Fyrrum forstjóri WorldCom í fangelsi 26. september 2006 08:35 Bernard Ebbers. Mynd/AFP Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag til að fullnusta dómi sem hann hlaut í fyrra. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári þegar hann gegndi stöðu forstjóra fyrirtækisins. Svikin eru talin nema 11 milljörðum bandaríkjadala eða 173 milljörðum íslenskra króna en þau leiddu til gjaldþrots fyrirtækisins árið 2002. Ebbers hefur margsinnis áfrýjað dóminum en áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum staðfesti fyrri dóm í júlí síðastliðnum. Ekki hefur verið gefið uppi hvar fangelsið er, sem Ebbers dvelur í við afplánun dómsins. Í dómsniðurstöðu í máli Ebbers segir, að hann hafi átt beina aðild að því að falsa afkomutölur fyrirtækisins til að hækka gengi hlutabréfa í því. Fyrirtækið var lýst gjaldþrota árið 2002 og var eitt stærsta mál sinnar tegundar í Bandaríkjunum. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Bernard Ebbers, fyrrum forstjóri bandaríska fjarskiptafélagsins WorldCom, fer í fangelsi í dag til að fullnusta dómi sem hann hlaut í fyrra. Hann var dæmdur í 25 ára fangelsi fyrir fjársvik, bókhalds- og skjalafals í mars á síðasta ári þegar hann gegndi stöðu forstjóra fyrirtækisins. Svikin eru talin nema 11 milljörðum bandaríkjadala eða 173 milljörðum íslenskra króna en þau leiddu til gjaldþrots fyrirtækisins árið 2002. Ebbers hefur margsinnis áfrýjað dóminum en áfrýjunardómstóll í Bandaríkjunum staðfesti fyrri dóm í júlí síðastliðnum. Ekki hefur verið gefið uppi hvar fangelsið er, sem Ebbers dvelur í við afplánun dómsins. Í dómsniðurstöðu í máli Ebbers segir, að hann hafi átt beina aðild að því að falsa afkomutölur fyrirtækisins til að hækka gengi hlutabréfa í því. Fyrirtækið var lýst gjaldþrota árið 2002 og var eitt stærsta mál sinnar tegundar í Bandaríkjunum.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hryllingssögur og dæmi: „Slúbbertar halda heilu stofnunum í gíslingu“ Atvinnulíf Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira