Indverjar bora eftir olíu í Afríku 17. ágúst 2006 14:52 Stjórnvöld á Indlandi hafa hug á að verja sem nemur 1 milljarði bandaríkjadala eða rúmum 69 milljörðum íslenskra króna í olíuleit-, vinnslu og námagröft á Fílabeinsströndinni á vesturströnd Afríku á næstu fimm árum. Með verkefninu mun vera horft til þess að ná í ódýrara eldsneyti úr auðlindum Fílabeinsstrandarinnar til að anna ört vaxandi eftirspurn eftir orkugjöfum á Indlandi. Amarendra Khatua, sendiherra Indlands á Fílabeinsströndinni, segir Indverja glíma við sama vanda og Kínverjar. Landsmönnum hafi fjölgað mikið í báðum löndunum, efnahagur íbúanna batnað mikið á undanförnum árum og hafi þeir ráðrúm til fjárfestinga. Þá geri þeir miklar kröfur um ódýra og öruggga orkugjafa. 60.000 tunnur af hráolíu eru framleiddar á Fílabeinsströndinni á degi hverjum en Indverjar horfa til þess að auka framleiðsluna enn frekar og hafa varið sem nemur 832 milljónum íslenskra króna til frekari rannsókna. Þá munu tilraunaboranir vera þegar hafnar úti fyrir ströndum landsins. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórnvöld á Indlandi hafa hug á að verja sem nemur 1 milljarði bandaríkjadala eða rúmum 69 milljörðum íslenskra króna í olíuleit-, vinnslu og námagröft á Fílabeinsströndinni á vesturströnd Afríku á næstu fimm árum. Með verkefninu mun vera horft til þess að ná í ódýrara eldsneyti úr auðlindum Fílabeinsstrandarinnar til að anna ört vaxandi eftirspurn eftir orkugjöfum á Indlandi. Amarendra Khatua, sendiherra Indlands á Fílabeinsströndinni, segir Indverja glíma við sama vanda og Kínverjar. Landsmönnum hafi fjölgað mikið í báðum löndunum, efnahagur íbúanna batnað mikið á undanförnum árum og hafi þeir ráðrúm til fjárfestinga. Þá geri þeir miklar kröfur um ódýra og öruggga orkugjafa. 60.000 tunnur af hráolíu eru framleiddar á Fílabeinsströndinni á degi hverjum en Indverjar horfa til þess að auka framleiðsluna enn frekar og hafa varið sem nemur 832 milljónum íslenskra króna til frekari rannsókna. Þá munu tilraunaboranir vera þegar hafnar úti fyrir ströndum landsins.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira