Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júlí 2025 06:32 Michael Jordan átti sínu bestu ár í glæsihúsinu þegar hann fór á kostum með Chicago Bulls og vann NBA deildina sex sinnum á átta árum. Getty/Ken Levine Ef þú ert mikill aðdáandi NBA goðsagnarinnar Michael Jordan og átt nokkrar milljónir lausar kæmi kannski til greina að drífa sig til Chicago á næstunni. Það er núna hægt að fá að lifa einn dag eins og Michael Jordan en það kostar líka sitt. Jordan hefur verið að reyna selja glæsihús sitt í Highland Park í Chicago í mörg ár en ekkert hefur gengið. Verðið fór úr 29 milljónum dollara niður í 9,5 milljónir dollara en húsið seldist samt ekki. Jordan tók það úr sölu en nú það komið aftur á markaðinn en bara á öðruvísi markað. Jú, nú er hægt að leigja húsið á AirBnB vefnum. Þarna bjó hann þegar hann vann NBA deildina sex sinnum á átta árum frá 1991 til 1998. Nóttin kostar fimmtán þúsund dollara, 1,8 milljón króna, en fer upp í sautján þúsund dollara á annatíma eða meira en tvær milljónir króna. Þeir sem vilja leigja húsið í þrjár vikur þurfa síðan að borga 330 þúsund dollara eða 40,5 milljónir króna. Húsið getur tekið á móti alls tólf manns í gistingu. Þarna er hægt að fara í körfubolta á gamla einkavelli Jordan, taka á því í líkamsræktarsalnum hans, reykja vindla í vindlaherberginu, fara í golf, horfa á kvikmynd í litlum kvikmyndasal en allt byrjar þetta með því að keyra í gegnum hið heimsfræga 23 hlið við innkeyrsluna að húsinu. Í húsinu eru sjö svefnherbergi og 17,5 baðherbergi. Michael Jordan var á sínum tíma frægasti íþróttamaður heims þegar NBA sló í gegnum á heimsvísu. Vinsældir varnings merktum honum er enn það miklar að hann heldur sæti sínu meðal launahæstu íþróttamanna heims, tæpum aldarfjórðungi eftir að hann setti körfuboltaskóna upp á hillu í síðasta sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints) NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira
Það er núna hægt að fá að lifa einn dag eins og Michael Jordan en það kostar líka sitt. Jordan hefur verið að reyna selja glæsihús sitt í Highland Park í Chicago í mörg ár en ekkert hefur gengið. Verðið fór úr 29 milljónum dollara niður í 9,5 milljónir dollara en húsið seldist samt ekki. Jordan tók það úr sölu en nú það komið aftur á markaðinn en bara á öðruvísi markað. Jú, nú er hægt að leigja húsið á AirBnB vefnum. Þarna bjó hann þegar hann vann NBA deildina sex sinnum á átta árum frá 1991 til 1998. Nóttin kostar fimmtán þúsund dollara, 1,8 milljón króna, en fer upp í sautján þúsund dollara á annatíma eða meira en tvær milljónir króna. Þeir sem vilja leigja húsið í þrjár vikur þurfa síðan að borga 330 þúsund dollara eða 40,5 milljónir króna. Húsið getur tekið á móti alls tólf manns í gistingu. Þarna er hægt að fara í körfubolta á gamla einkavelli Jordan, taka á því í líkamsræktarsalnum hans, reykja vindla í vindlaherberginu, fara í golf, horfa á kvikmynd í litlum kvikmyndasal en allt byrjar þetta með því að keyra í gegnum hið heimsfræga 23 hlið við innkeyrsluna að húsinu. Í húsinu eru sjö svefnherbergi og 17,5 baðherbergi. Michael Jordan var á sínum tíma frægasti íþróttamaður heims þegar NBA sló í gegnum á heimsvísu. Vinsældir varnings merktum honum er enn það miklar að hann heldur sæti sínu meðal launahæstu íþróttamanna heims, tæpum aldarfjórðungi eftir að hann setti körfuboltaskóna upp á hillu í síðasta sinn. View this post on Instagram A post shared by ClutchPoints (@clutchpoints)
NBA Mest lesið Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Fótbolti Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Körfubolti Doncic náði allskonar tölfræðiáföngum í kvöld Sport Spánverjar og Belgar skoruðu sex Fótbolti Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Fótbolti „Held að þetta séu auðveldustu leikirnir sem þú spilar“ Sport Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Íslenski boltinn Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Fótbolti Fleiri fréttir Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Sjá meira