Besti árangur Blika í 55 ára sögu 16. september 2005 00:01 Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira
Ef einhvern tíma hefur verið ástæða fyrir Blika til að fagna góðri uppskeru þá er það um helgina en uppskeruhátíð besta tímabils deildarinnar frá upphafi fer fram á morgun laugardag, 17. september í félagsaðstöðunni í Smáranum. Árangur Blika í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins og ekkert annað félag hefur átt annað eins sumar. Aðeins 230 manns komast í matinn sem verður á 2. hæð Smárans en veislustjórn verður í öruggum höndum Hjálmars Hjálmarssonar leikara. Á eftir verður slegið upp sannkölluðu Kópavogsballi í íþróttasalnum þar sem stuðhljómsveitin Á móti sól heldur uppi fjörinu fram á rauðanótt. Miðasala á uppskeruhátíðina er í afgreiðslu Smárans en miðaverð með mat er kr. 3.900 Húsið opnar kl. 19:00. Miðaverð á ballið er kr. 2.000 en salurinn opnar kl. 22:00 Aldurstakmark á ballið er 18 ár. Árangur knattspyrnumanna og kvenna Breiðabliks í sumar er sá besti í 55 ára sögu félagsins en fyrra metár var á 50 ára afmælinu, árið 2000. Þá urðu fjórir flokkar Íslandsmeistarar og tveir fögnuðu bikarmeistaratitli. Karlalið Breiðabliks spilar sinn síðasta leik á Íslandsmótinu í ár og undir er að báðir meistaraflokkar félagsins fari taplausir í gegnum Íslandsmótið í ár. Kvennaliðið vann 13 af 14 leikjum sínum og gerði eitt jafntefli en karlaliðið hefur unnið 13 af 17 leikjum og gert fjögur jafntefli. Markatala kvennaliðsins er 47-9 og markatalan hjá karlaliðinu er 30-11. Samanlögð markatala er því 77-20 eða 57 mörk í plús. Árangur knattspyrnuliða Breiðabliks sumarið 2005:Íslandsmeistaratitlar unnust í eftirfarandi flokkum: Meistaraflokki kvenna 3. flokki karla 3. flokki kvenna 4. flokki kvenna 5. flokki kvenna Eldri flokki karla Bikarmeistaratitlar unnust í: Meistaraflokki kvenna 2. flokki kvenna 3. flokki kvenna Breiðablik sigraði í: 1. deild karla 4. flokki kvenna, B-lið Eftirtaldir flokkar höfnuðu í 2. sæti: 2. flokkur kvenna, Íslandsmót 3. flokkur karla, bikarkeppni 5. flokkur karla, Íslandsmót 6. flokkur karla, Pollamót A-lið 6. flokkur kvenna, Hnátumót B-lið
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið KR lætur þjálfarateymið fjúka Íslenski boltinn Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni Körfubolti Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Íslenski boltinn „Bara pæling sem kom frá Caulker“ Fótbolti Donald Trump sást svindla á golfvellinum Golf Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Íslenski boltinn Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport „Vorum búnir að vera miklu betri“ Fótbolti Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Sport „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Fótbolti Fleiri fréttir Arftakinn sagður koma frá Hlíðarenda Gjörbreyttur Luka hefur tekið á því í ræktinni „Bara pæling sem kom frá Caulker“ „Vorum búnir að vera miklu betri“ „Þurftum ekkert að vera að drífa okkur“ Uppselt á Evrópuleik KA á Akureyri Gæti enn spilað í úrvalsdeildinni eftir að hafa fallið þrívegis Markasúpur í „Íslendingaslögum“ KR lætur þjálfarateymið fjúka Uppgjörið: Stjarnan - Afturelding 4-1 | Snéru við dæminu manni fleiri Tómas Bent nálgast Edinborg Nýtt útlit hjá Guardiola Aflýstu æfingaferð eftir hræðilegar fréttir að heiman Nýtt undrabarn hjá Arsenal Flúraði sig til minningar um Jota Bönnuðu öllum leikmönnum liðsins að koma inn í landið Með átta mörk og sex stoðsendingar í sama leiknum Segja Jóhannes kosta tæpar tíu milljónir króna Flýr Ten Hag og semur við Sunderland Grét þegar hann var kynntur hjá nýju félagi Sjáðu Pedersen jafna metið og Kennie kremja hjörtu Víkinga NBA reynslubolti handtekinn fyrir ávísunarfals „Ef ég geri það ekki þá mun ég kannski sjá eftir því alla ævi“ Eir Norðurlandameistari en fékk of mikla hjálp til að fá metið Sú besta í áfalli og baðst afsökunar Siggi Raggi for holu í höggi á vellinum þar sem Íslandsmótið fer fram Brella Englendinga sem gæti hafa tryggt þeim EM-gullið Donald Trump sást svindla á golfvellinum Fékk meira að segja kveðju frá sínum helsta óvini Spilaði og varð Evrópumeistari fótbrotin Sjá meira