Fyrsti sigur Nets á Dallas í sex ár 20. mars 2006 15:20 New Jersey vann sinn fyrsta sigur á Dallas í sex ár í nótt NordicPhotos/GettyImages Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira
Lið New Jersey Nets vann í nótt sinn fyrsta sigur á Dallas í heil sex ár þegar liðin áttust við í New Jersey og fóru leikar 100-89 fyrir heimamenn. Richard Jefferson skoraði 28 stig fyrir Nets, en Dirk Nowitzki skoraði 37 stig fyrir Dallas. Cleveland vann nauman sigur á LA Lakers 96-95. LeBron James skoraði 29 stig fyrir Cleveland, en Kobe Bryant skoraði 38 stig fyrir Lakers. Þá vann Atlanta nauman sigur á Orlando eftir framlengdan leik 108-107. Joe Johnson skoraði 40 stig fyrir Atlanta, en Jameer Nelson skoraði 18 stig fyrir Orlando. Boston vann góðan útisigur á Indiana 103-88 og vann því alla leiki liðanna í vetur. Paul Pierce skoraði 22 stig fyrir Boston, en Peja Stojakovic skoraði 16 stig fyrir Indiana. Minnesota lagði Sacramento 95-89, þar sem Kevin Garnett átti sinn besta leik á tímabilinu og skoraði 37 stig og hirti 10 fráköst fyrir Minnesota. Mike Bibby skoraði 35 stig fyrir Sacramento. Washington lagði Chicago 113- 104. Gilbert Arenas skoraði 29 stig fyrir Washington, en Ben Gordon skoraði 20 stig fyrir Chicago. Philadelphia tapaði fjórða leik sínum í röð þegar liðið lá fyrir Golden State á útivelli 98-89. Chris Webber skoraði 21 stig fyrir Philadelphia, en Mike Dunleavy skoraði 28 stig og hirti 10 fráköst fyrir Golden State. Memphis lagði Utah 90-84. Pau Gasol skoraði 15 stig, hirti 10 fráköst og gaf 9 stoðsendingar fyrir Memphis og Chucky Atkins skoraði 20 stig. Carlos Boozer skoraði 19 stig og hirti 9 fráköst hjá Utah og Mehmet Okur skoraði 17 stig og hirti 13 fráköst. Loks vann Miami sigur á New York 111-100 á útivelli og var þetta 15. sigur Miami í síðustu 16 leikjum liðsins. Dwayne Wade fór á kostum eins og venjulega og skoraði 30 stig fyrir Miami, en Eddy Curry skoraði 18 stig fyrir heimamenn.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars „Hann plataði mig algerlega“ Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi Sjá meira