Ánægður með framlag Cole 1. mars 2006 23:06 Eriksson var mjög sáttur við frammistöðu Joe Cole í kvöld NordicPhotos/GettyImages Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga var yfir sig ánægður með Joe Cole í sigrinum á Úrúgvæ í kvöld og sagði hann hafa borið af öðrum leikmönnum í leiknum. Cole lagði upp jöfnunarmark enska liðsins og skoraði sigurmarkið sjálfur. "Joe var frábær í kvöld og það er ótrúlegt að sjá hversu mikið honum hefur farið fram á síðustu tveimur árum. Hann var fljótur, sterkur og útsjónarsamur og sinnti varnarhlutverki sínu vel líka. Ef hann heldur áfram að spila eins og hann gerði í kvöld hef ég svo sannarlega ekki áhyggjur af vinstri kantinum hjá okkur í framtíðinni," sagði Eriksson. Cole sjálfur var nokkuð sáttur við leik enska liðsins, en hrósaði þeim Peter Crouch og Shaun Wright-Phillips fyrir að breyta gangi leiksins þegar þeir komu inná sem varamenn. "Við vorum þolinmóðir og það borgaði sig í lok leiksins, þó við hefðum mátt vinna þennan leik með meiri mun en raun bar vitni. Að mínu mati urðu þáttaskil þegar Shaun og Peter komu inná, þeir breyttu gangi leiksins og sprautuðu lífi í liðið," sagði Cole. Varnarmaðurinn Wayne Bridge meiddist snemma í leiknum og var borinn útaf, en Eriksson segir að meiðsli hans séu ekki mjög alvarleg. "Hann fer í myndatöku á morgun, en ég hugsa að verði allt í lagi með hann. Það er kominn tími á að við förum að fá vinstri bakverðina okkar í lag," sagði Eriksson. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira
Sven-Göran Eriksson, landsliðsþjálfari Englendinga var yfir sig ánægður með Joe Cole í sigrinum á Úrúgvæ í kvöld og sagði hann hafa borið af öðrum leikmönnum í leiknum. Cole lagði upp jöfnunarmark enska liðsins og skoraði sigurmarkið sjálfur. "Joe var frábær í kvöld og það er ótrúlegt að sjá hversu mikið honum hefur farið fram á síðustu tveimur árum. Hann var fljótur, sterkur og útsjónarsamur og sinnti varnarhlutverki sínu vel líka. Ef hann heldur áfram að spila eins og hann gerði í kvöld hef ég svo sannarlega ekki áhyggjur af vinstri kantinum hjá okkur í framtíðinni," sagði Eriksson. Cole sjálfur var nokkuð sáttur við leik enska liðsins, en hrósaði þeim Peter Crouch og Shaun Wright-Phillips fyrir að breyta gangi leiksins þegar þeir komu inná sem varamenn. "Við vorum þolinmóðir og það borgaði sig í lok leiksins, þó við hefðum mátt vinna þennan leik með meiri mun en raun bar vitni. Að mínu mati urðu þáttaskil þegar Shaun og Peter komu inná, þeir breyttu gangi leiksins og sprautuðu lífi í liðið," sagði Cole. Varnarmaðurinn Wayne Bridge meiddist snemma í leiknum og var borinn útaf, en Eriksson segir að meiðsli hans séu ekki mjög alvarleg. "Hann fer í myndatöku á morgun, en ég hugsa að verði allt í lagi með hann. Það er kominn tími á að við förum að fá vinstri bakverðina okkar í lag," sagði Eriksson.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Fleiri fréttir Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Sjá meira