Enski boltinn á Sýn í kvöld
Í kvöld verður leikið í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í knattspyrnu. Manchester United mætir Debrecen frá Ungverjalandi á Old Trafford í fyrri leik liðanna, en leikurinn verður sýndur beint á Sýn klukkan 18.55. Strax að þeim leik loknum verður sýndur leikur Everton og Villareal sem verður án efa athyglisverður slagur.
Mest lesið



Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn



Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn

Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum
Íslenski boltinn
Fleiri fréttir
