House of Fraser semur við birgja 18. nóvember 2006 07:30 Stjórn House of Fraser ætlar að semja við birgja um afslátt líkt og aðrar verslanir hafa gert. Stjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser ætlar að senda birgjum bréf í næstu viku þar sem þess er óskað að fyrirtækinu verði veittur afsláttur af vöruverði auk þess sem greiðslufrestur til birgjaverði lengdur. Að breska dagblaðsins Times ætlar Don McCarthy, stjórnarformaður HoF að fara fram á 2 prósenta afslátt frá birgjum enda hafi ekki orðið neinar breytingar á samningum birgja og HoF síðan á sumardögum árið 2003. Stjórnir bresku verslananna Debenhams, Bhs, Arcadia og Marks & Spencer hafa þegar óskað eftir álíka kjörum hjá birgjum. Times segir að stjórnir nokkurra verslanakeðja hafa óskað eftir því í júní síðastliðnum að birgjar veittu 1 prósents aflátt og framlengdu greiðslufrest sinn úr 30 dögum í 60. Marks & Spencer fór hins vegar fram á 5,5 prósenta afslátt. Kaupum Baugs og fleiri fjárfesta á HoF lauk í síðustu viku. Breskir fjölmiðlar hafa haft eftir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra félagsins, að breskar verslanir bjóði margar hverjar upp á keimlíkt vöruúrval. Sé nauðsynlegt að krydda vöruúrvalið og hafi hann þegar boðað að nokkrum vörumerkjum í verslunum HoF verði skipt út fyrir önnur. Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Stjórn bresku verslanakeðjunnar House of Fraser ætlar að senda birgjum bréf í næstu viku þar sem þess er óskað að fyrirtækinu verði veittur afsláttur af vöruverði auk þess sem greiðslufrestur til birgjaverði lengdur. Að breska dagblaðsins Times ætlar Don McCarthy, stjórnarformaður HoF að fara fram á 2 prósenta afslátt frá birgjum enda hafi ekki orðið neinar breytingar á samningum birgja og HoF síðan á sumardögum árið 2003. Stjórnir bresku verslananna Debenhams, Bhs, Arcadia og Marks & Spencer hafa þegar óskað eftir álíka kjörum hjá birgjum. Times segir að stjórnir nokkurra verslanakeðja hafa óskað eftir því í júní síðastliðnum að birgjar veittu 1 prósents aflátt og framlengdu greiðslufrest sinn úr 30 dögum í 60. Marks & Spencer fór hins vegar fram á 5,5 prósenta afslátt. Kaupum Baugs og fleiri fjárfesta á HoF lauk í síðustu viku. Breskir fjölmiðlar hafa haft eftir Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra félagsins, að breskar verslanir bjóði margar hverjar upp á keimlíkt vöruúrval. Sé nauðsynlegt að krydda vöruúrvalið og hafi hann þegar boðað að nokkrum vörumerkjum í verslunum HoF verði skipt út fyrir önnur.
Viðskipti Mest lesið Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira