Fáar nýráðningar í Bandaríkjunum 5. maí 2006 13:08 Nýráðningar voru með minnsta móti í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar Bandaríkjanna. Nýráðningar voru 138.000 talsins og er það með minnsta móti samanborið við síðustu sex mánuði. Laun hafa hins vegar hækkað nokkuð og vekur það ugg manna um yfirvofandi verðbólgu. Atvinnuleysi stóð í stað á milli mánaða en það mældist 4,7 prósent í Bandaríkjunum í síðasta mánuði.Laun hækkuðu um 3,8 prósent á síðasta ári og er það mesta hækkun á milli ára síðan í ágúst árið 2001.Nýráðningar í Bandaríkjunum voru með minnsta móti í október á síðasta ári, eða 37.000. Ástæðan er sú að þá voru mörg fyrirtæki enn að jafna sig eftir afleiðingar fellibylsins í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Nýráðningarnar eru nokkuð undir væntingum sérfræðinga sem spáðu því að 200.000 manns yrðu ráðnir til starfa í mánuðinum. Fækkun starfa varð mest í smásölugeiranum vestra í síðasta mánuði. Störfum fjölgaði hins vegar hjá byggingar- og fjármálafyrirtækjum en fjölgun starfa í iðnaði hefur ekki verið meiri í Bandaríkjunum á síðastliðnum tveimur árum.Þá eru meðallaun verkafólks í Bandaríkjunum 16,61 Bandaríkjadalur á tímann, jafnvirði tæpra 1.200 króna, á tímann. Þetta er 0,5 prósenta hækkun frá marsmánuði en 3,8 prósentum hærri laun en fyrir ári. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Nýráðningar voru með minnsta móti í Bandaríkjunum í síðasta mánuði, samkvæmt upplýsingum Vinnumálastofnunar Bandaríkjanna. Nýráðningar voru 138.000 talsins og er það með minnsta móti samanborið við síðustu sex mánuði. Laun hafa hins vegar hækkað nokkuð og vekur það ugg manna um yfirvofandi verðbólgu. Atvinnuleysi stóð í stað á milli mánaða en það mældist 4,7 prósent í Bandaríkjunum í síðasta mánuði.Laun hækkuðu um 3,8 prósent á síðasta ári og er það mesta hækkun á milli ára síðan í ágúst árið 2001.Nýráðningar í Bandaríkjunum voru með minnsta móti í október á síðasta ári, eða 37.000. Ástæðan er sú að þá voru mörg fyrirtæki enn að jafna sig eftir afleiðingar fellibylsins í Suðurríkjum Bandaríkjanna. Nýráðningarnar eru nokkuð undir væntingum sérfræðinga sem spáðu því að 200.000 manns yrðu ráðnir til starfa í mánuðinum. Fækkun starfa varð mest í smásölugeiranum vestra í síðasta mánuði. Störfum fjölgaði hins vegar hjá byggingar- og fjármálafyrirtækjum en fjölgun starfa í iðnaði hefur ekki verið meiri í Bandaríkjunum á síðastliðnum tveimur árum.Þá eru meðallaun verkafólks í Bandaríkjunum 16,61 Bandaríkjadalur á tímann, jafnvirði tæpra 1.200 króna, á tímann. Þetta er 0,5 prósenta hækkun frá marsmánuði en 3,8 prósentum hærri laun en fyrir ári.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Viðskipti innlent Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Eldrauður dagur í Kauphöllinni Viðskipti innlent Innkalla baunasúpu rétt í tæka tíð Neytendur 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Viðskipti erlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Neytendastofa sektar þrjár verslanir vegna nikótínauglýsinga Neytendur Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsti kaffibollinn minnir hann á að þrjú börn eru á heimilinu Atvinnulíf Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira