Ford íhugar sölu dótturfélaga 6. september 2006 00:01 Aston Martin V12 Vanquish Þegar bandaríski bílaframleiðandinn Ford keypti framleiðslu Aston Martin bíla fyrir 19 árum voru sárafáir bílar af þessari gerð framleiddir. Forsvarsmenn bandaríska bílaframleiðandans Ford opinberuðu í síðustu viku áætlanir þess efnis að selja framleiðslu Aston Martin sportbílsins, sem framleiddur er í Bretlandi. Ford keypti 75 prósenta hlut í Aston Martin árið 1987 en lauk kaupum á öllu hlutafé í fyrirtækinu sjö árum síðar. Að sögn Toms Hoyt, talsmanns Ford, framleiddi fyrirtækið einungis 46 bíla árið 1992 en eftir að fyrirtækið tók reksturinn yfir var blásið til sóknar og hefur nú rúmlega 30.000 bílum verið ekið út um dyr verksmiðjunnar. Ford skilaði jafnvirði 90 milljarða króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins og hefur verið ákveðið að segja upp 30.000 manns og loka 14 verksmiðjum fyrirtækisins á næstu átta árum í hagræðingarskyni. Þá standa enn yfir viðræður á milli Ford, japanska bílaframleiðandans Nissan og hins franska Renault um hugsanlegt samstarf en horft er til þess að samstarfið muni bæta hag þríeykisins. Viðskipti Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Forsvarsmenn bandaríska bílaframleiðandans Ford opinberuðu í síðustu viku áætlanir þess efnis að selja framleiðslu Aston Martin sportbílsins, sem framleiddur er í Bretlandi. Ford keypti 75 prósenta hlut í Aston Martin árið 1987 en lauk kaupum á öllu hlutafé í fyrirtækinu sjö árum síðar. Að sögn Toms Hoyt, talsmanns Ford, framleiddi fyrirtækið einungis 46 bíla árið 1992 en eftir að fyrirtækið tók reksturinn yfir var blásið til sóknar og hefur nú rúmlega 30.000 bílum verið ekið út um dyr verksmiðjunnar. Ford skilaði jafnvirði 90 milljarða króna taprekstri á fyrstu sex mánuðum ársins og hefur verið ákveðið að segja upp 30.000 manns og loka 14 verksmiðjum fyrirtækisins á næstu átta árum í hagræðingarskyni. Þá standa enn yfir viðræður á milli Ford, japanska bílaframleiðandans Nissan og hins franska Renault um hugsanlegt samstarf en horft er til þess að samstarfið muni bæta hag þríeykisins.
Viðskipti Mest lesið Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira