Eriksson tilkynnir enska hópinn 25. febrúar 2006 20:45 Enska landsliðið mætir Úrúgvæ á Anfield á miðvikudaginn NordicPhotos/GettyImages Sven Göran Eriksson hefur tilkynnt 23-manna hópinn sem mætir Úrúgvæ í æfingaleik á Englandi á miðvikudaginn og þar eru talsverðar breytingar vegna þess að fjöldi fastamanna í liðinu eiga við meiðsli að stríða. Wes Brown frá Manchester United kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fyrir utan liðið í um eitt ár og þá kemur félagi hans Gary Neville einnig inn í hópinn. Jamie Carragher hjá Liverpool kemur aftur inn í hópinn, sem og þeir Kieran Richardson og Darren Bent, sem koma úr yngra landsliðinu. Phil Neville og Paul Koncheski detta báðir út úr hópnum sem tilkynntur hefur verið, en þeir Jonathan Woodgate, Sol Campbell, Michael Owen, Ashley Cole, Chris Kirkland, Owen Hargreaves og Kieron Dyer detta allir út úr myndinni vegna meiðsla. Hér á eftir fer 23 manna hópur Englendinga sem mætir Úrúgvæ á Anfield á miðvikudaginn, en sá leikur verður einmitt sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Markverðir: Robinson (Tottenham), Green (Norwich), James (Man City) Útileikmenn: Young (Charlton), Bridge (Chelsea), Terry (Chelsea), Brown (Man Utd), Ferdinand (Man Utd), King (Tottenham), G Neville (Man Utd), Carragher (Liverpool), Lampard (Chelsea), Beckham (Real Madrid), Gerrard (Liverpool), J Cole (Chelsea), Jenas (Tottenham), Wright-Phillips (Chelsea), Carrick (Tottenham), Richardson (Man Utd), D Bent (Charlton), Rooney (Man Utd), Crouch (Liverpool), Defoe (Tottenham). Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Sjá meira
Sven Göran Eriksson hefur tilkynnt 23-manna hópinn sem mætir Úrúgvæ í æfingaleik á Englandi á miðvikudaginn og þar eru talsverðar breytingar vegna þess að fjöldi fastamanna í liðinu eiga við meiðsli að stríða. Wes Brown frá Manchester United kemur aftur inn í hópinn eftir að hafa verið fyrir utan liðið í um eitt ár og þá kemur félagi hans Gary Neville einnig inn í hópinn. Jamie Carragher hjá Liverpool kemur aftur inn í hópinn, sem og þeir Kieran Richardson og Darren Bent, sem koma úr yngra landsliðinu. Phil Neville og Paul Koncheski detta báðir út úr hópnum sem tilkynntur hefur verið, en þeir Jonathan Woodgate, Sol Campbell, Michael Owen, Ashley Cole, Chris Kirkland, Owen Hargreaves og Kieron Dyer detta allir út úr myndinni vegna meiðsla. Hér á eftir fer 23 manna hópur Englendinga sem mætir Úrúgvæ á Anfield á miðvikudaginn, en sá leikur verður einmitt sýndur í beinni útsendingu á Sýn. Markverðir: Robinson (Tottenham), Green (Norwich), James (Man City) Útileikmenn: Young (Charlton), Bridge (Chelsea), Terry (Chelsea), Brown (Man Utd), Ferdinand (Man Utd), King (Tottenham), G Neville (Man Utd), Carragher (Liverpool), Lampard (Chelsea), Beckham (Real Madrid), Gerrard (Liverpool), J Cole (Chelsea), Jenas (Tottenham), Wright-Phillips (Chelsea), Carrick (Tottenham), Richardson (Man Utd), D Bent (Charlton), Rooney (Man Utd), Crouch (Liverpool), Defoe (Tottenham).
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins Körfubolti Fleiri fréttir Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt „Eins manns dauði er annars brauð“ Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid „Brjálæðisleg orka“ Hákonar og einstakt samband við David Serena Williams orðin eigandi fyrsta kanadíska WNBA-liðsins „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Dagskráin: Madridarslagur í Meistaradeildinni og Hákon í sviðsljósinu Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Svo nálægt fyrsta sigrinum síðan í ágúst Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fanney Inga og félagar unnu stórsigur í sænska bikarnum Réð son sinn sem forseta félagsins Björn Daníel tryggði FH jafntefli á móti norska úrvalsdeildarfélaginu Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Erlingur tekur aftur við Eyjaliðinu „Niðurdrepandi og leiðinlegar fréttir“ Butler gleymdi að mála og greiða leiguna Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Svona var blaðamannafundur Snorra Sjá meira