Veðurspá hækkar olíuverð 23. maí 2006 15:32 Olíutankar skemmdust víða við suðurströnd Bandaríkjanna þegar fellibyljirnir Ríta og Katrín gengur yfir svæðið í fyrrahaust. Mynd/AFP Olíuverð hækkaði um tæpan Bandaríkjadal á tunnu í framvirkum samningum á helstu mörkuðum í dag í kjölfar þess að veðurfræðingar spáðu því að fellibyljir á Atlantshafi geti truflað olíuframleiðslu við Mexíkóflóa í sumar og haust. Fellibyljatímabilið hefst 1. júní og stendur fram í nóvember. Veðurfræðingar telja þó að fellibylirnir verði ekki jafn stórir og í fyrra. Olía, sem afhent verður í júlí, hækkaði um 91 sent á mörkuðum í New York í gær og fór tunnan í 70,78 dali. Þá hækkaði Norðursjávarolíu í verði um 88 sent á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór tunnan í 70,23 dali. Veðurfræðingar við fellibyljgamiðstöð Bandaríkjanna á Miami spáðu í gær að á næsta fellibyljatímabili muni ofsaveður ganga yfir Mexíkóflóa í 16 skipti og muni 6 fellibyljir fara yfir svæðið. Á síðasta fellibyljatímabili í fyrra gekk ofsaveður yfir Mexíkóflóa í 28 skipti. Þar af voru 15 fellibylir og sjö þeirra á 3. stigi eða meira skv. Saffir-Simpson kvarðanum um vindstyrk fellibylja. Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir gögn um olíubirgðir í landinu á morgun en búist er við að birgðirnar hafi dregist saman um 400.000 tunnur. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira
Olíuverð hækkaði um tæpan Bandaríkjadal á tunnu í framvirkum samningum á helstu mörkuðum í dag í kjölfar þess að veðurfræðingar spáðu því að fellibyljir á Atlantshafi geti truflað olíuframleiðslu við Mexíkóflóa í sumar og haust. Fellibyljatímabilið hefst 1. júní og stendur fram í nóvember. Veðurfræðingar telja þó að fellibylirnir verði ekki jafn stórir og í fyrra. Olía, sem afhent verður í júlí, hækkaði um 91 sent á mörkuðum í New York í gær og fór tunnan í 70,78 dali. Þá hækkaði Norðursjávarolíu í verði um 88 sent á markaði í Lundúnum í Bretlandi og fór tunnan í 70,23 dali. Veðurfræðingar við fellibyljgamiðstöð Bandaríkjanna á Miami spáðu í gær að á næsta fellibyljatímabili muni ofsaveður ganga yfir Mexíkóflóa í 16 skipti og muni 6 fellibyljir fara yfir svæðið. Á síðasta fellibyljatímabili í fyrra gekk ofsaveður yfir Mexíkóflóa í 28 skipti. Þar af voru 15 fellibylir og sjö þeirra á 3. stigi eða meira skv. Saffir-Simpson kvarðanum um vindstyrk fellibylja. Orkumálaráðuneyti Bandaríkjanna birtir gögn um olíubirgðir í landinu á morgun en búist er við að birgðirnar hafi dregist saman um 400.000 tunnur.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Viðskipti innlent Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Viðskipti innlent Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Viðskipti innlent Nýir eigendur endurreisa Snúruna Viðskipti innlent Fjórar týpur af yfirmönnum: Hver er þín týpa? Atvinnulíf Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Viðskipti innlent Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Viðskipti innlent Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Viðskipti innlent Fleiri fréttir Markaðir bregðast illa við tollahækkunum Trump Skype heyrir brátt sögunni til Setur háa tolla á Evrópu Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Erlend gagnaver sögð skila litlu í þjóðarbúið Bobbingastaður í bobba Ofurstinn flytur til Texas Hóta því að kæra forsetann fyrir embættisglöp vegna rafmyntabrasks Rafmyntarforstjóri játar sig sekan um að féfletta viðskiptavini Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Sjá meira