Gengi Schering hækkaði um fjórðung 13. mars 2006 16:10 Gengi hlutabréfa í þýska lyfjafyrirtækinu Schering hækkaði um 25 prósent í dag eftir að fjárfestar bjuggust við að þýski lyfjarisinn Merck myndi gera nýtt yfirtökutilboð í fyrirtækið. Merk gerði óvinveitt yfirtökutilboð í Schering í gær og hljóðað tilboðið upp á 14,9 milljarða evrur eða 77 evrur á hlut. Forsvarsmenn Schering sögðu tilboðið of lágt og hvöttu hluthafa í lyfjafyrirtækinu til að hunsa það. Fjárfestar töldu líklegt að Merck myndi gera nýtt tilboð í Schering og hækkaði gengi bréfa fyrirtækisins í 84,12 evrur á hlut í dag. Forsvarsmenn Merck hafa ekkert látið uppi um hvort fyrirtækið hyggist gera yfirtökutilboð á Schering á nýjan leik. Sagði Michael Rømer, stjórnarformaður Merck, að fyrirtækið ætli ekki að láta ákvörðun stjórnenda Scherings trufla sig heldur látið þeir lokaákvörðun um yfirtökutilboðið í hendur hluthafa Schering. „Við erum fullvissir um að þeir muni íhuga tilboðið," sagði Rømer og benti á að tilboðið verði í gildi næstu sex vikurnar og falla niður um miðjan maí. „Við viljum kaupa 100 prósent hlutabréfa í Schering. Þegar við höfum 95 prósent látum við afskrá það," sagði hann. Gengi hlutabréfa í Merck lækkaði um tæp 3 prósent í dag og endaði í 81,21 evru á hlut. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Gengi hlutabréfa í þýska lyfjafyrirtækinu Schering hækkaði um 25 prósent í dag eftir að fjárfestar bjuggust við að þýski lyfjarisinn Merck myndi gera nýtt yfirtökutilboð í fyrirtækið. Merk gerði óvinveitt yfirtökutilboð í Schering í gær og hljóðað tilboðið upp á 14,9 milljarða evrur eða 77 evrur á hlut. Forsvarsmenn Schering sögðu tilboðið of lágt og hvöttu hluthafa í lyfjafyrirtækinu til að hunsa það. Fjárfestar töldu líklegt að Merck myndi gera nýtt tilboð í Schering og hækkaði gengi bréfa fyrirtækisins í 84,12 evrur á hlut í dag. Forsvarsmenn Merck hafa ekkert látið uppi um hvort fyrirtækið hyggist gera yfirtökutilboð á Schering á nýjan leik. Sagði Michael Rømer, stjórnarformaður Merck, að fyrirtækið ætli ekki að láta ákvörðun stjórnenda Scherings trufla sig heldur látið þeir lokaákvörðun um yfirtökutilboðið í hendur hluthafa Schering. „Við erum fullvissir um að þeir muni íhuga tilboðið," sagði Rømer og benti á að tilboðið verði í gildi næstu sex vikurnar og falla niður um miðjan maí. „Við viljum kaupa 100 prósent hlutabréfa í Schering. Þegar við höfum 95 prósent látum við afskrá það," sagði hann. Gengi hlutabréfa í Merck lækkaði um tæp 3 prósent í dag og endaði í 81,21 evru á hlut.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira