undanfarna daga gagnrýnt Doc Rivers harðlega fyrir að nýta sér ekki augljósa yfirburði Boston á lið Indiana hvað hraða og líkamlega burði varðar og í nótt notaði hann lágvaxið lið sem keyrði upp hraðann og hreinlega kjöldró lurkum lamda heimamenn í Indiana, sem fundu aldrei svar í leiknum. Boston liðið hitt mjög vel í leiknum, en Indiana setti félagsmet með því að hitta aðeins úr innan við 27% skota sinna. Paul Pierce var stigahæstur í liði gestanna frá Boston, sem léku án Antoine Walker í leiknum, en hann tók út bann eftir riskingar í þriðja leiknum. "Doc fann svar við leik okkar og þetta herbragð hans að stilla um lágvöxnu liði gegn okkur heppnaðist fullkomlega," sagði Rick Carlisle, þjálfari Indiana eftir leikinn. "Hver veit nema sigur þeirra hefði verið enn stærri ef Walker hefði geta leikið með þeim." "Þegar við leikum góða vörn, erum við gott körfuboltalið. Við neituðum þeim um auðveldar sendingar allan leikinn og tókum þá alveg úr sambandi," sagði Doc Rivers um leik sinna manna, sem eiga næsta leik á heimavelli. Atkvæðamestir í liði Boston:Paul Pierce 30 stig (8 stoðs, 7 frák, 5 varin), Ricky Davis 15 stig, Delonte West 14 stig, Gary Payton 14 stig (6 frák), Raef LaFrentz 11 stig (6 frák), Tony Allen 9 stig, Marcus Banks 8 stig.Atkvæðamestir í liði Indiana:Stephen Jackson 24 stig, Reggie Miller 12 stig, James Jones 11 stig (9 frák), Jermaine O´Neal 9 stig (5 frák), Dale Davis 8 stig (7 frák), Eddie Gill 7 stig.
NBA Mest lesið Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn Íslenski boltinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Körfubolti Hvergerðingar í úrslit umspilsins Körfubolti KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Sport Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Enski boltinn Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Sport Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar Íslenski boltinn Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Enski boltinn „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Fótbolti Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Handbolti Fleiri fréttir Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Dagskráin í dag: Bónus, Besta og Stúkan á Sumardaginn fyrsta Andri Rafn fimmti í þrjú hundruð leikja klúbbinn „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ KA Íslandsmeistari og tók alla titlana Hvergerðingar í úrslit umspilsins Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Fyrirliðinn kom heimamönnum til bjargar „Veit ekki hversu oft hann fór í stöngina eða slánna“ Öruggt hjá Milan og þrennudraumur Inter úr sögunni Real Madrid pressar á Barcelona en Orri og félagar í vandræðum „Ég fer bara sáttur á koddann“ Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ „Adam Ægir hefði alveg mátt gefa á mig“ Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Uppgjörið: ÍA - Vestri 0-2 | Taplausir Vestramenn sóttu sigur á Skagann „Byrjum ekki leikinn fyrr en eftir 20 mínútur“ „Kærkominn sigur eftir vonbrigðin í fyrstu umferðunum“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina „Gæti vel verið en það er bara fókus á næsta leik“ Uppgjörið: FH - KR 2-2 | Bæði lið enn án sigurs Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Uppgjörið: Valur - KA 3-1 | Jónatan Ingi sýndi sínar bestu hliðar í fyrsta sigri Vals Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Ari á skotskónum í dramatískum sigri Elfsborg Meistaradeildarvonir Alberts og félaga vænkast Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum Sjá meira