HSBC bankinn skilaði mestum hagnaði 6. mars 2006 11:55 Alþjóðlegi fjárfestingabankinn HSBC skilaði mestum hagnaði breskra banka í Bretlandi á síðasta ári. Hagnaðurinn nam 11,5 milljörðum punda fyrir skatta. Um 20 prósent af hagnaði bankans var í Bretlandi en 80 prósent á alþjóðlegum vettvangi, s.s. í nokkrum löndum í Evrópu, Asíu, í Bandaríkjunum og Mið- og Suður-Ameríku. Viðskiptavinir HSBC eru 110 milljónir talsins í 79 löndum. Þá segir í fréttum breska ríkisútvarpsins, BBC, að bankinn hafi að mestu verið með starfsemi í Asíu þar til hann tók yfir rekstur Midlands bankans í Bretlandi árið 1992. Sérfræðingar á vegum bankans mátu m.a. tilboð þriggja aðila, Samsons, S-hópsins og Kaldbaks við sölu Landsbankans. HSBC bankinn er þriðji stærsti banki heims að markaðsvirði, að sögn BBC. Langtímaspár bankans eru sagðar í óvissu, sérstaklega vegna erfiðrar stöðu lífeyrissjóða af völdum langtímaskuldbindinga víða um heim. Skammtímaspár eru hins vegar jákvæðar. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Alþjóðlegi fjárfestingabankinn HSBC skilaði mestum hagnaði breskra banka í Bretlandi á síðasta ári. Hagnaðurinn nam 11,5 milljörðum punda fyrir skatta. Um 20 prósent af hagnaði bankans var í Bretlandi en 80 prósent á alþjóðlegum vettvangi, s.s. í nokkrum löndum í Evrópu, Asíu, í Bandaríkjunum og Mið- og Suður-Ameríku. Viðskiptavinir HSBC eru 110 milljónir talsins í 79 löndum. Þá segir í fréttum breska ríkisútvarpsins, BBC, að bankinn hafi að mestu verið með starfsemi í Asíu þar til hann tók yfir rekstur Midlands bankans í Bretlandi árið 1992. Sérfræðingar á vegum bankans mátu m.a. tilboð þriggja aðila, Samsons, S-hópsins og Kaldbaks við sölu Landsbankans. HSBC bankinn er þriðji stærsti banki heims að markaðsvirði, að sögn BBC. Langtímaspár bankans eru sagðar í óvissu, sérstaklega vegna erfiðrar stöðu lífeyrissjóða af völdum langtímaskuldbindinga víða um heim. Skammtímaspár eru hins vegar jákvæðar.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira