Soros berst gegn fátækt 13. september 2006 10:12 George Soros. Mynd/AP Bandaríski auðkýfingurinn George Soros hefur ákveðið að veita Sameinuðu þjóðunum 50 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 3,5 milljarða íslenskra króna, á næstu fimm árum til að berjast gegn fátækt og útbreiðslu alnæmis í Afríku. Verkefni Sameinuðu þjóðanna nefnist Millennium Villages Project og á það að stuðla að því að byggja upp heilbrigðisstofnanir í Afríku, auka menntun barna og hjálpa bændum út úr viðjum fátæktar í 79 þorpum í 10 Afríkuríkjum. Á meðal ríkjanna eru Eþíópía, Gana, Malí, Rúanda og Úganda. Gert er ráð fyrir því að verkefnið, sem stendur fram til ársins 2015, komi til með að kosta 100 milljónir dala eða rúma 7 milljarða íslenskra króna. Soros sagði í samtali við fréttastofu Reuters að verkefni SÞ geti haft mikla þýðingu fyrir fátæka bændur í dreifðari byggðum Afríku. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, fá íbúar þorpa í Afríku flugnanet til að koma í veg fyrir að þeir smitis af malaríu og tilbúinn áburð auk þess sem læknisaðstoð verður veitt þeim sem smitasta hafa af alnæmi. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bandaríski auðkýfingurinn George Soros hefur ákveðið að veita Sameinuðu þjóðunum 50 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmra 3,5 milljarða íslenskra króna, á næstu fimm árum til að berjast gegn fátækt og útbreiðslu alnæmis í Afríku. Verkefni Sameinuðu þjóðanna nefnist Millennium Villages Project og á það að stuðla að því að byggja upp heilbrigðisstofnanir í Afríku, auka menntun barna og hjálpa bændum út úr viðjum fátæktar í 79 þorpum í 10 Afríkuríkjum. Á meðal ríkjanna eru Eþíópía, Gana, Malí, Rúanda og Úganda. Gert er ráð fyrir því að verkefnið, sem stendur fram til ársins 2015, komi til með að kosta 100 milljónir dala eða rúma 7 milljarða íslenskra króna. Soros sagði í samtali við fréttastofu Reuters að verkefni SÞ geti haft mikla þýðingu fyrir fátæka bændur í dreifðari byggðum Afríku. Að sögn breska ríkisútvarpsins, BBC, fá íbúar þorpa í Afríku flugnanet til að koma í veg fyrir að þeir smitis af malaríu og tilbúinn áburð auk þess sem læknisaðstoð verður veitt þeim sem smitasta hafa af alnæmi.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Gervihjónabönd: Að eiga vinnueiginmann eða vinnueiginkonu Atvinnulíf Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Viðskipti innlent Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Viðskipti innlent „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira