Hefur verið orðaður við Stoke 28. júlí 2005 00:01 Indriði Sigurðsson hefur verið sterklega orðaður við Stoke City að undanförnu en hefur samt ekki hugmynd um hvort Stoke vilji sig. Fréttablaðið heyrði í honum í gær til þess að kanna stöðu mála. Johan Boskamp, sem er fyrrverandi knattspyrnustjóri Genk, tók nýlega við stjórnartaumunum hjá Stoke City og reynir hann nú að styrkja leikmannahóp félagsins fyrir komandi átök. Indriði sjálfur segist ekki hafa fengið það staðfest að Stoke vilji fá hann. „Ég veit ekki til þess að ég sé að fara neitt, enda er ég samningsbundinn Genk. Þjálfari Stoke City horfði á leik hjá mér um daginn gegn Celta Vigo. Ég trúi því varla núna að hann kaupi mig miðað við frammistöðu mína í þeim leik, en þetta var nú bara æfingaleikur. Celta vann leikinn með tveimur mörkum gegn einu, og við vorum allir svona frekar þungir." Indriði segist vera ánægður hjá Genk, enda eitt stærsta félagið í Belgíu, en neitar því þó ekki að það væri virkilega gaman að spila á Englandi. „Það væri skemmtilegt að spila á Englandi, enda er áhuginn á knattspyrnu gríðarlega mikill þar, og meira að segja í öllum deildum. Stoke City er fínn kostur ef ég skipti um félag á annað borð, en ég hef ekki fengið það staðfest frá neinum að Stoke City hafi áhuga á því að kaupa mig." Undanfarnar vikur hafa leikmenn Genk æft af krafti fyrir komandi tímabil, sem hefst í næsta mánuði. „Það er alltaf svolítið erfitt á þessum tíma þegar leikmenn eru að komast í gott líkamlegt ástand. Maður reynir að komast í sitt besta form og vonandi gengur það vel. Leikmannahópurinn hefur líka verið að styrkjast. Sunday Oliseh, fyrrverandi leikmaður Dortmund, Juventus og Ajax, er til dæmis kominn, og vonandi smellur liðið vel saman fyrir átökin á næsta tímabili." Íslenski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sjá meira
Indriði Sigurðsson hefur verið sterklega orðaður við Stoke City að undanförnu en hefur samt ekki hugmynd um hvort Stoke vilji sig. Fréttablaðið heyrði í honum í gær til þess að kanna stöðu mála. Johan Boskamp, sem er fyrrverandi knattspyrnustjóri Genk, tók nýlega við stjórnartaumunum hjá Stoke City og reynir hann nú að styrkja leikmannahóp félagsins fyrir komandi átök. Indriði sjálfur segist ekki hafa fengið það staðfest að Stoke vilji fá hann. „Ég veit ekki til þess að ég sé að fara neitt, enda er ég samningsbundinn Genk. Þjálfari Stoke City horfði á leik hjá mér um daginn gegn Celta Vigo. Ég trúi því varla núna að hann kaupi mig miðað við frammistöðu mína í þeim leik, en þetta var nú bara æfingaleikur. Celta vann leikinn með tveimur mörkum gegn einu, og við vorum allir svona frekar þungir." Indriði segist vera ánægður hjá Genk, enda eitt stærsta félagið í Belgíu, en neitar því þó ekki að það væri virkilega gaman að spila á Englandi. „Það væri skemmtilegt að spila á Englandi, enda er áhuginn á knattspyrnu gríðarlega mikill þar, og meira að segja í öllum deildum. Stoke City er fínn kostur ef ég skipti um félag á annað borð, en ég hef ekki fengið það staðfest frá neinum að Stoke City hafi áhuga á því að kaupa mig." Undanfarnar vikur hafa leikmenn Genk æft af krafti fyrir komandi tímabil, sem hefst í næsta mánuði. „Það er alltaf svolítið erfitt á þessum tíma þegar leikmenn eru að komast í gott líkamlegt ástand. Maður reynir að komast í sitt besta form og vonandi gengur það vel. Leikmannahópurinn hefur líka verið að styrkjast. Sunday Oliseh, fyrrverandi leikmaður Dortmund, Juventus og Ajax, er til dæmis kominn, og vonandi smellur liðið vel saman fyrir átökin á næsta tímabili."
Íslenski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Fleiri fréttir Birkir Hrafn í NBA akademíunni Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína „Þetta gerist rosa hratt“ Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sengun í fantaformi í sumarfríinu Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Dagskráin í dag: Íslenskir Evrópuleikir Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Hélt fótboltabúðir fyrir hinsegin ungmenni Sengun í fantaformi í sumarfríinu Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Djokovic í undanúrslit í fjórtánda sinn Sjá meira