Leikum aftarlega gegn Mainz 11. ágúst 2005 00:01 Kristján Guðmundsson þjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur segir að hann ætli að láta lið sitt spila varnarbolta gegn þýska liðinu Mainz í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða en liðin mætast í Þýskalandi í kvöld. Þýska liðið lenti í 11. sæti í þýsku Bundesligunni á síðasta tímabili en fékk Evrópusæti út á háttvísismat UEFA. Þeir töpuðu naumlega fyrir Köln, 1-0 í fyrstu umferð Bundesligunnar um sl.helgi. "Þeir spila öðruvísi bolta en við erum vanir að mæta, agressívan bolta. Þeirra leikstíll er 4-3-2-1 með mikilli hápressu og bakverðirnir eru dulegir að koma upp til sóknar. Það er ekki nein svokölluð stjarna í þessu liði en þetta lið er sterk heild. Ef ég á að nefna einhverja sérstaka ógn í Mainz þá hafa þeir verið að tala mikið um brasilíska miðjumanninn Antonio da Silva. Hann teiknar marga góða bolta á framherjana og er mikið í að fiska aukaspyrnur." sagði Kristján m.a. í viðtali í "Fótboltavikunni" á Talstöðinni á þriðjudaginn. Kristján sagði einnig að Keflvíkingar, sem eru hvað þekktastir fyrir skæðan sóknarleik í íslenska boltanum, ætli að fara varlega í kvöld og spila aftarlega. "Við ætlum að vera aftarlega og reyna að pirra þá með þéttri vörn. Þá verða þeir vonandi taugaóstyrkir." sagði Kristján. Íslenskir knattspyrnuunnendur geta séð leikinn á Ölver og Players á höfuðborgarsvæðinu og á veitingastaðnum Traffic í Keflavík. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma. Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira
Kristján Guðmundsson þjálfari knattspyrnuliðs Keflavíkur segir að hann ætli að láta lið sitt spila varnarbolta gegn þýska liðinu Mainz í 2. umferð Evrópukeppni félagsliða en liðin mætast í Þýskalandi í kvöld. Þýska liðið lenti í 11. sæti í þýsku Bundesligunni á síðasta tímabili en fékk Evrópusæti út á háttvísismat UEFA. Þeir töpuðu naumlega fyrir Köln, 1-0 í fyrstu umferð Bundesligunnar um sl.helgi. "Þeir spila öðruvísi bolta en við erum vanir að mæta, agressívan bolta. Þeirra leikstíll er 4-3-2-1 með mikilli hápressu og bakverðirnir eru dulegir að koma upp til sóknar. Það er ekki nein svokölluð stjarna í þessu liði en þetta lið er sterk heild. Ef ég á að nefna einhverja sérstaka ógn í Mainz þá hafa þeir verið að tala mikið um brasilíska miðjumanninn Antonio da Silva. Hann teiknar marga góða bolta á framherjana og er mikið í að fiska aukaspyrnur." sagði Kristján m.a. í viðtali í "Fótboltavikunni" á Talstöðinni á þriðjudaginn. Kristján sagði einnig að Keflvíkingar, sem eru hvað þekktastir fyrir skæðan sóknarleik í íslenska boltanum, ætli að fara varlega í kvöld og spila aftarlega. "Við ætlum að vera aftarlega og reyna að pirra þá með þéttri vörn. Þá verða þeir vonandi taugaóstyrkir." sagði Kristján. Íslenskir knattspyrnuunnendur geta séð leikinn á Ölver og Players á höfuðborgarsvæðinu og á veitingastaðnum Traffic í Keflavík. Leikurinn hefst kl. 18:30 að íslenskum tíma.
Íslenski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Í beinni: Fram - Stjarnan | Baráttan um fjórða sætið Katla kynnt til leiks í Flórens Í beinni: Afturelding - Vestri | Mikið undir hjá báðum liðum Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez NFL-stjarna dæmd fyrir þátt í hundaati Dagskráin: Besta deildin ræður ríkjum Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Sjá meira