Hagnaður Wal-Mart minni en vænst var 15. ágúst 2006 15:56 Hagnaður Wal-Mart verslanakeðjunnar dróst saman á öðrum ársfjórðungi í fyrsta sinn í áratug. Mynd/AP Hagnaður bandarísku verslanakeðjunnar Wal-Mart á öðrum ársfjórðungi nam tæpum 2,1 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 148 milljarða íslenskra króna. Þetta er 720 milljónum dölum minna en á sama tíma fyrir ári og í fyrsta sinn í áratug sem hagnaður verslanakeðjunnar dregst saman á milli ára. Helstu ástæður minni hagnaðar eru þær að fyrirtækið hætti við útrás á þýskan markað og ákvað að selja 85 verslanir keðjunnar til þýska keppinautarins Metro í síðasta mánuði. Talið er að tap Wal-Mart vegna þessa geti numið allt að einum milljarði dala, um 75 milljörðum króna. Þá flutti fyrirtækið sig sömuleiðis frá Suður-Kóreu með nokkrum kostnaði. Wal-Mart, sem rekur 6.400 verslanir í 15 löndum, hefur orðið fyrir nokkrum skakkaföllum á síðustu mánuðum, meðal annars vegna minni sölu í kjölfar aukinnar samkeppni á heimamarkaði í Bandaríkjunum auk þess sem tíðar eldsneytishækkanir hafa orðið þess valdandi að almenningur haldið fastar um budduna. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Hagnaður bandarísku verslanakeðjunnar Wal-Mart á öðrum ársfjórðungi nam tæpum 2,1 milljarða bandaríkjadala, jafnvirði 148 milljarða íslenskra króna. Þetta er 720 milljónum dölum minna en á sama tíma fyrir ári og í fyrsta sinn í áratug sem hagnaður verslanakeðjunnar dregst saman á milli ára. Helstu ástæður minni hagnaðar eru þær að fyrirtækið hætti við útrás á þýskan markað og ákvað að selja 85 verslanir keðjunnar til þýska keppinautarins Metro í síðasta mánuði. Talið er að tap Wal-Mart vegna þessa geti numið allt að einum milljarði dala, um 75 milljörðum króna. Þá flutti fyrirtækið sig sömuleiðis frá Suður-Kóreu með nokkrum kostnaði. Wal-Mart, sem rekur 6.400 verslanir í 15 löndum, hefur orðið fyrir nokkrum skakkaföllum á síðustu mánuðum, meðal annars vegna minni sölu í kjölfar aukinnar samkeppni á heimamarkaði í Bandaríkjunum auk þess sem tíðar eldsneytishækkanir hafa orðið þess valdandi að almenningur haldið fastar um budduna.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Virði Icelandair hrapar eftir uppgjör Viðskipti innlent Auður leiðir nýja samsteypu á íslenskum markaði Viðskipti innlent Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent „Við erum alls ekki í nokkru stríði“ Viðskipti innlent Nýtt trend: Sami stjórnandinn að vinna fyrir mörg fyrirtæki Atvinnulíf Vaka stýrir Collab Viðskipti innlent Skamma og banna Play að blekkja neytendur Neytendur Isavia braut lög á Keflavíkurflugvelli Neytendur Seldi íbúðina og keypti Bitcoin í staðinn Viðskipti innlent Fjárfestar í sjávarútvegi fari að líta annað Viðskipti innlent Fleiri fréttir Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent
Plötuðu erlent fyrirtæki til að greiða sér tugi milljóna: Annar sagður hrokafullur en hinn sýndi iðrun Viðskipti innlent