Meistararnir byrja með tilþrifum 12. september 2006 20:36 Ronaldinho skoraði stórglæsilegt mark á lokamínútum leiksins gegn Levski Sofia í kvöld NordicPhotos/GettyImages Evrópumeistarar Barcelona hófu titilvörn sína með tilþrifum í kvöld þegar liðið valtaði yfir Levski Sofia 5-0 á Nou Camp. Börsungar létu úrhellisregn ekki hafa áhrif á sig á heimavelli sínum og var sigur liðsins aldrei í hættu eftir að það náði forystu strax í upphafi. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann með Barcelona en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Það var vel við hæfi að snillingurinn Ronaldinho skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona undir lokin með stórkostlegu skoti í ofanverða stöngina og inn, en auk hans skoruðu þeir Iniesta, Puyol, Giuly og Eto´o. Í hinum leiknum í A-riðli vann Chelsea nokkuð sannfærandi sigur á Werder Bremen 2-0 á Stamford Bridge í kvöld. Nafnarnir Michael Essien og Michael Ballack (víti) skoruðu mörk Chelsea í sitt hvorum hálfleiknum. Í B-riðli vann Bayern Munchen 4-0 stórsigur á Spartak frá Moskvu og Sporting frá Lissabon vann óvæntan 1-0 sigur á sterku liði Inter Milan. C-riðillinn var lítið fyrir augað, en þar skildu PSV og Liverpool jöfn í bragdaufum leik í Hollandi, líkt og Galatasaray og Bordeux í Tyrklandi. Í D-riðlinum var hinsvegar nóg af mörkum, þar sem Roma burstaði Shaktar Donetsk 4-0 og Valencia vann góðan útisigur á Olympiakos 4-2 þar sem framherjinn knái Fernando Morientes fann sitt gamla form í meistaradeildinni og skoraði þrennu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Evrópumeistarar Barcelona hófu titilvörn sína með tilþrifum í kvöld þegar liðið valtaði yfir Levski Sofia 5-0 á Nou Camp. Börsungar létu úrhellisregn ekki hafa áhrif á sig á heimavelli sínum og var sigur liðsins aldrei í hættu eftir að það náði forystu strax í upphafi. Eiður Smári Guðjohnsen spilaði síðasta hálftímann með Barcelona en náði ekki að setja mark sitt á leikinn. Það var vel við hæfi að snillingurinn Ronaldinho skoraði fimmta og síðasta mark Barcelona undir lokin með stórkostlegu skoti í ofanverða stöngina og inn, en auk hans skoruðu þeir Iniesta, Puyol, Giuly og Eto´o. Í hinum leiknum í A-riðli vann Chelsea nokkuð sannfærandi sigur á Werder Bremen 2-0 á Stamford Bridge í kvöld. Nafnarnir Michael Essien og Michael Ballack (víti) skoruðu mörk Chelsea í sitt hvorum hálfleiknum. Í B-riðli vann Bayern Munchen 4-0 stórsigur á Spartak frá Moskvu og Sporting frá Lissabon vann óvæntan 1-0 sigur á sterku liði Inter Milan. C-riðillinn var lítið fyrir augað, en þar skildu PSV og Liverpool jöfn í bragdaufum leik í Hollandi, líkt og Galatasaray og Bordeux í Tyrklandi. Í D-riðlinum var hinsvegar nóg af mörkum, þar sem Roma burstaði Shaktar Donetsk 4-0 og Valencia vann góðan útisigur á Olympiakos 4-2 þar sem framherjinn knái Fernando Morientes fann sitt gamla form í meistaradeildinni og skoraði þrennu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Meistaradeild Evrópu Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira